Skinfaxi - 01.02.1929, Side 10
26
SKINFAXI
konar upplýsingar. Þannig voru nákvæmar efirmyndir
af hinum báknstóru úthafssklputn (Atlanshafsförum og
öðrum fl.) og fjöldi samskonar mynda af hinum al-
mennari skipastól, bæði farþega- og veiðiskipa.
Næsta deild, íþróttadeildin, innibirgði allt
það, sem að íþróttum lýtur og á einn eöa
annan liátt getur talist þeim til stuönings,
eflingar og útbreiðslu, ellegar til fróðleiks
og upplýsinga í þeim efnum. Áhöld til margskonar
íþrótta og leika gat þar að skoða. En eins og að lík-
indum ljet í slíku skíðaheimkynni sem Norvegi, var þó
skíðaúrvalið einna augljósast, og frá mörgum skíða-
smiðjum sem hver hjelt sínu ágæti fram. Jafnhllða alls-
konar áhöldum var og margvíslegur myndfróðleikur um
iðkun íþrótta: Útskýring rjettæfinga og aðvörun við öf-
ugleikjum. Myndir, teikningar og myndliki voru af
velfestu því, sem íþróttunum kom \>iö og ekki varð I
sjálfu sjer að ílutt: íþróttavellir, íþróttasalir, sundstaðir
o. m. fl.
Eitt af þvi, sem allflestra athygli vakti, varferðalags
útbúnaður Björgvinjar Skátafjelaga: Tjaldstæði inni í
miðri byggingu! — mold og gróðurlag var aðflutt. —
Tjaldið var uppsctt með öllum föngum, hvíldar- neytslu-
og hjálpartækjum. Og allt á svo undur einfaldan
og þó jafn haganlegan hátt útbúið, að ánægja var að
skoða, og ekki síður lærdómsrlkt að íhuga.
Auk alls þess, sem eitthvað gat til íþrótta talist, var
langtum fleira af ýmsu öðru tagi, sem einnig fólst I
þessari deild: Fjölmargt, sem að veiðiskap lýtur á landi
og sjó, róðri, skemtisiglingum, kappsiglingum, kappreið-
um, akstri, hjólreiöum, flakki, fjallgöngum o. s. frv. —
Klæðnaður, vistir og allskonar ferðaáhöld, fræðslutæki,
skemtigripir og skrauts, glingur og margskonar hjegómi.
Ýmislegt efni til hins og þessa, þar á meðal skinn: sel-
skinn, hákarls , hlíra- og steinbitsroð. Gerum viðnæstalítið
úr sllku nú orðið, en þarna sómdi þetta sjer alt og
þótti vel eiga heima.
íþrótta-
deildin.