Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1986, Side 21

Skinfaxi - 01.04.1986, Side 21
KONUR 100 m. hlaup 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 11,79 sek. (1) 2. Helga Magnúsdóttir UÍA 12,75 - (4) 3. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 12,6 - (5) 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 12,93 - (6) 5. Hafdís Hafsteinsdóttir UMFK 12,7 - (7) 6. Guðrún Ámadóttir UMSK 12,8 - (9) 200 m. hlaup 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 24,30 sek. (1) 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 26,64 - (6) 3. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 26,74 - (7) 4. Helga Magnúsdóttir UÍA 26,89 - (8) 5. Anna Sveinsdóttir USAH 29,0 - (16) 6. Hanna D. Magnúsdóttir UMSE 30,13 - (17) 400 m. hlaup 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 55,5 sek. (2) 2. Unnur Stefánsdóttir HSK 56,91 - (3) 3. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 57,4 - (4) 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 59,68 - (7) 5. Ðerglind Erlendsdóttir UMSK 60,1 - (9) 6. Helga Magnúsdóttir UlA 60,44 - (9) 800 m. hlaup 1. Unnur Stefánsdóttir HSK 2:15,9 mín. (2) 2. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 2:21,17 - (5) 3. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 2:21,68 - (6) 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 2:22,7 - (7) 5. Fríða Þórðardóttir UMSK 2:25,2 - (9) 6. Sólveig Stefánsdóttir USAH 2:26,6 - (10) 1500 m. hlaup 1. Unnur Stefánsdóttir HSK 4:45,59 mín. (3) 2. Lillý Viðarsdóttir UÍA 5:00,6 - (4) 3. Fríða Þórðardóttir UMSK 5:01,3 - (5) 4. Sólveig Stefánsdóttir USAH 5:04,5 - (6) 5. Ragna Hjaltadóttir UMSS 5:10,5 - (7) 6. Laufey Kristjánsdóttir HSÞ 5:21,5 - (9) 3000 m. hlaup 1. Sólveig Stefánsdóttir USAH 11:03,7 mín. (2) 2. LiUý Viðarsdóttir UlA 11:58,2 - (5) 400 m. grindahlaup 1. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 63,05 sek. (2) 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 65,06 - (3) 3. AnnaB. Bjamadóttir UMSB 67,7 - (5) 4. Berglind Erlendsdóttir UMSK 68,6 - (6) 5. Anna Gunnarsdóttir UMFK 71,5 - (8) 6. LiUý Viðarsdóttir UÍA 75,32 - (9) 4 x 100 m. boðhlaup 1. Sveit UMSK 49,3 sek. (2) 2. Sveit HSK 50,45 - (4) 3. Sveit UÍA 52,85 - (8) 4. Sveit HSÞ 52,87 - (9) 5. Sveit UMSB 52,89 - (10) 6. Sveit UMSE 53,09 - (11) 1000 m. boðhlaup 1. Sveit UMSK 2:20,8 mín. (2) 2. SveitHSK 2:21,45 - (3) 3. Sveit UÍA 2:32,04 - (7) 4. Sveit UMSE 2:33,8 - (8) 5. Sveit UMSB 2:34,1 - (9) 6. Sveit HSÞ 2:36,4 - (10) 110 m. grindahlaup 1. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 15,27 sek. (2) 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 15,56 - (3) 3. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 15,5 - (4) 4. Kristín Gunnarsdóttir HSK 17,6 - (8) 5. Anna Gunnarsdóttir UMFK 17,8 - (9) 6. Sigrún Markúsdóttir UMSK 17,9 - (10) Langstökk 1. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 5,86 m. (2) 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 5,74 - (3) 3. Svanhildur Kristjónsd. UMSK 5,67 - (4) 4. Inga Úlfsdóttir UMSK 5,38 - (6) 5. Sigurbjörg Jóhannsd. USVH 5,24 - 6. Unnur Stefánsdóttir HSK 5,20 - (9) Hástökk 1. Inga Úlfsdóttir UMSK 1,66 m. (3) 2-4 Þórdís Hrafnkelsdóttir UlA 1,65 - (4-7) 2-4 Anna B. Bjamadóttir UMSB 1,65 - (4-7) 2-4 Kristín Gunnarsdótttir HSK 1,65 - (4-7) 5-6 Ðirgitta Guðjónsdóttir HSK 1,60 - (9-10) 5-6 Karitas Jónsdótdr HSÞ 1,60 - (9-10) Kúluvarp 1. Soffía R. Gestsdóttir HSK 13,89 m. (1) 2. Guðbjörg Gylfadóttir USAH 13,04 - (3) 3. Hildur Harðardóttir HSK 12,47 - (4) 4. Helga Unnarsdóttir UÍA 12,00 - (5) 5. íris Grönfeld UMSB 11,80 - (6) 6. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 11,51 - (7) Kringlukast 1. Soffía R. Gestsdóttir HSK 40,38 m. (3) 2. íris Grönfeld UMSB 37,02 - (4) 3. Helga Unnarsdóttir UÍA 36,90 - (5) 4. Jóna P. Magnúsdóttir UÍA 36,44 - (6) 5. Svava Araórsdóttir USÚ 34,34 - (7) 6. Hildur Harðardóttir HSK 31,82 - (8) Spjótkast 1. íris Grönfeld UMSB 58,24 m. (1) Z Ðirgitta Guðjónsdóttir HSK 47,82 - (2) 3. Hildur Harðardóttir HSK 42,56 - (4) 4. Linda B. Guðmundsd. HSK 39,74 - (5) 5. JónaP. Magnúsdóttir UÍA 37,10 - (6) 6. Unnur Sigurðardóttir UMFK 35,80 - (7) Sjöþraut l. Ðirgitta Guðjónsdóttir HSK 5204 stig 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 4507 stig Astarstiginn Eftirfarandi kvæði er úr blaðinu "Pélagsvinurinn" sem gefið var út í öræfum, og sagt er frá hér á öðrum stað í blaðinu. Ástin hrífur tvö og tvö, tveimur markar eina leið. Þræðast má í þrepum sjö þessi brautin furðu greið. 1. þrep Ástin leiðir hug að hug, hugum opnast vegur nýr, heillavonir hefja flug, hjörtun vermir ylur hlýr. ZJím Ástin beinir sjón að sjón, sjónsteinum geisla ljær, bamsins hlýnar enn við ón, ylnum fæðist neistinn skær. 3. þrsp Ástin tengir hönd við hönd, höndin túlkar munans óð, leiðir straum um líf og önd, lifnuð er í bijósti glóð. 4. þrep Ástin fléttar arm við arm, armar spenna mitti og háls, sjafnarglampar gylla hvarm, af glóðinni leiftrar blossinn fijáls. 5. þrep Ástin hallar kinn að kinn, kinnar lit af roða fá sem vallarrós á vordaginn vermdar hjartans loga frá. 6. þrep Ástin dregur vör að vör, varir baðast kossalaug, dreyraslögin ólgu ör eldi slá í hveija taug. 7. þrep Ástin leggur bijóst við bijóst, bijóstsins eldum saman slær. Nú mun öllum næsta Ijóst, að neitt ei bálið stöðvað fær. Ástin helgast tveim og tveim, tveggja ró ei spilla má, í sjöunda himni sælan þeim, síst ég ætla að bregðist þá. Þorsteinn Jóhannsson Skinfaxi 2. tbl. 1986 21

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.