Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1923, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.11.1923, Blaðsíða 3
S Ií IN F A X I 67 rísa há fjöll með hvössum tindum og bröttum brúnum. Sá fjallgarður er mestur á Norðurlandi. En á ströndinni sjást mörg af höfuðbólum Skagafjarðar. Skamt inn frá pórðarhöfða er Bær og Hof á Höfðaströnd, en innar i hliðinni er Ósland. J?aðan er stutt að landnáms- jörðinni Sléttubjarnarstöðum. Lengra inn lil landsins er liinn fornbelgi Hjalta- dalur, undir sól að sjá. pað er skuggi i hlíðum Byrðunnar og Hólar sjást ekki. ]?eir eru vafðir í dularfulla móðu vor- blíðunnar, likt og viðburðir staðarins, sem eru báðir hulu liðins tíma. En margir b,afa heimsótt bændaskólasetrið norðlenska og þekkja þvi útlit þess eins og það er nú. En bver sem kemur að Hólum eða sér þá í anda, hlýtur að minnast þess manns, sem fyrst helgaði staðinn. Sagan segir að „luum varð eims til þess allra virðingármanna í Norð- lendingafjórðungi, áð standa upp af föð- urleifð sinni og gefa hann lil biskups- seturs. Gerði hann það fyrir guðs sakir og heilagrar kirkju“. Síðan hafa margir afburðamenn setið á Hólum og gert garðinn frægan. peir liaf,a skapað orð- takið ódauðlega, sem aldrei fyrnist, það orðtak, sem allir Norðlendingar nota, þegar þeir eru á leið til Hóla. „Eg ætla heim í dalinn, heim að Hólum.“ Norð- lendingar finna, að hér sló lijarta Norð- urlands um margar aldir og béðan bafa legið slagæðar menningarinnar víða urn sveilir, þó stundum bafi öfugstreymi aldarfarsins brugðið skugga yfir þenn- an stað. Á sárustu sorgartímum þjóðár- innar liringir Líkaböng sjálfkrafa og það svo ákaflega, að hún springur og dal- urinn verður allur sem ein kirkja. I suðvestur af Hjaltadal er fjallið Glóðafeykir. Nafnið bendir á sundrung °g brennur Sturlungaaldar, enda stcnd- ur Flugumýri undir þessum tindi. pang- að kom Eyjólfur ofsi og vildi brenna Gissur jarl. Bruninn tókst ver en illa. Frændur Gissurar fórust, en bann slapp cg vann síðan mörg hefndarverk, að bætti þeirrar aldar. — Sunnar i blíðinni er Haugsnes og Örlygsstaðir. Mælifellshnjúkur gnæfir liátt við him- in fyrir miðjum firði, og cr öllum fjöll- um yndislegri. Hann er sem helgur verndarvættur Skagfirðingum til lieilla. Norðan við það fjall liggur eylendið lá- rétt og slétt, líkt og iðgrænn dúkur liafí vcrið þaninn milli fjallanna og breiddur að fótum þeirra, sem i hlíðunum búa. Héraðsvötnin liðast um sléttlendið og eru lífæð fjarðarins. Séð frá Drangey eru þau eins og silkislæður, sem lagðar hafa verið á grænan feld. Gegnt Drang- ey er Tindastóll. Hann er í'jalla mestur við Skagafjörð ,og þar vildi Mattliías standa, er hann orti kvæðið „Skaga- f jörður“, sem er eitt hið merkasta kvæði sem lcveðið hefir verið um nokkra sveit á íslandi. En hver er nú séreign Drangeyjar, og bvers er þar að minnast? Fcgurð og saga fjarðarins hefir tekið Skagfirðinginn í faðm sér og þrýst bonum að helgidómi æfintýra sinna. En einna merkasta æfin- týrið er þó bundið við Drangey. ]>að eru örlög þeirra Illuga og Grettis. Hér var síðasta vígi þjóðhetjunnar miklu, sem tróð skógarmannsstig í 19 ár og hafði það eilt til sak.a unnið, að leggjast til sunds í fárviðri og sækjaeldinnhanda félögum sínum að orna sér við, og var þó öðrum fremur lagið að lmekkja meinvættum þjóðar sinn,ar. pess vegna var hann ólánsmaður og það svo mikill, að sjálft ógengt bjargið mátti ekki blífa honum. Umbótamaðurinn fellur fyrir forncskjunni og níðingurinn frá Yiðvílc marg heggur kappann hálfdauðan og þorir ekki að gcf,a bróðurnum líf. En sagan er alt af að endurtakast. þeir, sem eru afburðamenn og eldsækjendur þjóð- ar sinnar hljóta oft að ganga á heljar- vegi. Niðingurinn vinnur þá með full-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.