Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1957, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1957, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI Einarsson, því að þar gefur að lesa og fara eftir æfingar- töflur varðandi sérþj álf un hverrar greinar frjálsra i- þrótta. — Eru æfingatöflur þessar aftan við lýsingu hverrar greinar. Sé dyggilega fari, eftir þessum töflum má ná undraverðum árangri. — Reyndu — og reyndu aftur — legðu eigi árar i bát, þó þér finnist á stundum lítið miða. Breyttu stundum til frá æfingartöflunni eins og Bannister og félagar hans, er þeir æfðu undir það að ná „draumamílunni“ — gakktu og hlauptu til fjalla. Frjáls- ræðið, ójöfnurnar, hindran- irnar, loftið, landslagið og náttúran örva þig enn til frekari dáða. Hittumst á Þingvöllum, vel þjálfaðir, búnir þaulæfðum iþróttum. óljnmpíubókin, Þú hefur kannske heyrt þess getið, að „lR“ í Reykja- vík hefur gefið út hók í sam- bandi við 50 ára afmæli fé- lagsins og nefnt liana Ölym- píubókina. — Aðalliöfundur hennar er Vilhjálmur Einars- son. Bókin kostar 100 krónur. Lesir þú bókina, munt ])ú verða margs vísari og með Vilhjálmi er gaman að ferð- ast til og frá Ástralíu og þá ekki sízt, er hann dvelur inn- Vor í Þrátt fyrir hina hröðu tækni nútímans, flugvélar, bíla, skip, síma útvarp o. m. fl., sem hef- ur fært byggð íslands saman, þótt hún sé dreifð, þá fögnum vér, íslendingar, enn vorinu. Það virðist oss í blóð borið að hlakka til þíðvindanna, sem bræða snjóinn og leysa klak- ann, að fagna af alhug sólinni, sem vekur stráin og fær blóm- in til að brosa. Þannig hefur svipmót jarðarinnar áhrif á oss og andi umhverfisins speglast í svip vorum og fasi. Vér finn- um til með landinu. Fyrir rúmlega fimmtíu árum ruddi sér til rúms hér á landi ungmennafélagshreyfingin. Margir ungir og bjartsýnir menn tóku höndum saman og stofnuðu félög til eflingar þroska og menningar í þágu lands og þjóðar. í fremstu víg- línu þessarar hreyfingar, hafa um ára raðir staðið margir af beztu sonum þjóðarinnar, menn sem hafa trúað á æsku hvers tíma og treyst á landið. Þessir menn hafa margir verið sæmd- ir nafninu „Vormenn íslands“. Undir merki ungmennafél- agannan skipuðu sér menn af öllum stéttum og flokkum. Undir þeirra merki börðust þeir fyrir sjálfstæði landsins, ekki an um hina djarfhuga æsku, sem sótti þangað í djarfan leik. 1 a n d i með vopnum heldur með orð- um og athöfnum, með það markmið fyrir augum að rækta manninn til þegnlegs þroska, svo hver og einn yrði frjáls maður í frjálsu landi. Þessi bar- átta bar ríkulegan áxöxt því í dag erum vér sjálfstæð þjóð, viðurkenndur aðili á fundum og stefnum alheimssamtaka. En hin fyrsta stefna ungmennafél- agshreyfingarinnar hefur verið tekin í þágu pólitískra flokka, svo nú eru í rauninni orðnar að bitbeini þeirra þær hugsjónir, sem voru efstar í huga þeirra manns, þó golíat sé afi hans“, lands“, er þeir börðust fyrir ræktun lýðsins. „Það gefur ei dvergnum gildi manns, þó Golíat sé afi hans“, því eins skulum vér ekki ein- blína um of á fortíðina, heldur reyna að gera okkur grein fyrir hvar ungmennafélögin eru stödd nú og hver sé þeirra framtíð. Það virðist vera mjög almennt álit, að ungmenna- félögin séu ekki annað en í- þróttafélög, sem vinni að því einu að ala upp einstklinga til keppni í hlaupum, stökkum og köstum. Sé svo þá ge'ta þau ekki með sanni borið sama nafn og þau fengu í bernsku, þegar íþróttirnar voru eitt það tæki, sem félögin notuðu til styrktar einstaklingnum svo hann, hver og einn, yrði virkur þáttakandi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.