Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1923, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.11.1923, Blaðsíða 2
66 SKINFAXI kennarans, til þess að benda á þann þáttinn í félagsstarfseminni, sem mest reynir á, en síst mun slitna. En það er ást leiðtogans á því starfi, s'em hann hefir valið sér. U m h v e r f i. pegar gestir koma til Slykkishólms munu þeir taka eftir þvi að þar er viða all langt á milli húsa, og umhverfis þau eru túnblettir og garð- ar, sem þorpsbúar liafa til afnota. petta hlýtur að skapa fjölbreyttgri starfshætti og félagslíf en liklegt er að geti átt sér stað þar, sem flest eða alt virðist benda i sömu átt — út til sævar. pá virðist útsýn og umhverfi ekki sið- ur vel til þess fallið að glæða fram- sóknarþrá og félagsanda ungra manna. Alstaðar blasa við grænar eyjar og hlik- andi sund. Drangar og björg duna af fuglasöng, og í blámóðu blíðviðrisdaga gnæfa f jöllin yfir fornhelgum sögustöð- um. pað var bóndinn frá Bjarnarhöfn, sem hauð Auði til vetursetu og öllum skip- vcrjum hennar. pað hoð verður ævar- andi minnisvarði yfir rausn og stór- menslcu breiðfirska landnemans. Og hér lundu íslendingarnir lornu einna fyrst þörfina á því að helga þing og ráða til lykta félagsmálum sínum. peirrar þing- helgi mega þeir vel minnast, sem vilja styðja hið endurreista fullveldi íslensku þjóðarinnar. pegar ungmennafélagar Stykkishólms ræða vandamál sín, má ætla að þeir gangi til Helgafclls og hugsi líkt og Snorri forðum er hann sagði: „pau ráð hafa síst at engu orðit, er þar liafa ráðin verit.“ G. B. Námskeið. Héraðssambandið „Skarphéðinn“ heldur heimilisiðnaðarnámsskeið í vct- ur að pjórsártúni. Híllingar úr Drangey. „Suðtir til lieiða frá sœbotni skáböllum sólheimur ljómnndi varðaður bláfjöllum.“ Margt er af útnesjum, eyjum og skerj- um hér við land. Flest er það óbygt og afurðalitið en ærið f,agurt og stórfeng- lcgt. Fátt er þó tignarlegra, fegurra né frægara en Drangey i Skagafirði. Á vorin er oft gam,an að sigla til Drangeyjar. Sólin roðar fjöllin og hreið- ir glitrandi geislablæju á himin og haf. En hlærinn, þýður og hressandi, þenur seglin og sveigir rána. Skipið herðir skriðið og ldýfur öldurnar eins og svan- ur á sundi. Fram undan gnæfir bjargið, ónumið og ögrandi, en „dunar af fugla- söng“. Sist er þar auðvelt upp að ganga því að brött er skógarmannsgatan: Ein- stigið liggur i ótal krókum og þar má litlu muna, því hengiflug tekur við og undir er kolblár sær eða stórgrýtisurð. p,au heljarrið skila engum heilum úr höndum sér, sem til þeirra hrapar, enda er margur dauðsmannshjallinn i Drang- ey. pó er hættulaust að klifa einstigið, cf varlega er farið. Tæpasta skeiðin ligg- ur uridir snarbröttum höfða, sem heitir „Altari“. par gerðu menn hæn sína að fornum sið. Fram af bjargbrúnni ligg- ur járnfesti og verða menn að hand- styrkja sig við hana upp á brúnina. Við erum nú orðnir móðir af göng- unni og höllum oklcur upp að bjarginu og litumst um. Morgunsólin varpar töfr- andi litbrigðnm á gáróttan hafflötinn og sunnangolan strýkur öldufaldana. Brekkunni kring um Grettishyrgi hall- ar mót sól og sumri. Hún er rennislétt og algróin, svo ilmhlómin fylla loftið ljúfri angan. Draumkend ró færist yfir hugann, því fuglakliðurinn svæfir, líkt og fossniður. En hér á litsýnið völdin. „Fjörðurinn op.naðist hreiður og skínandi.“ I austri

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.