Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1924, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1924, Blaðsíða 4
52 SKINFAXI SKINFAXI Útgefandi: Samb. Ungmennafét. Islands 12 blöð á ári. Verð 3 krónur. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Ritsjórn, afgreiðsla oginnheimta: Skin- faxi Reykjavik Pósthólf 516. hið allra þýðingarmesta atriði til hags og umbóta 1 íslensku þjóðlifi. Sam- bandsþingið felur þvi væntanlegri Sam- bandsstjórn að gera alt, sem bægt verð- ur, til þess að efla heimilisiðnað, bæði innan félaga og utan. Treystir Sam- bandið því, að um þetta mál verði ritað í Skinfaxa, til þess að glæða áhuga þjóðarinnar fyrir þessu milda velferð- armáb. Starfsmenn Sambandsins flytji fyrirlestra um iðnaðarmál og bvetji ungmennafélaga til þess að halda náms- skeið í ýmsum iðnaðargreinum. Sam- bandsstjórn beiti sér fyrir því, að þau félög, sem skara fram úr við heimilis- iðnaðarstörf, fái styrk af þvi fé, sem veitt er úr rikissjóði til Heimilisiðnaðar- félags íslands. d) pingið samþykkir að Sambands- stjórn U. M. F. í. ráði starfsmann fyrir Sambandið. Hafi hann á hendi lielstu störf Sambandsins, svo sem ritstjórn „Skinfaxa“, ferðist meðal ungmenna- félaga, flytji fyrirlestra og annist aðrar þær framkvæmdir, er honum kunna að verða faldar með erindisbréfi. Enn- fremur skorar þingið á Sambandsstjórn að efla sem mest útbreiðslu félagsslcap- arins. Allar þessar tillögur starfsmálanefnd- ar voru samþyktar. 8. Jón Guðmundsson, héraðsfulltrúi Borgfirðinga, flutti tillögu merkis- nefndar: pingið skorar á væntanlega Sam- bandsstjórn, að hún láti gera merki handa U. M. F. I., og sé gerðin þessi: Hvítur kross í bláum feldi, með hvítum stöfum: U. M. F. I., sinn á hvorum reit. Stærð merkisins sé 2 cm. á lengd og 1,5 cm. á breidd. Tillaga þessi var samþykt. 9. Aðalsteinn Sigmundsson flutti eftirfarandi tillögur skógræktarnefnd- ar: a) pingið samþykkir að fenginn sé maður til þess að dvelja í prastaskógi yfir þann tíma, scm þar er mest von ferðafólks. Skal bann gæta skógarins, vinna að grisjun og lagfæra girðingar. Kostnaður við þetta greiðist af því fé, sem skóginum kann að áskotnast og úr Sambandssjóði það, sem til vantar. b) pingið felur væntanlegri Sam- bandsstjórn að róa að því öllum árum, þeim er bún hefir ráð á, að friðaðar verði fornar skógarlcifar í Leyningsliól- um og víðar. Skal hún enga eftirgangs- muni spara við skógræktarstjóra né Al- þingi um þetta mál. Eftir nokkrar umræður voru tillögur ]>essar samþyktar. pingið taldi æskilegt, að samin væri reglugerð um meðferð skógarins og fengin samþykt af stjórnarráðinu. Enn- fremur var skorað á fulltrúa að hvetja ungmennafélög til þess að hcfja fjár- söfnun fyrir skóginli. 10. Guðm. frá Mosdal flutti nefnd- arálit laganéfndar. Urðu allitarlegar umræður um lögin og samþyktar nokkrar breytingar á þeim, meðal ann- ars að kjósa þriggja manna Sambands- sljórn í stað fimm, sem setið hafa í stjórninni síðastliðið kjörtímabil. Var ákveðið að láta fjölrita lögin og senda nokkur eintök af þeim til héraðssam- bandanna. 11. pingið samþykti að gefa út blað- ið „Skinfaxa“ frarn að næstu áramót- um, með sama hætti og verið hefir, en breyta því svo í ársfjórðungsrit. Skal hvert félag innan Sambands U. M. F. í.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.