Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 24

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 24
Mikiö er um leiki og ærsl á ungmennavikum. Þarna er Kristján í eid- iínunni. þjóðgjarð og steinaldarbæinn Kivikaudin Kylá. Þar hefur verið safnað saman ýmsum menjum um búsetu í Finnlandi fyrir um 5000 árum, einkum hafa verið byggðir upp bústaðir manna frá þessum tíma. Hluta dagsins var svo eytt í bænum Saarijárvi. í lok vikunnar var farið á rokk- hátíð í bænum Molpe, sem er skammt sunnan við Vasa. Þar Iéku helstu hljómsveitir úr sænsk talandi hluta Finnlands auk gesta frá Svíþjóð og Færeyjum. Loka- punkturinn á vikunni var svo sett- ur með heimsókn í skemmtigarð í Áminne laugardagskvöldið 27. júlí. Þar dönsuðu menn og Ragnheiöur og Helga syngja meö rokkhljómsveit á ung- mennavikunni. reyndu að njóta augnabliksins, því skilnaðarstundin var skammt undan. Hún rann síðan upp að morgni sunnudagsins og eins og vænta mátti varð hún trega- Nú i sumar urðu framkvæmda- stjóra skipti hjá íslenskum get- raunum, en þá lét af störfum Sig- urgeir Guðmannsson sem hafði gengt því starfi frá stofnun ís- lenskra getrauna. Við starfi Sig- urgeir tók ung og hress stúlka 24 blandi. Stemmingu svona stund- ar er erfitt að lýsa, svona augna- blik verður hver og einn að upp- lifa og eiga fyrir sig. Það er víst að tregatár voru felld og mörg faðm- lög var erfitt að leysa. Margir hugga sig þó við að næsta ár verð- ur aftur haldin ungmennavika. Án efa fara mörg bréf milli Norð- urlandanna næsta árið til þess að viðhalda vináttu sem stofnað var til á þessari ungmennaviku. Margir spyrja eflaust, til hvers allt þetta umstang? Hvaða gildi hefur svona vika? í mínum huga er enginn vafi á að svona sam- Birna Einarsdóttir að nafni, en hún útskrifaðist nú í vor sem við- skiptafræðingur frá Háskóla ís- lands. Hún er fædd í Reykjavík en á ættir að rekja austur fyrir fjall, fór í Verslunarskólann að loknu skipti eru mikilvæg. Þarna kynn- ast menn jafnöldrum sínum frá hinum Norðurlöndunum og við- horfum þeirra. Slikt hlýtur að víkka sjóndeildarhringinn. Gott tækifæri gefst einnig til að bæta málakunnáttu og öðlast sjálfs- traust í notkun tungumála. Síðast en ekki síst þá eignast menn vini sem gætu orðið til lífstíðar. Með slíkum samböndum má segja að tilgangi vikunnar sé náð. Að lokum vil ég minna á að næsta ungmennavika verður haldin í Noregi i júlí 1986. Freygarður Þorsteinsson gagnfræðaskóla og síðan í Há- skólann. Um leið og UMFÍ býður Birnu velkomna til starfa vill UMFÍ færa Sigurgeiri Guð- mannssyni þakkir fyrir hans störf hjá íslenskum getraunum. SKINFAXI Nýi framkvœmdastjón íslenskra getiauna

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.