Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1918, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.09.1918, Blaðsíða 7
SKINFAXI 71 Átta félagar keptu i glímu á íþróttamóti. Byrjað að gera matjurtagarð. U. M. F. „Mýralirepps“ (Dýraf.). Vega- vinna innan hrepps 42 dagsv. Unnið að starfrækslu sjúkrasjóðs innan vébanda fé- lagsins og að eflingu tóbaksbindindisílokks- ins, 1 fyrirlestur haldinn á vegum hans Annast um notkun og efling bókasafns í hreppnum. U. M. F. „Huld“ (N.-ísf.). Félagsmenn unnu einn dag ókeypis i gróðrarstöð Naut- eyrarhrepps og annan dag hjá félaginu U. M. F. Afturelding. Farin skemtiferð upp í Kjós og samfundur með Umgmf. Drengur. „Basar“ haldinn 23. ágúst; 50 vandaðir heimagerðir munir seldir. Unnið að heyvinnu 1 dag á tveimur bæjum, (11 félagar á öðrum, 18 á hinum). Fjöl- breytt skemtun haldin 23. nóvember. U. M. F. „Stafholtstungna11. íþróttasýn- ing að sumrinu innan félags, sund, glíma hlaup Verðlaun veitt fyrir sund og glimu. Bögglauppboð og skemtifundur að haust- inu U. M. F. „Bifröst“ (í önundarfirðí), Unn in 6 dagsv. að heyvinnu hjá heilsulausum bónda. Póstferð tvisvar sinnum á hvern bæ á aðfangadag jóla Ein skemtisam- koma með öðrum félögum í sveitinni. U M. F. „Gnúpa-Bárður“. Fimm fé- lagar unnu 1 dag að endurbót á hraun- vegi- Tvær skemtisamkomur. Safnað 33 krónum í heimboðssjóð St G St. U. M F. „Valur“ (A. Skaft.). Skemti- samkoma. Heyvinna. U. M F „Gnúpverja“ starfrækir bóka- safn hreppsins. T. M. F. „Máni“ æfði og sýndi sjónleik, U M. F. „Haukur“. Söngur æfður. Skemtiferð farin upp á Skarðsheiði 12. ágúst 5 skemtisamkomur. U. M. F. „Staðarsveitar11. Hélt skemti- samkomu fyrir sveitina. Þar fóru fram ræðuhöld, söngur, glímur og sund. U. M. F. „Hekla“. Bygð ný sundlaug að Stóra-Hofi. Hin fyrri lögð niður, þótti köld. Skemtiferð til Hraunteigs 9. sept. U. M. F. „Dagrenning“ í Lundarreykja- dal. Unnið að lokasmíði á fundarhúsi fé- lagsins Hlutavelta haldin fyrir húsgerð- arsjóðinn, ágóði urn 3.0 kr. Nokkur dagsverk unnin að viðgerð sundlaugar. Sundnámsskeið hélt félagið eins og að undanförnu. Skemtifundur baldinn 30. desember. U. M. F. „Reykdæla“. Iðnsýning inn- an félagsins. U. M. I'’. „Baldur“ í Vallahreppi S-Múl. háði 4 kappleiki í knattspyrnu. U. M. F. „Fljótsdæla“ gekst fyrir sam- skotum til heimboðs St;. G. Steptianssonar Fél. vann 1 verðl. í knattspyrnu og stang- arstökki á íþróttamóti Austfirðinga 5. á- gúst. U. M. F. „Fram“, Hjaltastaðaþinghá N.-Múl. atlaði 2000 kg. lieys. U. M F. „Þór“, Eiðum, safnaði i heim- boðssjóð St. G. Stephanssonar. Jólatrés- skemtun fyrir 50 börn og aðstandendur þeirra. Samfundur í Eiðahólnm með U. M. F. „Hróar“. U. M. F. „Önundur11. Handavinnusýn- ing, 18 hlutir úr ull og tré, eftir 12 vinn- endur. Samfundur með þremur félög- um öðrum í ágústmánuði. Þrír félagar tóku þátt í 4200 metra kapphlaupi 9. september. U. M- F. „Möðruvallasóknar“. Stofnað heyforðabúr, heymagn um 60heslar. Blóma- og trjáræktasjóðor stofnaðnr (kr. 34,25). Sýndir þrír smásjóuleikir í sambandi við fyrirlestrana. Ágóða af skemtun (kr. 40) gaf fél heilsulausum pilti. 80 krónum safnaði fél. til heimb. St. G. Steph. U. M. F. „Brúin“. 10 félm. unnu hálf- an dag að endurbót á sundlauginni. 12 félm. unnu hálfan dag að grisjun skógar sem fél. á. Ein ldutavelta.' Keypt orgel. U. M. F. „Skarphéðinn“, Ólfusi. Staif- rækti lestrarfél. hreppsins. Skemtisam- komur 4. Handavinnusýning.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.