Skinfaxi - 01.08.1985, Page 29
gæsum. Hættir og fluglag sama
og grágæsa. Stærð 66—76 cm.
Mjóslegnust gæsa og kvikast
fluglag. Sneggst til flugtaks. Til
Bretlandseyja koma tvær tegund-
ir til vetrarsetu. Önnur frá norð-
austur Evrópu og er meira á Eng-
landi á vetrum, en hin frá Græn-
landi sem er á Skotlandi og ír-
landi á vetrum.
Fætur föl bleikrauðir. Framvæng-
ur blágrár. Engar þverrákir á
kviði. Hástemmdara skvaldur en
grágæsa og hljómþýðara. Hátt-
erni á flugi sama og grágæsa.
Stærð 61—76 cm.
Þó heiðagæsavarp sé einkum í
votlendi, þá finnast hérlendis
vörp á klettasyllum í árgljúfrum
frekar en grágæsa. Þetta hátterni
er talið vörn gegn ásókn refa.
Blesgæs
Goggur rauðgulur, nögl
svört. Ofan goggs á
framanverðu höfði hvít
blesa.
Fætur rauðgulir. Jafndökkur litur
á framhluta vængs að ofan sem
aftari hluta. Svartir þverflákar á
kviði. Rödd hástemmdri og
skvaldrið sneggra en hjá öðrum
Helsingi
Goggur stuttur, svartur.
Fætur svartir. Skörp skipti í fjað-
urham á hvítu og svörtu. Vængir
að ofan jafnlitir. Svartar þverrákir
á kvið og undirgumpi. Hljóð frá
þeim minnir á hratt endurtekið
hundgá. Leitar einkum á leirur og
að árósum, sjást frekar á sundi en
aðrar gæsir, nema margæs. Stærð
58—69 cm. Á flugi eru einstak-
linga dreifðari en gerist meðal
annarra gæs. Eru mest á ferli um
nætur.
Margæs
Goggur dökkgrár.
Á hliðum háls hvít ílöng rák.
Fætur dökkbláir. Dekkst þeirra
gæsa er hér sjást. Sótsvört nema
hvít á afturenda. Sú tegund sem
hér fer um er kviðljósari en hin
sem heldur sig í norð-austur
Evrópu. Meiri sjófugl en aðrar
gæsir. Hljóð hennar kliðmýkri en
annarra, stundum hást kokhljóð.
Stærð 56—61 cm.
Flug hratt og breytilegt flugtak.
Fer ekki í skipulegum hópum. Á
ferli jafnt á nóttu sem degi. Hvíl-
ist á sjó um flæði, en er á beit á
leirum á fjöru. Varpstöðvar í
grennd við sjó í íshafslöndum.
Sumar sem hér fara um koma frá
Kanada.
Veistu
svarið?
(svör)
1. Leðurblökur
2. Eyjaálfa
3. Bók, dregið af gríska orðinu
biblion
4. 18
5. 48
6. Rauður
7. Árið 1010
8. Hannes Hafstein (1904—09
og 1912—14)
9. 1930
10. Mosfellssveitar og Þingvalla-
sveitar
11. Höfðavatn
12. 32 gráður á Fahrenheit
13. 301 m.
14. 9
15. Verðhjöðnun
SKINFAXI
29