Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Qupperneq 32
Ingólfur Jónsson
F. 5. sept. 1906
D. 29. marz 1977.
Miövikudaginn 6. april siöastl. var
gerB á Akranesi útför Ingólfs Jónsson-
ar aB viöstöddu miklu fjölmenni.
Ingólfur varfæddur á Akranesi þ. 5.
sept. 1906, sonur hjónanna Sigrlöar
Lárusdóttur Ottesen ljósmóBur, og
Jóns Sigurössonar trésmlöameistara,
sem lengst af bjuggu á Vindhæli á
Akranesi. Jón Sigurösson var frá
Efsta-bæ I Skorradal, einn þeirra
mörgu systkina, bárna Siguröar Vig-
fússonar og Hildar Jónsdóttur konu
hans. Eru afkomendur þeirra kunn öll-
um Borgfiröingum, enda eiga margir
mætustu menn héraðsins ætt slna aö
rekja til þeirra. Auk Jóns voru börn
Sigurðarog Hildar þessi: Asgeir bóndi
á Reykjum i Lundarreykjadal Sigur-
björg, kona Oddgeirs Ottesens bónda
og kaupmanns á Ytra-hólmi, Herdis,
g. Jakopi Jónssyni á Varmalæk, Guö-
rún g. Snorra Þorsteinssyni frá Húsa-
felli Ingibjörg, g. Guömundi Péturá-
syni Hofdölum, Skagaf., Steinunn, g.
Birni Jóhannessyni Hóli Lundareykja-
dal og Oddný g. Helga Jónssyni
Stóra-botni. Sonur Siguröar var einnig
Siguröur bóridi á Þorvaldsstöðum I
Hvltársiöu. Móöir Ingólfs var Sigrlöur
LárusdóttirOttesen, bróöir Oddgeirs á
Ytra-hólmi.
Ingólfur Jónsson var, eins og sjá má
af framangreindu, Borgfiröingur aö
ætt og uppruna og bar framkoma hans
og svipmót þess glögglega vitni. Hann
þáöi hvorki frama né menntun utan
síns héraös, en hlaut þó viröingu og
vináttu allra sem honum kynntust,
enda góöum gáfum gæddur, fróöur og
fjölmenntaður af sjálfsnámi I skóla
lifsins. Þ. 6. nóv. 1937 kvæntist Ingólfur
eftirlifandi konu sinni, Svövu Finsen,
dótturhinna mætu hjóna Ólafs Finsens
héraöslæknis og Ingibjargar Isleifs-
dóttur, Gíslasonar prests I Arnarbæli.
sem lengi veröa Akurnesingum
minnisstæö, sökum mannkosta og
tryggöar. Þau hjón Svava og Ingólfur
eignuöust 3 börn, en aöeins eitt þeirra
náöi fullorðinsaldri, Inga Svava viö-
skiptafræöingur g. Jóni Ólafssyni,
tannlækni I Kópavogi. Svava var
manni stnum ómetanlegur lffsföru-
?(,
nauturaöallradómi,enda ein af ágæt-
ustu dætrum Akraness.
Islendingum er tamt að vitna I
Hávamál, þegar minnzt er horfinna
samtíöarmanna og vina. Ekki sizt
vegna þess, aö þar er aö finna mikla
hugsun I örfáum ljóðllnum.
Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur iö sama
Eg veit einn,
að aldrei deyr
dómur um dauöan hvern.
Að leiöarlokum vil ég með nokkrum
oröum freista þess aö bregöa birtu á
oröstir mannsins Ingólfs Jónssonar, til
undirstrikunar þeirri kenningu, að
styrkur þjóöfélagsins er fólginn I
framlagi og siðferðiskennd ein-
staklingsins —, sem er og veröur
undirstaða og fyrirmynd athafna til
sköpunnar fegurra llfs.
Yfirskrift yfir dyrum hins fræga
safns Stephans Foster tónsnillingsins
mikla er á þessa leið. „Hér má enginn
falskur tónn hljóma”. Þannig mætti
komast að oröi um ævi og störf Ingólfs
Jónssonar. Þar hljómaöi enginn falsk-
ur tónn. Heilsteyptur persónuleiki
hans, samræmi milli orða og athafna,
viröing og nærgætni fyrir verkefnum
llöandi stundar, ásamt rikri réttlætis-
kennd, er sú mynd sem greypt er I
minningu Akurnesinga, sem þekktu
hann frá bernsku.
Ingólfur var virkur þátttakandi I
starfi Rauða krossins, og gegndi þar
trúnaöarstörfum um fimmtíu ára
skeiö. Aöeins þaö framlag — eitt af
mörgum —I þágu mannúöar, friöar og
sannrar hamingju skipar honum sess
meðal beztu sona hins fagra héraðs og
reisir honum minnisvaröa komandi
kynslóöum til eftirbreytni.
Rás tímans breytist aö visu ekki viö
fráfall eins góös manns I litlu bæjar-
félagi ,,á yztu nöf hins byggilega
heims”, — en þar er skarð fyrir skildi.
Framlag Ingólfs I þágu samfélags-
ins ersá dómur, sem upp er kveöinn —
og er veröug gjöf til þeirra sem viö
taka.
Ingólfur Jónsson var ekki maöur
hávaöans né sóttist eftir mannviröing-
um en haföi þó fastmótaöar skoöanir,
sem hann lét I ljós á sinn hógværa hátt
við sérstök tækifæri, eöa ef hann var
spuröur álits. Lét hann lítt undan I
skoöanaskiptum — varfastur fyrir þar
sem annars staöar — en fátt var hon-
um fjarlægara en aö stofna til vand-
ræöa af þeim sökum.
Ingólfur var tryggur vinur, sem gott
var að mæta viö vegamót. Handtakiö
þétt, ylur I augum, stilling og festa I
svip.
Það er sagt aö hvar sem göfug sál
nemur land sé gott aö dvelja — og aö
.dauðinnséöllum llkn, sem lifa vel. Viö
sem eftir lifum samfögnum honum
,,við sólrás þess lifs, sem leysir fjötur
af fæti”.
Kæri vinur, Guö gefi þér góöa heim-
komu, og styrki ástvini þlna 1 sorg
sinni.
Þóra Einarsdóttir.
íslendingaþættir