Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1982, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.12.1982, Blaðsíða 5
Auglýsingagerd SAM sf Finnur Ingólfsson flytur skýrslu um verkefnid „Eflum íslenskt". þar sem því verður við komið vakti mikla athygli. Arangurinn er erfitt að mæla, en hann hefði orugglega orðið meiri ef f'ramleið- endur og starfsfólk í iðnaði hefði nytt sér betur þann byr sem verk- efnið gaf. Það segja mér forystu- fnenn iðnrekenda að verulega ntegi merkja árangur, sérstaklega ut um landsbyggðina. Góð kynning var þetta fyrir störf ungmennafélaga og a.m.k. í þéttbýli þar sem þekking á hreyf- ingunni er takmarkaðri veit fólk nú áberandi meira um okkar störf. Stefnt var að því að láta enda ná saman fjárhagslega. Kostnaður varð all nokkru meiri en ráð hafði verið fyrir gert og halli því nokkur. Þeir eru sjálfsagt til sem velta því fyrir sér hvort demba eigi slík- um sameiginlegum verkefnum yfir félögin og samböndin. I stór- um og fjölmennum félögum og samböndum eru verkefnin mörg og því í mörg horn að líta. En á ferð minni umhverfis landið varð ég var við í hinum fámennari og dreifðu félögum mikla ánægju með það að fá að takast á við slíkt verkefni. Ogvíða komu fram óskir Ofurkrafturi A f Ótrúleg endingmffl Hann Ásgeir Sigurvinsson veit að líkt og í iþróttunum þarf krafturog úthald að fara saman ef rafhlaða á að gera gott gagn. Þess vegna notar hann að- eins VARTA rafhlöður, sem fram- leiddar eru í einu háþróaðasta iðnríki Evrópu, Vestur-Þýzkalandi. VARTA er stærsti framleiðandi rafhlaða og rafgeyma heims. VARTA fyrir ferða- útvörp jafnt sem bifreiðar, úrjafnt sem flugvélar. Hefur þú kannað endingu mismun- andi rafhlaða? Við segjum að VARTA endist allt að fjórum sinnum lengur. SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.