Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1920, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1920, Blaðsíða 4
28 SKINFAXl úrlegu gæði, sem fyrir hendi eru. ViS þurf- um mikiS aS kaupa samt, frá útlöndum, þótt viS séum ekki aS eySa fé í þaS, sem viS getum haft í landinu sjálfu. ÞaS væri gott aS byrja á einhverju af þessu, en svo ætti sem fyrst aS fara að vinna úr þeim hráefnum, sem viS höfum. Eins og öllum er kunnugt, þá sendum viS út hérumbil alla okkar ull óunna, og gef- um útlendum mönnum atvinnu viS aS vinna hana, og kaupum svo aftur af jæim dúkana rándýra. Um tíma var fremur myndarleg klæSaverksmiSja í Reykjavík, en hún var rekin meS gufuafli í kolalausu landi, því var þaS, aS þegar kol urSu lítt fáanleg, nema þá afardýr, gat þaS fyrir- tæki ekki boriS sig fjárhagslega, og varS gjaldþrota. HefSi sú verksmiSja veriS rek- in meS vatnsafli og reist á staS, sem lá vel viS, hvaS samgöngur snerti, er líklegt, aS hún stæSi meS miklum blóma nú. Myndar- legasta klæSaverksmiSjan sem viS eigum nú, mun vera „Gefjun" á Akureyri, um Álafoss-verksmiSjuna er mér lítt kunnugt. — Öllum, sem annars nokkra trú hafa á framtíS landsins, ætti aS vera umhugaS um aS koma jnví i framkvæmd, sem fyrst, aS viS förum aS vinna ullina okkar sjálfir. Mjög víSa hér á landi eru víSáttumiklar mómýrar, móinn ætti aS nota miklu meir en nú er, til eldsneytis. En ]>egar fariS verSur aS nota rafmagniS í hans staS, þá ætti aS nota hann til ýmiskonar iSnaSar, því þaS er margt, sem búa má til úr mó. í Bandarikjunum er mikill móiSnaSur, og hér mætti víst reka hann í stórum stíl. Nú á þaS sér staS viSa hér á landi, aS mikiS af fiskiúrgangi fer í súginn. Hér er bráSnauSsyn á nokkrum verksmiSjum, til aS vinna áburS úr slógi, og svo til aS sjóSa niSur fiskafurSir. Þessar vélar ætti aS reka meS vatnsafli Er þaS ekki okkur til skaSa og skammar, aS viS skulum vera aS flytja inn niSursoSiS fiskmeti frá Noregi og Bandaríkjunum. (SéS hefi eg hér á borS- um lax vestan frá Kyrrahafsströnd.) ViS,. sem eigum fiskisæl vötn og ár og ein bestu fiskimiS í heimi, ættum ekki aS flytja inn í landiS einn munnbita af fiski. ViS verSum aS kaupa af útlendingum margt samt, sem viS getum ekki án veriS, j)ótt viS seum ekki aS eySa fé í slíka vitleysu. Líka mætti, jægar fariS væri aS virkja í stórum stil, vinna áburS úr loftinu; — en þaS eru dýrar vélar, sem hafSar eru til j)ess enn sem komiS er. Væri J)ví varla ger- legt aS ráSast í þaS aS svo stöddu; nóg eru verkefnin samt. A síSari árum hafa nokkrir fossar kom- ist i hendur gróSabrullsmanna, og gengiS kaupum og sölum, slíkt verSur aS koma í veg fyrir. Ætti landiS aS ná fullum eign- arrétti yfir öllu vatnsafli landsins, og taka þá fossa eignarnámi, sem nú eru komnir í hendur „spekúlanta“. Því aS ef þaS gengur eins og hingaS til, verSur ekkert úr fram- kvæmd, en alt lendir í braski. Ennfremur ætti ríkiS aS fá vel reynd- an raffræSing i sína jtjónustu, sent þeklcir vel til, þar sent staðhættir eru svipaSir og liér, t. d. í Noregi og Sviss. Þessi niaSur ætti aS vera eins konar rafmagnsráSunaut- ur, fastur starfsmaSur ríkisins, sem ferS-> aSist um á sumrin, rannsakaSi fossa og gerSi áætlanir um, hvernig mætti virkja ])á á sem hagfeldastan hátt. Einnig ætti hann aS gefa almenningi sem hefir áhuga fyrir aS koma einhverju í frainkvæmd, lioll og heilbrigS ráS. ÞaS má gera ráS fyrir, aS ríkiS sjálft virki ekki mikiS einsamalt, en ]>aS hefSi sjálfsagt alstaSar hönd í bakka meS, þar sem þaS hefSi eignarráS yfir fossunum. Þvi ætti þaS aS útvega kauptúnum og sveitafélögum lán um langan tíma, meS hagfeldum kjörum. RafmagnsmáliS þolir enga biS. Hér verS- ur aS hefjast handa sem allra fyrst, og koma einhverju i framkvæmd. ViS þráum víst öll, aS þjóS vor taki skjótum andlegum

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.