Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.09.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 69 hjálparrit. Og þangað koma verkamenn til þess að lesa um nýjustu vinnuaðferðir hver í sinni grein. Skólapiltarnir gera stíla sína með stuðning bókasafnsins, hús- freyjurnar koma til að taka afrit úr mat- reiðslubókunum um samsetningu hinna ýmsu rétta, ungir menn og konur til að ná í nýja skáldsögu. Hverskonar menn til þess að lesa blöðin og þá ekki síst börnin, hvort sem erindið er að eins til þess að skoða nýjar myndabækur eða þá til að lesa Róbinson, Indíánasögur eða endurminningar Washingtons eða Lincolns. Bókasöfnin eru þannig einskonar allsherj- ar framhaldsskóli sem byggja ofan á þá undirstöðu er hinar ólíkustu og margvis- legustu mentastofnanir hafa lagt. Og það forðast þau eins og heitan eldinn, að gera sér mannamun, þau hjálpa öllum jafnt, hvern landsmálaflokk, sem þeir fylla, og þau skeyta engu um aldur eða efnahag, tign né trúarbrögð, þjóðerni eða hörunds- lit. Þau starfa að öllu leyti á grundvelli hins sannasta lýðfrelsis og mannjafnaðar. Eiuar Jónsson myndhöggvari. Hann dvelur nú í Ameríku. í sumar feröaöist hann um íslendingabygöimar i Canada og kom þá til Winnipeg- Má sjá þaö af vestanblöSunum aS landar hafa trkh'i honum forkunnar vel Var honuin meSal annars haldiö fjölment samsæti í Winnipeg, þar sem sýndar voru myndir af sumum listaverkum hans, og honum flutt kvæði og ræSur. Kafli sá, er hér birt- ist, úr ræSu séra Rögnvaldar Pétursson- ar sýnir glögt hug Vestmanna til Einars, og skilning þeirra á starfi hans...MaS- ur sá, sem vér erum aö fagna og bjóSa velkominn á þessar slóSir, hefir ekki vak- ÍS eftirtekt þjóSarinnar á sér meS orS- gnótt og mærS, heldur fyrir þá undur- samlegustu gáfu, sem nokkrum dauSleg- urn manni er veitt, — sjónina glöggu og skíru á tigninni, sannleikanum og fegurS- tnni i andans heimi....í ósýnilega ríkiS mikla, sent umlykur þennan heim og þetta mannlíf, sem fjölskrúSugra er og auS- ugra en svo aS þaS hafi nokkur kannaS, hiS ntikla riki veruleikans, þar sem rnann- iífsmyndirnar eru geymdar t sinni réttu mynd, og mjög svo frábrugönar því, sem oss virSast þær vera, þar sem geymdur er hinn æSri skilningur á frelsi, réttlæti og kærleika, er einhverntíma veröur leidd- ur i ljós, — til þessa lands sótti hann þessa kjörgripi •— því hann er listamaSur, og færSi þá þjóSinni. Fyrir þaö þakkar hún, og fyrir aS þökkum vér......... Myndirnar, sem listamaöurinn greypir i grjót eSa málm, eru aö vísu kaldar og dauSar. En sál þeirra, andi og líf, tekur sér bústaö í þjóöarsálinni, þjóSarandan- um, þjóölífinu, og veita þaSan út frá sér þeirn áhrifum, sem niegna aS lyfta þjóS- ir.ni upp, göfga hana og glæöa hjá henni sanna virSingu, fegurSarsmekk, sjálfsi- traust, sannleiksþrá, lotningu fyrir dásemi og undrakrafti, mikilleika og óniælileika alls lífsins. Þetta er þaö almenna gildi, sem listastarfiS hefir í sér fólgiö fyrir þjóömenninguna. ÞaS er því mikilvægasta starfiS, sem nokkrum er fengiö aö gera, og heimtar meiri áreynslu andans, sálar- raun, en nokkuS annaö starf, og er af þeirn, sem til þess eru kallaSir, oftast unn- iö fyrir gýg, en ber þó þúsundfaldan ávöxt fyrir sameiginlegu heildina. AfleiSingarnar, ávextirnir, koma ekki alt í einu í ljós, heldur hægt og seint. Stig af stigi rís þjóSin aö göfgi og sjálfsvirð- ingu, öSlast dýpri lotning fyrir dásemd lífsins, voldugri frelsisþrá, hreinni fegurö- arsmekk, og helgari sannleikslöngun. En þessu fer svo hægt, aö oftast löngu áSur en komist er alla leið upp á sjónarhæö- ina, er torfan oröin græn og grasi vaxin niöri í dalnum á leiði sjáandans, er sjálfur gekk fyrstur upp á hæöina, og kom svo aftur til þess aö fylgja hinurn, sem neSar biSu. Þess vegna — þó unnið sé fyrir gýg, er jþaö marglaunað, margblessað með fullvissunni, sem í fyrirheiti sjálfs starfs-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.