Skinfaxi - 01.08.1985, Page 21
Bikarkeppni FRI3. deild
Ungmennasamband Austur-
Húnvetninga sigraði í bikar-
keppni Frjálsiþróttasambands ís-
lands, 3. deild, sem fram fór á
Blönduósi á laugardaginn.
USAH hlaut alls 120,5 stig, 74,5
fyrir karlagreinar og 46 stig fyrir
kvennagreinarnar. HSÞ varð í
öðru sæti með 90,5 stig og keppir
einnig í 2. deild að ári.
Úrslit í mótinu urðu annars
sem hér segir:
Karlar:
Kúluvarp: rn
Helgi Þór Helgason, USAH, 16,29
Magnús Bragason, HSS, 13,35
Sigurþór Hjörleifsson, HSH, 12,08
Kringlukast:
Helgi Þór Helgason, USAH, 49,56
Magnús Bragason, HSS, 39,19
Sigurþór Hjörleifsson, HSH, 37,06
Þrístökk:
Hörður Gunnarsson, HSH, 12,54
Guðm. S. Ragnarss., USAH, 12,19
Geir Þorsteinsson, USÚ, 12,06
Hástökk:
Guðm. S. Ragnarsson, USAH, 1,80
Þorbjörn Guðjónsson, HVÍ, 1,80
Gunnar Þorsteinsson, USÚ, 1,75
5000 m: min.
Sigfús Jónsson, USAH, 17,12,0
Benedikt Björgvinsson, HSÞ, 17,50,7
Guðjón Gíslason, UDN, 18,58,3
1000 m boðhlaup:
Sveit USAH 2,13,0
Sveit HSH 2,18,5
Sveit HSÞ 2,19,2
100 m (mótv.): sek.
Einar Þór Einarsson, HSH, 11,8
Indriði Jósafatsson, USAH, 11,9
Þorbjörn Guðjónsson, HVÍ, 12,4
Egill Ólafsson, HSÞ, 12,4
Spjótkast: m
Helgi Þór Helgason, USAH, 56,74
Helgi Bjömsson, UDN, 45,69
Bogi Bragason, HSH, 44,18
1500 m: min.
Daníel Guðmundsson, USAH, 4,20,5
Rögnvaldur Ingþórsson, HVÍ, 4,34,0
Ellert Finnbogason, UDN, 4,34,2
Helgi Þór Helgason, en hann
sigraöi í öllum kastgreinum
karla.
Ljósm. UMFÍ/PG.
Langstökk: m
Jóhann Sigurðarson, USAH, 6,15
Jón Benónýsson, HSÞ, 6,01
Hörður Gunnarsson, HSH, 5,91
400 m: sek.
Kristján Frímannsson, USAH, 55,5
Einar Einarsson, HSH, 57,6
Gunnar Jóhannesson, HSÞ, 58,7
Konun
Spjótkast: m
Svanborg Guðbjörnsdóttir, HSS, 33,42
Marín Jónasdóttir, USAH, 29,75
Inga Guðmundsdóttir, HVÍ, 28,04
100 m (mótv.): sek.
Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 12,9
María Leifsdóttir, HVÍ, 13,0
Steinunn Hannesdóttir, UDN, 13,3
Kúluvarp: m
Guðbjörg Gylfadóttir, USAH, 12,81
Svava Arnórsdóttir, USÚ, 10,72
Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ, 9,37
Hástökk:
Dagbjört Leifsdóttir, HVÍ, 1,50
Karítas Jónsdóttir, HSÞ, 1,50
María Guðnadóttir, HSH, 1,50
Langstökk (meðv.):
Dagbjört Leifsdóttir, HVÍ, 4,76
Þórgunnur Torfadóttir, USÚ, 4,72
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, HSS, 4,65
1500 m: min.
Sólveig Stefánsdóttir, USAH, 5,18,8
Laufey Kristjánsdóttir, HSÞ, 5,21,5
Guðrún Jónsdóttir, HVÍ, 5,47,7
Kringlukast: m
Svava Arnórsdóttir, USÚ, 34,35
Sigríður Gestsdóttir, USAH, 30,41
Svanborg Guðbjörnsdóttir, HSS, 28,81
400 m: sek.
María Leifsdóttir, HVÍ, 62,5
Sólveig Árnadóttir, HSÞ, 65,3
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, HSS, 65,8
100 m boðhlaup:
Sveit HSÞ 52,8
Sveit USAH 56,7
Sveit UDN 57,7
ÚRSLITl stie
1. USAH 120,5
2. HSÞ 90,5
3. HVÍ 78
4. HSH 76
5. HSS 70,5
6. USÚ 44
21
SKINFAXI