Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1962, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1962, Blaðsíða 43
Kristján Eldjárn: Nýju bækurnar Hundrcð ár t Þjóðminjasafni Fögur bók, prýdd 100 heilsíðumyndum af gripum úr safninu, þar á meðal nokkrum litmyndum. Verð í bandi kr. 375,00. Ivar Orgland: Stefán frá Hvítadal Ævisaga góðs listamanns og sérstæðs persónleika. Fyrra bindi. Verð í bandi kr. 240,00. Játningar Ágústínusar kirkjuföður, einhver frægasta sjálfsævisaga heimsbókmennt- anna. Sigurbjörn Einarsson, biskup, hefur þýtt verkið úr frummálinu, latínu. Biskup ritar og stórfróðlegan inngang um Ágústínus og samtíð hans. Verð í bandi kr. 250,00. R i g - V e d a Fimmtíu ljóð úr hinu mikla helgiriti Indverja, ljóða-eddu þeirra. Sören Sörensen þýddi. Hann ritar og langan og greinargóðan inngang um ind- verska fornmenningu. Verð í bandi kr. 190,00. Sólmánuður Ný ljóðabók eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Verð í bandi kr. 180,00. Næfurheimsókn Sögur eftir Jökul Jakobsson. Verð í bandi kr. 120,00. Maður í hulstri Úrval smásagna eftir rússneska skáldið Anton Tsékoff. Geir Kristjánsson þýddi úr frummálinu. Verð í bandi kr. 120,00. S p ó i Ný barnabók eftir Ölaf Jóh. Sigurðsson. Prýdd einkar skemmtilegum mynd- um eftir Helgu Sveinbjörnsdóttur. Verð í bandi kr. 60,00. í lofti og læk Ný barnabók eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Barbara Ái’nason hefur mynd- skreytt bókina á fagran og listrænan hátt. Verð í bandi kr. 75,00. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARS JÓÐS SKIN FAX I 43

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.