Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1920, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1920, Blaðsíða 6
30 SKINFAXI en auövitaS er þaö þar miklu skemri tima en þau. ÞaS má meS sanni segja, aö skólana í Gary skortir ekki neitt, sem góSar alþýöu- mentastofnanir þurfa aS hafa til aö standa sem best aS vígi í þvi að undii'búa þau börn sem á þá ganga, sem best undir jxaö líf, sem aS líkindum á fyrir þeim aS liggja í framtíSinni. Ekki er því gleymt í hve nánu sambandi líkaminn er viS sálina. Til eflingar líkams- þroska er leikfimissalur viS hvern skóla, xnjög vel útbúinn aS áhöldum öllum, meS- al annars er í salnum stór sundpollur þar sem börnunum er kent sund, en úti fyrir er leikvöllur meS ýmsum útileikjaáhöld- um og auSum svæSum fyrir knattleiki. Alt er þetta líka notaS töluvert. Því þaS er kunnugt, aS í öllum engilsaxneskum löndum er yfirhöfuS mikil áhersla lögS á heilsufræSi og leikfimi. ÞaS gera Gary- skólarnir lika. Fyrir utan jxann tíma, sem variS er til aS kenna vanalega skólaleik- fimi, fá börnin á hverjum degi tveggja stunda frí. Þá eru leikvellirnir opnaSir, og þeim leyft aS leika sér þar, eins og jxeim best þykir. í staSinn fyrir aS fara út á strætin og læra þar ef til vill allskonar ó- knytti, dvelja þau viS skólana og nota þaS sem leikvellirnir hafa aS bjóSa þeim, til aS iSka leiki á sem frjálsastan hátt. Til aS vera viss um, aS alt sé í lagi, eru þau mest- an timann undir leiSsögu æfSra kennara. Tilraunir sem gerSar hafa veriS í Gary og víSa annarstaSar, benda á þaS, aS nem- endur yfirleitt, eru ekki hrifnir af leikfimi, og er þeim þvi oft þröngvaS til aS taka hana. Þeir fara því á mis viS töluvert af jxeim góSu áhrifum er leikfimin veitir. ÞaS er þess vegna aS skólarnir í Gary slá held- ur slöku viS almenna skólaleikfimi; aftur á móti leggja þeir mikla áherslu á sund, knattleiki og áhalda-leikfimi undir beru lofti. Leikfimiskennarinn sér um aS hver einstaklingur fá þá æfingu sem hann þarfn- ast helst, og fyrir utan ágæta kenslu í al- gengri skólaleikfimi, hefir hvert barn á- gætt svæSi til aS leika sér á, hvort heldur er úti eSa inni. ViS hvern skóla er heilbrigSisfulltrúi sem er þar allan daginn og er sífelt vak- andi yfir heilsu barnanna og annara nem- enda. ÞaS er mikil áhersla lögS á þaS í Gary, aS nemendur allir sem ganga á skólana, taki sem mestum likamlegum og andlegum jxroska á meSan jxeir dvelja Jxar. Hvert barn er skoSaS nákvæmlega af lækni skól- ans þegar þau koma þar fyrst, og svo á- valt öSruhvoru jjegar ástæSa jxykir til. Nú kemur þaS oft fyrir, aS þaS eru nokkuS mörg börn, sem ekki reynast hæf til aS taka venjulegt skólanám. Þar sem alþýSu- mentun er í ólagi, eru þau börn er ekki eru hæf, send heim aftur og ekki tekin; en þaS er ekki gex't í Gary, heldur er mynduS handa Jxeim sérdeild og séi-stök starfskrá er samin handa þeim. MeS jn'í fá þau þar jxá kenslu sem er í fylsta samræmi viS heilsu jxeiri'a. Þeinx er ekki gefin rnikil andleg vinna eSa annaS, sem hefir miklar kyrsetur í för meS sér. Aftur á móti fá þau milciS aS gei'a i leikfimissalnum og á leikvelli skólans. MeS öSrum orSum: Þau gera ekki annaS en þaS, sem læknir skól- ans segir aS þau þurfi með til aS verSa sterk og hraust. Líkamlegur jxroski unglinga er alveg eins þýSingarmikill fyrir velferS einstak- lingsins eins og hinn andlegi. Skólarnir, þar sem grundvöllurinn er lagSur, eru einna þýSingarmestu þjóSfélagsstofnanii-n- ar. Þar eiga börnin aS þroskast á heil- brigSan og náttúrlegan hátt. Þar verSur aS leggja áherslu á, aS öll áhrifin er nem- endurnir verSa fyrir, séu sem hollust fyr- ir líkams og sálarþroska jxeirra. Skólarn- ir eiga aS miSa aS því aS gera nemend- urna aS sönnum, göfugum mönnum, er í framtíSinni geti unniS þjóSfélaginu sem

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.