Skinfaxi - 01.08.1985, Side 18
Bikcukeppni FRI2. deild
Bikarkeppni FRÍ í 2. deild fór
fram í Keflavík í umsjá UMFK.
Árangur var nú ekkert sérstaklega
góður, en þó skáru nokkrir kepp-
endur sig úr eins og Oddur Sig-
urðsson, Helga Halldórsdóttir,
Iris Grönfeldt og Guðrún Ing-
ólfsdóttir. Má segja að þessir ein-
staklingar hafi orðið að keppa við
sjálfan sig þar sem þau fengu svo
til enga keppni. Sá árangur er
kom mest á óvart var árangur
Hreins Halldórssonar í kúluvarpi
og kringlukasti, en hann hefur
ekki keppt í mörg ár. Á þessu móti
tóku Keflvíkingar í notkun nýtt
sleggju- og kringlukastbúr sem er
mikið öryggistæki fyrir þessar
greinar. UMSK og KR urðu í
tveimur efstu sætunum og taka
því sæti UMSE og UIA í 1. deild
á næsta ári, en UMSS og USVH
falla niður í 3. deild. Hér kemur
svo árangurinn í öllum greinum
mótsins.
BikaikeppniFRÍ2. deild
27.-28. júlí 1985
ÚRSLIT
LAUGARDAGUR 27. júlí
400 m. gríndahlaup kvenna tími
1. Helga Halldórsdóttir KR 61,4
2. Anna Björk Bjarnad. UMSB 67,7
3. Berglind Erlendsd. UMSK 68,6
4. Anna Gunnarsdóttir UMFK 1:11,5
5. Inga María Stefánsd. UMSS 1:19,6
6. Guðrún Benediktsdóttir USVH 1:29,8
Kúluvarp karla: metra
1. Hreinn Halldórsson KR 14,63
2. Hjalti Ámason UMSK 12,75
3. Jón Sævar Þórðarson UMFK 12,46
4. Jóhann Hjörleifsson UMSB 12,05
5. Gunnar Sigurðsson UMSS 10,92
6. Páll Sigurðsson UMVH 9,32
Spjótkast kvenna: metra
1. íris Grönfeldt UMSB 53,34
2. Unnur Sigurðardóttir UMFK 33,28
3. Berglind Bjarnadóttir UMSS 27.62
4. Hafdís Ingimarsdóttir UMSK 27,00
5. Guðrún Ingólfsdóttir KR 25,86
6. Lilja Magnúsdóttir USVH 21.70
400 m. grindahlaup karla: tími
1. Erlingur Jóhannsson UMSK 59,6
2. Kristján Gissurarson KR 60,5
3. Guðni Gunnarsson UMFK 61,2
4. Bjarki Haraldsson USVH 63,3
5. Logi Vígþórsson UMSB 63,4
6. Helgi Sigurðsson UMSS 63,8
200 m. hlaup karla: tími
1. Oddur Sigurðsson KR 22,4
2. Erlingur Jóhannsson UMSK 22,5
3. —4. Bjarni Jónsson UMSS 23,7
3.—4. Jón Hilmarsson UMFK 23,7
5. Örn Gunnarsson USVH 25,1
6. Einar Freyr Jónsson UMSB 25,3
Langstökk karla: metra
1. Sigurjón Valmundsson UMSK 6,72
2. Gunnar Sigurðsson UMSS 6,57
3. Jón Hilmarsson UMFK 6,54
4. Oddur Sigurðsson KR 6,30
5. Hafsteinn Þórissin UMSB 6,29
6. örn Gunnarsson USVH 6,11
Hástökk kvenna: metra
1. Anna Björk Bjarnad. UMSB 1,65
2. Inga Úlfsdóttir UMSK 1,60
3. Anna Gunnarsdóttir UMFK 1,50
4. Sigurdís Reynisdóttir KR 1,45
5. —6. Sigurbj. Jóhannesd. USVH 1,40
5.-6. Þuríður Þorsteinsd. UMSS 1,40
100 m. hlaup kvenna: tími
1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 12,4
2. Helga Halldórsdóttir KR 12,7
3. Hafdís Hafsteinsdóttir UMFK 13,4
4. Sigurbjörg Jóhannesd. USVH 13,6
5. Þórey G. Guðmundsd. UMSB 14,0
6. Berglind Bjarnadóttir UMSS 14,4
Kúluvarp kvenna: metra
1. Guðrún Ingólfsdóttir KR 13,62
2. íris Grönfeldt UMSB 11,37
3. Guðrún Magnúsdóttir USVH 10,60
4. Gunnþórunn Geirsd. UMSK 9,87
5. Sigrún Sverrisdóttir UMSS 9,55
6. Unnur Sigurðardóttir UMFK 8,88
800 m. hlaup karla: tími
1. Oddur Sigurðsson KR 2:03,8
2. Ágúst Þorsteinsson UMSB 2:04,1
3. Guðni Gunnarsson UMFK 2:04,7
4. Ólafur Ari Jónsson UMSK 2:05,9
5. Friðrik Steinsson UMSS 2:07,4
6. Pétur Baldursson USVH 2:22,0
400 m. hlaup kvenna: tími
1. Helga Halldórsdóttir KR 57,4
2. Berglind Erlendsdóttir UMSK 62,5
3. Þórey G. Guðmundsd. UMSB 63,6
4. Ragna Hjartardóttir UMSS 66,4
5. Anna Gunnarsdóttir UMFK 66,6
6. Kristín H. Baldursd. USVH 69,9
Spjótkast karla: metra
1. Hreinn Jónasson UMSK 54.06
2. Guðni Sigurjónsson KR 52,44
3. Lárus Gunnarsson UMFK 48,72
4. Bjarki Haraldsson USVH 43,20
5. Jóhann Hjörleifsson UMSB 40,96
6. Gunnar Sigurðsson UMSS 40,24
Svanhíldur Kristjónsdóttir UMSK aö komafyrst í mark eins og oft áöur.
Ljósm. UMFÍ/PG
18
SKINFAXI