Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1924, Page 3

Skinfaxi - 01.02.1924, Page 3
SKINFAXl 11 ungi og laxi í ám og vötnum. Firðirnir eru mjög veiðisælir. peir eru oftast haf- íslausir, þótt lygnir sén, því fyrir fjarð- armynnum eru margar eyjar og stórar. par eru varplönd góð, en ilfa hefir Dön- um gengið að friða þau, þvi veiðiíysn Grænlendinga hlífir hvorki æðum nc eggjum. pó að bú11aðarmái,astjóra lítist að ýmsu leyti vel á Grænland, telur hann að hér heima sé víða búsældarlegra og landið mikið betur fallið til ræktunar. Og þótt likur séu til að allmikið af kol- um og málmum finnist á Grænlandi, er það miklum erfiðleikum bundið að not,a þann auð, scm þar er fólginn. Er það sakir þess, að landið liggur fjarri helstu iðnaðarlöndum og Jiafísinn tefur þar mjög fyrir öllum samgöngum. En lik- legt er að fiskiveiðar gætu verið þar mildu meiri og arðvænlegri en þær eru nú. Að tilhlutun innanrikisráðherrans danska, flutti Sigurður fyrirlestur í Höfn um Grænland. Yar þangað boðið ýmsum þingmönnum og öðrum stór- mennum Dana. Danska stjórnin sæmdi búnaðarmála- stjóra riddarakrossi Dannebrogsorðunn- ar fyrir vesturför hans, svo mikils þótti þcim um liana vert. Og þcssi för ætti líka að hafa mikla þýðingu fyrir olcknr íslcndinga. Hennar vegna fáum við glögga mynd af nágrannalandinu oklc- ar og þjóðinni, sem þar býr. Sú mynd kemur okkur lil að hugsa um frændurna fornu, sem fyrstir allra fundu þetta land, námu það og ijygðn, þótt þeir bæru elcki gæfu lil að njóta þess nema um stundarsakir. Fornar byggingarústir mæla þ,ar orðlausri tungu yfir gröfum norræna fornkappa,’ sem hnigið liafa í gleymskunnar djúp, á hinni grænu strönd, milli tiafs og jökla. Við hljótum að minnast þess, sem Einar Benedikts- son kvað „Stóra landið, Eiríks ey, okkur nánast stendur.“ G. B. Héraðssamhandið ,Skarphéðinn’. pegar Sunnlendingafjórðungi U. M. F. í. var skift, á fjórðungsþingi 1922, var svo ráðgert, að eitt héraðssambandið næði yfir Árnes- og Rangárvallasýslu. par var fyrir „Iþróttasambandið Skarp- héðinn“, og voru í því flest U. M. F- í sýslunum. pótti því forgöngumönnum sambandsmálsins sjálfgefið að bræða saman „Skarphéðins“-sambahdið og fjórðungsbrotið. Var það gert á fundi við pjórsárbrú 28. okt. 1922. Myndað- ist við það „Héraðssambandið Skarp- liéðinn, og hefir það starfað siðan scm liður í U. M. F. I. Hér fer á eftir útdráttur úr þinggerð nýafstaðins héraðsþings ,,Skarphéðins“. Héraðsstjóri setti þingið laugardag- inn 5. janúar 1924, kl. 3 e. h. Forseti þingsins var kjörinn porsteinn Sigurðs- son á Vatnsleysu, en ritari Sveinn Sæ- mundsson á Lágafelli. Mætlir voru 20 fulltrúar frá 14 félögum, og ,;uik þess héraðsstjórnin öll. Vantaði aðeins full- trúa frá einu sambandsfélagi. petta var tckið fyrir á þinginu: 1. Iléraðsstjóri skýrði frá störfum héraðssambandsins á liðnu stai’fsári. Iþróttanámsskeið, með 24 þátttakendum bafði verið haldið við pjórsárbrú, og í sambandi við það fyrirléstrar og mál- fundir. — Gert liafði verið við iþi'ótta- völlinn við pjórsárbrú eftir föngum, og lialdið þar íþróttamót í junílok. pá hafði héraðsstjórnin hlulast til um bætt eftir- iit með prastaskógi o. fl. Eignir sam-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.