Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1921, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.01.1921, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 III. Já, landar góðir, þannig hugsa nú Þjó'S- verjar ]>á er J>eir eru staddir í Jjeim niesta vanda, sem nokkur j)jóS víst nokkru sinni hefir veriö stödd í; og þannig hugsuöu Danir og Norömenn, Svíar og Finnar og hugsa þann dag í dag. En nú er spurningin: Hvernig hugsum nú vér íslendingar i J)essu máli? Hefir hinn norræni lýöháskóli náS aS ryöja sér braut á meSal vor? Því get eg svaraö meö einu orSi: Nei! hinn norræni lýöháskóli hefir ekki enn náS aS rySja sér braut á meSal vor, hefir ekki enn náS tökum á hugum og hjörtum manna hér á landi al- ment séS. Eg hiröi ekki um aS nefna á- stæSurnar fyrir því, enda Jrótt eg gæti þaS vel, því Jrær yrSu okkur hvort eö er til lítils sóma, og ekki hiröi eg heldur um J>aS, aS gefa neitt yfirlit yfir þaö sem mér finst ábótavant í þjóSlífi voru. ÞaS er gert svo mikiS aS J>ví í blöSum og tímaritum og kemur eflaust aS minna gagni en til er ætlast. En eg vil gera annaS, sem mér er geSfeldara, sökum þess, aS eg trúi á sigur hins góSa í mínu eigin lífi og J>ví einnig í lífi J>jóSar minnar, og eg vil helst ekki, aö neinn taki J>á trú frá mér. ÞaS tímabil í sögu J>jóSar vorrar, sem eg elska rnest, og sem mig stöSugt dreymir um, aS viS eigurn eftir aö lifa upp á ný aS fullu og öllu, eru bestu og fegurstu ár sjálf- stjórnartímabilsins — þessa tímabils frá 874—1262, aS viS ofurseldum land vort og þjóS norskum konungum; eg segi, þaö eru bestu og fegurstu ár J>essa timabils, sem eg óska endurfædd aö fullu. — ÞaS var þegar hinn mikli guösmaSur Þorlákur biskup hinn helgi, þessi maöur sem ætíS baö og starfaöi, náöi aS gera Þykkvabæjarklaustur í Álftaveri aS fyrir- mynd í mentun og siögæSi, svo bæSi út- lendir og innlendir sem komu þangaö til náms, dáSust aS því, sem þeir heyröu og sáu; — þaö var hei Sur fyrir hina íslensku þjóö. — ÞaS var ]>egar hinri mikli skóla- maSur, siöameistari og mannvinur Jón biskup Ögmundarson náöi aö safna háum og lágum í Norölendingafjóröungi í kring- um ræSustól sinn og klerka sinna og gera HólastaS aS sannkallaSri fyrirmynd í mentun og siögæöi á meöal NorSlendinga; þaö var þegar hinir hugsjónaríku og stál- minnugu sögumenn, fóru um1 í hverri sveit, er gátu sagt svo skýrt og lifandi frá afreks- verkum og drenglyndi forfeSra vorra á Söguöldinni, a'S öll þjóöin okkar hlustaSi hrifin; J>aS var J>egar Njáll sýndi oss feg- urS trygöar og manngæsku, svo þaö ljóm- aSi af, í framkotnu sinni bæöi viS vesæla og ríka; J>aS var þegar sjálfstæSi J>essa lands var ekki hálft en h e i 11, og vér unnum því svo mjög allir, aö| vér allir sem einn gátum tekiö undir meS Einari Þver- æing á l>ingi um hvergi aS gefa konung- um fangstaSar á oss; þaS var þegar þaö J>ótti viröing aö J>ví aö hafa íslending viS hliS sér. Og hvers vegna viröing? Jú, sök- um J>ess hve góSur sá heimanmundur var, sem þjóSin okkar J>á gat gefiS okkur! — íslenskir bændur! Eg hefi viljaö skýra yöur frá uppruna hinna norrænu lýöhá- skóla í gegnum lífsbaráttu Grundtvigs, vexti J>eirra á hinum erfiSustu tímum í lífi ]>jóSanna, og þeim hreint út sagt, dýrS- legu ávöxtum, sem þeir hafa boriö til J>ess, aS þaS mætti verSa vilji ySar, eins og þaS er vilji minn og svo margra annara, aö vér nú, er vér hyggjum hér á þessurn slóö- um aS byggja skóla til alþýöumentunar — þá ekki göngum í blindni og vanþekkingu fram hjá þessum hinum stærsta kristilega og J>jóSlega lífskrafti, sem finst á meöal norrænna þjóSa, en tökum hann aö fullu og öllu í vora þjónustu á þjóSlegum grund- velli. En aS taka hinri norræna lýöháskóla í vora þjónustu á þjóölegum grundvelli er í stuttu máli fólgiö í því, sem eg nú skal segja: AS vér byggjum þennan vorn skóla

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.