Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1998, Page 32

Skinfaxi - 01.05.1998, Page 32
 STJARNAN GARÐABÆ Öllum er það ljóst Lversu veigamikið forvarnastarf íþróttafélögin í landinu vinna. íjDróttafélö gin kafa }jó löngum átt undir liögg að sækja fjárkagslega séð og endar ekki alltaf náðst saman. I maí sl. undirrituðu Ingimundur Sigurpálsson kæjarstjóri Garðakæjar og Lárus Blöndal formaður Stjörnunnar samning um framkvæmd karna- og unglingastarfs. í samningnum kemur fram að lögð skuli ákersla á að reka fjölkreytt karna- og unglingastarf og taka mið af stefnu ISÍ um íjjróttir kama og unglinga. Þetta er fyrsti samningur sinnar tegundar kér á landi og mun kann skapa karna og unglingastarfi Stjörnunnar öryggara og metnaðarfyllra starfi. Ingimundur var spurður kver kugmyndin væri að kaki slxkum samningi? ,,Hugmyndin er fyrst og fremst sú að skilgreina }au verkefni sem að k ærinn vill ná fram varáancli íjxróttastarf karna og unglinga. Og sömuleiðis af kálfu Stjörnunnar að Jxeir skilgreini Jxau markmið sem Jxeir vilja ná fram. Það kefur gjarnan farið saman, ákugamál og kugmyndir kæjaryfirvalda og Stjörnunnar. Okkur jxótti rétt að festa jxetta niður á klað Jxannig að jxað lægi skýrt fyrir eftir kvaða markmiðum yrði unnið." - Hvernig stendur á jxví að Garðakær sé fyrsta sveitarfélagið sem ríður á vaðið með slíkum samningi? „Astæðan er sú að fulltmar frá Stjörnunni, ásamt starfsmönnum Garðakæjar kafa komið að Jxví að móta stefnu íjxróttasamkands Islands um íjxróttastarf karna og unglinga. Þessum aðilum Jxótti eðlilegt í framkaldi af Jxví mikla verki ISI að lmykkja á Jxeirri stefnumörkun með samningi á milli aðila kérna í Garðab æ. Enda kyggist samningurinn í megin- atriðum á steínumörkun ÍSÍ." Hvernig er samningurinn í kurðaliðnum? „Meginákersla skal lögð á að. örva líkamlegan, sálrænan og félagslegan Jxroska karna og unglinga. Þá á að fjölga Jxátttakendum, gera meiri kröfu til menntunar leiðkeinenda, auka Jxátttöku foreldra í starfi, auka gæði starfsins, auka fræðslu um skaðsemi ávana- og fíkniefna, efla félagslegan Jxátt í íjxróttastarfi, auka íjxróttastarf fyrir yngstu Jxátttakendurna eftir að skóla lýk ur o,fl. Samningurinn er gerður til Jxriggja ára og greiðir Garðakær Stjörnunni 12.6 milljónir á samningstímanum eða 350.000 Jxúsund á mánuði. Það skal skýrt tekið fram að samningurinn kveður á um fjárveitingu til karna- og unglingastairfs sem er aðskilinn meistaraflokkum félagsins.“ - Er samningurinn við Stjörnuna viðurkennig á Jxað mikla forvarnarstarf sem félagið vinnur? „Tvímlalaust. Stjarnan kefur í gegnum tíðina gegnt geysilega mikilsverðu klutverki í samkandi við forvarnir. Því eins og við vitum Jxá er íjxróttaiðkun karna og unglinga kesta forvarnarstarfið og sem lengst liefur verið kyggt á. Með Jxessum samningi kemur Stjarnan keint inn á forvarnarstarf karna og unglinga."

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.