Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1924, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.02.1924, Qupperneq 8
16 SKINFAXI anurn að verja til útgáfu vandaörar íþróttabókar. ólafskrossinn. Margar fornar menjar ciga Norðmenn, er þeir tengja við nafn Ólafs helga. Merkust þeirra allra er Niðuróssdóm- kirkjan mikla. í sumar liéldu Norð- menn irátið mikla vestan fjalls til minn- ingar urrr það er sagan segir, að fyi'ir níu hundruð árum hafi hinn lrelgi her- konungur kristnað Voss og sveitirnar þar i grend. A að lrafa verið reistur steinkross til minningar um þessa kristniboðsferð (Himleskrossinn) og stóð hann í margar aldir. Um 1700 var- þjóðrækni Norðrnanna mjög aflur farið. Var þá krossinn hrotinn og lagður í eld- hússvegg. Norðmenn irafa lengi harmað örlög þcssa minnismerkis, en „Bordal- ens rtngdornslag“ hætti skaðann í sum- ar með því að reisa nýjan steinkross þar sem talið er að hinn hafi áður staðið. Frá Þingeyingum. Skinfaxa lrafa rrýlega borist bréf frá þ’ingeyingum, sern lýsa all-ítarlega góðu gengi þingeyjku ungmcnnafélaganna. Er það nrjög að vonum, þvi þingeysk lýðmentun og menningarþrá er löngu fræg orðin. Líklegt er að félögunum þar nyrðra verði.mikill styrkur að lýðskólanum á Breiðumýri. Hannes Hafstein. Finnur ei sála sérhvers manns sigurvissuna kærleikans í dýpstu tónum frá hörpu hans, sem hæsta markinu náSi, og ætíð hið æðsta þráði, sem framtíð vors kæra fósturlands fegrustu blómum stráði? ,,í hafísnum“ var hans hetjulund. A hraðfcergi var hans styrka mund. Fjögra makinn á frónskri grund, var fús yfir öllu’ að vaka og sjálfur í taum að taka. En loksins stóð hann með opna und á örlaga hafísjaka. Hann treysti á landsins töframátt, og tók því strikið í sólarátt. Hann herti æskunnar hjartaslátt, svo hitnaði hverjum barmi, cg spriklaði afl í armi. pó lauk hann við hinsta lífsins þátt í logandi kvöl og harmi. Hans ljóð voru engin miðlungsmærð, né moð úr annara stalli færð, af engu hégóma tildri tærð, né tolluð af sviknum vonum, sem ýmsra af íslands sonum. — pjóðin er djúpu sári særð. Seint mun hún gleyma honum. Á. Dalmanns. Staka. Ef að sær við sólu slcín, svífi blær um engi, láttu kæru ljóðin þín leika á skæra strengi. Hjarandi. FJELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.