Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 16

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 16
Bikarkeppni FRI1. deild Ekki tókst það nú í ár að velta ÍR úr efsta sætinu í Bikarkeppni FRÍ sem félagið hefur nú haldið í 14 ár. Er þetta einstakt afrek hjá IR að sigra í þessari keppni 14 sinnum í röð, og sumir halda því jafnvel fram að þetta sé heims- met. Árangur var þokkalegur þó ekki hafi verið sett nein met. Aðalsteinn Bernharðsson var mjög sigursæll sigraði í fjórum greinum og var í sigursveit UMSE í 1000 m. boðhlaupi. Þær Bryndís Hólm og Oddný Árnadóttir hlutu báðar fimm gullverðlaun, sigr- uðu í þrem greinum og voru í boð- hlaupssveit ÍR sem vann bæði kvennaboðhlaupin. Eftir fyrri dag keppninnar hafði ÍR náð góðri forystu með 82 stig en HSK kom næst með 66 stig, þessu for- skoti hélt ÍR svo út keppnina. Þau félög sem féllu nú niður í 2. deild voru UMSE og UÍA sem varð í neðsta sæti. Sæti þessara félaga á næsta ári taka UMSK og KR. Hér á eftir er svo árangur keppenda í öllum greinum mótsins. FYRRIDAGUR: 1. DEILDFRÍ 400 m. grind karla: 1. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 53,84 2. Guðmundur Skúlason Á 56,64 3. Auðunn Guðjónsson HSK 57,53 4. Viggó Þ. Þórisson FH 58,25 5. Hlöðver Jökulsson UÍA 59,25 6. Birgir Þ. Jóakimsson ÍR 60,14 Unnar Vilhjálmsson UÍA aö lara yfir ránna, en hann varö annar í há- stökkinu. Ljósm. UMFÍ. 400 m grind kvenna: 1. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 63,05 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 65,06 3. Hildur Bjömsdóttir Á 66,84 4. Eva Sif Heimisdóttir ÍR 68,97 5. Lillý Viðarsdóttir UÍA 75,32 6. Guðrún Eysteinsdóttir FH 80,58 200 m karla: 1. Jóhann Jóhannsson ÍR 22,45 2. Egill Eiðsson UÍA 22,94 3. Hjörtur Gíslason UMSE 23,05 4. Ólafur Guðmundsson HSK 24,13 5. Viggó Þ. Þórisson FH 24,74 6. Guðni Tómasson Á 25,15 Kúluvarp karla: 1. Eggert Bogason FH 16,78 2. Pétur Guðmundsson HSK 16,16 3. Sigurður Einarsson Á 14,38 4. Garðar Vilhjálmsson UÍA 13,86 5. Gísli Sigurðsson ÍR 13,73 6. Sigurður Matthíasson UMSE 13,35 Langstökk karla: 1. Kristján Harðarson Á 7,25 2. Stefán Þór Stefánsson ÍR 7,15 3. Unnar Vilhjálmsson UÍA 6,94 4. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 6,80 5. Jón B. Guðmundsson HSK 6,76 6. Janus Guðlaugsson FH 6,43 Spjótkast kvenna: 1. Bryndis Hólm ÍR 43,84 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 41,76 3. Helga Unnarsdóttir UÍA 32,72 4. Erna Lúðvíksdóttir Á 32,12 5. Bryndís Guðnadóttir FH 27,98 6. Guðrún E. Höskuldsdótir UMSE 25,36 400 m kvenna: 1. Oddný Árnadóttir ÍR 55,96 2. Rut Ólafsdóttir FH 58,24 3. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 59,22 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 59,68 5. Helga Magnúsdóttir UÍA 60,44 6. Hildur Björnsdóttir Á 62,24 1500 m kvenna: 1. Martha Ernsdóttir Á 4:47,61 2. Rut Ólafsdóttir FH 4:55,66 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 4:56,59 4. Lillý Viðarsdóttir UÍA 5:13,03 5. Hrönn Guðmundsdóttir ÍR 5:19,23 6. Bryndís Brynjarsdóttir UMSE 5:21,51 Kúluvarp kvenna: L Soffía Rósa Gestsdóttir HSK 13,43 2. Helga Unnarsdóttir UÍA 12,00 3. Margrét Dröfn Óskarsdóttir ÍR 10,07 4. Helga Steinunn Hauksdóttir UMSE 9,25 5. Ólöf Björg Einarsdóttir FH 9,09 6. Erna Lúðvíksdóttir Á 8,90 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Jón Diðriksson FH 9:24,05 2. Gunnar Birgisson ÍR 9:34,44 3. Bragi Sigurðsson Á 9:56,66 4. Páll Jónsson UMSE 10:44,47 5. Ingvar Garðarsson HSK 11:36,21 100 m kvenna: 1. Oddný Árnadóttir ÍR 12,30 2. Súsanna Helgadóttir FH 12,74 3. Helga Magnúsdóttir UÍA 12,75 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 12,93 5. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 12,96 6. Fanney Sigurðardóttir Á 13,15 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.