Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1919, Síða 1

Skinfaxi - 01.01.1919, Síða 1
Sfc\xvjax\ 1. BLAÐ REYKJAVÍK, JANÚAR 1919. X. ÁR. Tímamót i ' : : : . : • . : Xú eru tvenns konar tímamót. Nýtt ár er upp runni'8 og nú er létt af liinni miklu styrjöld. Flestir þejir, sem Lomnir erú til vits og ára, munu lengi niinnasl li8na ársins. Þa8 mun Óefi'S mega íelja eitt hið erfiSasta ár, sem komiS hefir ýfir núlifandi kynslóS. ÓblíSa veSráttunn- ár, stýrjaldarkreppan, grasbrestur og sum- StaSar enda fiskileysi, eldgos, ■ og skæSar farsóttir, :—'alt hefir þetta duniS yfir þjóS’ iria á; sama árinu og lagst, eins og mara á eSliléga I framfaraviSleitni landsbúanna. •SíSast á árinu —- í skammdegismyrkrmu t~ rofaSj ;þó fyrir nýjum og bjartari degi, þá er, strj|sþjóSirnar lögSu niSur yopnin og til eru þeir menn, —;og æSi tmrgir. scm vona statt og stöSugt, aS nú.bíSi. þjóSanna bjartari dagar og friSsælli- íím- ar, en þær hafa áöur lifaS. UarSæri þaS, s.em. íslenska þjóSin hefir átt viS aS búa?, hefir, eins og nú var, sagt, mjög dregiS úr öllúm framkvæm^um, sem ékki hafá beint miSaS til lífsviSurhalds. fíöfum viS Ungmennafélagar síst fariS varhluta af því. DýrtíSin hefir dregiS mjög úr íþróttakénslu og íþróttáiSkunum félag- anna. Þánhig hefir ekkért íþróttanámsskeiS veriS haldiS' hér í Reykjavík af hálfu fé- lsgsskaparinS í þrjú ár, sem þó var vénja áSur og þótti Vel gefast. Og svona má segja um fjölmargt, sem félögin hafa á stefnu- skrá sinni. Þegar eitthvert félag ræSst í verklegar framkvæmdír, þá hrökkva árs- tillög félaganna venjulega skamt, en allar áSrar fjársÖfnunaraSferSir hafa bæSi veriS crfiSar og illa séSar á þessurn árum. Mörg félög hafa reist sér samkomuhús og unniS aS girSingum, en fyrir þær framkvæmdir hefir mjög tekiS á þessum árum sökum hinnar. gífurílegu hækkunar á aSfluttum giröingarefnum og byggingaefnum. „En fátt er svo meS öllu ilt, aS eigi fylgí nokkuS gott,“ og þó aS éllegt hafi orSiS um stund, þá er hitt vís, aS félagshreyfing- in hefir aS mörgu leyti „grætt á stríSinu". Á síSusu árum hefir fengist reynsla um nýtt skipulag á störfum rnargra félaga og á störfum sambandsstjórnar, sem aS miklu haldi getur orSiS í framtíSinni. SíSasta sambandsþing mun hafa litiS svo á, aS einn starfsmaSur, er SambandiS hefSi í þjónustu sinni, mundi geta flutt fyrirlestra allvíSa á sambandssvæSinu ár- lega, staSiS fyrir Skinfaxa og unniS aSal- störf sambíuidsstjórnarinnar, og auk þess kent íþróttir á' námsskeiSum fijá héraSs- samböndunum. En þetta virSist ókleift í framkvæmdinni. Félögum í Sambandinu hefir mjög fjölgaS á seinusu árum, bg miklar likur til, aS þeim fjölgi bráSlega enn meira og aS ný héraSssambönd verSi mynduS á grundvelli stefnuskrár vprrar og bætist í Sambandiö auk þeirra. sjö sem fyrir eru. Til Sambandstjórnarinn^r í Reykjavík berast meS hverjum pósti a,lt: áriS ýmisleg erindi, frá félögunuin sem taka þarf til íhugunar og úrlausnar. Þang- aS koma líka Ungmennafélagar alt áriS hvaöanæfa af landinu. Þeir háfá jafnan ýmsar tillögur og áhugamál á sviSi félags- skaparins og virSist auSsætt íiversu gagn-. legt þaS er hreyfingunni, aS miSstjórn hennar geti haft tal af þeim, leiSbeiht þeifh

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.