Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1919, Page 7

Skinfaxi - 01.06.1919, Page 7
SKINFAXI 47 legri og hægri stellingu, sem manni er mögulegt, án þess þó að gera það á kostnað hraðans, því hraðinn í þess- um hlaupum verður alt af að vera mikill, — einkanl. á 800 m. — en út- haldið er þó aðalskilyrðið. Eitt verða menn þó að varast, jafnvel þó að mönn- um finnist það þægllcgra í svip, — en það finst mönnum oft, þegar þcir fara að þreytast, — að rétta aldrei alveg úr líkamanum, og einkanlega ekki að leyfa höfðinu að falla aftur á við, því að við það styttast skrefin, stundum svo, að menn komast varla úr stað, heldur hoppa upp og niður. Og úr þeim „læð- ing“ losna menn elcki fyr cn hlaupið er búið, þrátt fyrir hina gífurlegustu vilja- áreynslu. Líkaminn á að vera allur laus og óþvingaður, án þess þó að vera bein- línis slappur. Slcrefin mega vera nokk- uð löng. Hlaupið er þannig: Viðbx-agðið er tekið standandi, og ekki mjög skarpt. Fyrri helmingurinn er hlaupinn með talsvert meiri hraða en sá síðari. Segj- um, að hlaupinu sé skift í fjóra hluti og hver hluti hlaupinn aneð vissurn, jöfnum hraða; fyi'sti fjórði hlutinn er þá hlaupinn hraðast, annar hlutinn næsthraðast, þriðji hlutinn hægast og fjórði hlutinn („spúrtinn") eins hratt og nxögulegt er; flestir fara liann ;á lílcum tíma eins og annan hlutann og stöku sinnum er hann hægastur, en þá er það af því, að hinir hlutar hlaups- ins hafa verið hlaupnir of hart, því þessi hlaupa-aðíex’ð er talin réttust og best. Einkanlega verður að leggja mikla á- hei'slu á hraðann á síðustu 50—100 metrunum, senx oft ríðxir baggamun- inn. Æfingin felst þá aðallega i því, fyrst og fremst að gefa hlauparanum nægi- legt ú t lx a 1 d, til þess að hlaupa hlaupið, og í öðru lagi í því, að veita honum hraða, svo að liann geti lilaup- ið það á góðum tínxa og hafi nægilegan varalxraða i skarpan og íxokkxxð langan eixdaspi’ett. Til þess að fá þol og „lag“ (style) er gott að hlaupa 2000—3000 íxxetra með „hálfri ferð“, og hlaupa ýmist nxeð löixgum eða stuttunxskrefum. En til þess að fá hraða, eru 200—300 íxxetra sprettir hestir. Og til þess að veixja sig' við kappleikshraðanxx, er gott að hlaupa % vegalengdarinnar með fullum hraða við og við. Við það venst maður hinum x’étta hraða, án þess þó að þreyta sig um of. þcgar líður á tamningartímann, er vegalengdiix öll hlaupin eftir klukkxx við og við. — Aldrei æft ofíar en 5 sinnxuxx í viku, (tvo fyrstu máix. þi’isv.) og aldrei hlaup- in nenxa ein vegalengd livern dag, nema spretthlaupdaga 2—3 siixnuixi sanxa vegal. (Frh.) ó. S. Félagsmál. 17. júní var haldimx mjög hátíðlegur hér í Reykjavík. Mjög víða var þaxxix dag lögð niður xitivimxa, búðxxm og skrifstofunx lokað, fánar blöktu á hverri stöng og óvenjumikil kyrð ríkti i bænum. Var það raunar að nokkru leyti tilviljun ein, því að þá stóð yfir verkfall bifreiða- stjóra. það virðist nxx sýnt, að þjóðhá- tíðardagurinn 2. ágúsa hefir vikið úr sæti fyrir 17. júxxí. Hinn fynxefixdi var minningardagur um farinn áfanga á sjálfstæðisbrautinni, gjöf stjórnarskrár- innar. )?ess atviks verður íxú síðar nxixxst þegar fullveldið er fengið. Aftur á nxóti er 17. júní haldinn hátiðlegur í íxxinn- ingu unx liinn nxesta og óeigingjarnasta hugsjónamann og foringja, sem þjóðin hefir átt, þann, sem gaf henni fullveld-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.