Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.01.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 Minnismerkið að framan. Minnismerkið að aftan. íþróttamót. Þann 7. júlí síðastliðið sumar héldu ung- mennafélögin „Dagsbrún“ í Austur-Land- eyjum og „Njáll“ í Vestur-Landeyjum, sameiginlegt íþróttamót. Er mót þetta hið 3. í röðinni, seml fé- lög þessi hafa stofnað til og eru þau hald- in sitt árið í hvorum Landeyjum. Að þessu‘;sinni var það haldið í Austur-Land- eyjum. Iþróttir þœr, sem menn reyndu með sér voru: Sund, glímur, hlanp, hástökk og langstökk. Verðlaun voru keppendum veitt fyrir sund og glímur, og eru það silfurskildir nokkrir, sem félögin hafa látið gera í því skyni og mæla lög félaganna svo fyrir, að skildirnir skuli eign þeirra manna, er þá hafa unnið þrisvar í röð. Fyrst var^‘ þreytt kappsund (50 m.) og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.