Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1962, Side 39

Skinfaxi - 01.11.1962, Side 39
mót á Sauðárkróki, drengja- og sveínamót, fi’j álsíþróttamót, sundmót, sundmót skóla- sundmanna. Þátttaka í mótum: Landsmóti U.M.F.I., meistaramótum Isl., sundmeist- aramóti Norðurlands, knattspyrnumóti Norðurlands, f r j álsíþróttamóti Norður- lands. Þátttaka í Danmerkurför U.M.F.I., 4 kennarar störfuðu um tíma á vegum sambandsins. Skákmót haldin í eldri og yngri flokkum. Nokkur þátttaka í tungu- málanámi með aðstoð segulbands. Allmikil rsektunarstörf á vegum félaganna, t. d. skógrækt. Sum félögin eru í öldudal, önnur starfa vel. Vantar ró til félagsstarfa. Héraðssamband Vestur-ísfirðinga. Héraðsþing haldið á Suðureyri 28. maí. Héraðsmót haldið að Núpi í júní. 78 þátt- takendur frá 4 félögum. Keppt var í frjáls- um íþróttum og starfsíþróttum. Iþróttafél. Grettir hlaut flest stig. Á mótinu fór fram guðsþjónusta og ræðuhöld, söngur, fim- leikasýning, dans o. fl. Fjölmennt var á mótinu. Keppni fór fram í frjálsum íþrótt- um á 5 stöðum í héraðinu fyrir börn. Þátt- takendur 94. önnur mót: Tvö frjáls- íþróttamót innanhúss, undirbúningsmót fyrir landsmót U.M.F.I., íþróttamótið að Núpi fyrir unglinga og fullorðna. 57 þátt- takendur. 3 kennarar störfuðu við þessi námskeið. Áhugi á félagsmálum fer vax- andi, fólksfæð háir félagsstarfsemi. Ungmennasamband Borgarfjarðar. 40. héraðsþing haldið að Reykholti 28.— 29. apríl 1962. Héraðsmót haldið að Faxa- borg 29. og 30. júlí. Keppt í 16 greinum Ujálsra íþrótta. önnur mót: Sundmót, drengjamót. Fram fór héraðskeppni milli •þróttabandalags Akraness, Ungmenna- sambands Austur-Húnvetnínga og U.M.S. B. Sambandið tók þátt í landsmóti U.M.F. I. og gekkst fyrir hópferð þangað. Þjálfari starfaði hjá sambandinu til undirbúnings þátttöku í landsmótinu. Unnið var að framkvæmdum við íþróttavöll sambands- ins. Einn þátttakandi var með í utanför U.M.F.I. á íþróttamót í Danmörku. Ástand í bindindismálum gaf ekki tilefni til að- gerða. Veitt var þjálfun í frjálsum íþrótt- um. Höfuðviðfangsefni er nú bygging iþróttavallar að Varmalandi. Sambandið gaf út afmælisrit í tilefni af 50 ára afmæl- inu. Einnig var haldin kvöldvaka í tilefni af afmælinu. Áhugi til félagsstarfa er víða til, en fjárhagsörðugleikar og fólksfæð takmarka framkvæmdir. Héraðssambandið Sarphéðinn. Héraðsþing haldið í Hveragerði 21.—22. jan. Þingið sátu 47 fulltrúar frá 20 félög- um. Stjórnarfundir voru 12 á árinu. Hér- aðsmót var haldið að Þjórsártúnu 10.—11. júní. Fjölbreytt skemmtiatriði. Þáttakend- ur í þróttum voru 190 frá 13 félögum. Frjálsíþróttamót innanhúss var haldið að Laugarvatni 27. marz. Þátttakendur voru 32 frá 9 félögum. Bikarglíma fór fram að Haukadal 20. febr. Sundmót sambandsins var haldið í Hveragerði 3. júní. Keppnis- ferðir: Landsmót U.M.F.I. að Laugum — 46 keppendur, á Snæfellsnes — 20 þáttt., víðavangshlaup í Reykjavík — 5 keppend- ur, sveitin varð nr. 1, meistaramót kvenna og drengja í frjálsum íþróttum, Danmerk- urföt U.M.F.I. — 4 keppendur. Tveir íþróttakennarar störfuðu á veg- um sambandsins. Haldinn var fjöldi móta í flestum greinum íþrótta. Mörg félög á sambandssvæðinu stóðu að fjölda móta og s K i n FaxI 39

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.