Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Side 35
María Agústsdóttir
Þann 10 júli mættum við sem vel
þekktum Mariu Agústsdóttur, þeirri
stóru staðreynd, að hún var ekki leng-
ur meðal okkar, i okkar daglega lifi.
María Agústsdottir lézt að heimili sinu
Vesturgötu 150 á Akranesi, aöfaranótt
hins 10. júli aðeins 47 ára gömul.
María Agústsdóttir var dóttir hjón-
anna Agústs Halldórssonar trésmiða-
meistara á Sólmundarhöfða við Akra-
nes og eftirlifandi konu hans Ingi-
bjargar Ingólfsdóttur, báðum ættuð-
um úr Húnavatnssýslu. Ég ætla ekki
að rekja ættir Mariu heitinnar, þvi það
munu mér kunnugri menn gera, en
mig langar aöeins i örfáum orðum, að
gefa mynd af þessari indælu konu, sem
var um margt að mínum dómi fyrir-
80 ára
Karlotta
Jónsdóttir
Attræð varö 19. marz næstliöinn frú
Karlotta Jónsdóttir fyrrum húsfreyja I
Fögruhliöf Fróöárhreppi. Hún er fædd
að Hrisum f sama hreppi og voru for-
eldrar hennar Ingveldur Jónsdóttir frá
Mávahlið og maöur hennar Jón
Sigurðsson, sem ættaður var frá Höfða
i Eyrarsveit, búandi hjón I Hrfsum.
Systkini átti Karlotta fjögur, en þau
voru: Stefán, Hjörtur, Aslaug og
Hermannia, sem öll eru látin. Lotta
eins og hún var jafnan kölluð af
ættingjum sinum og vinum giftist 1917
Brandi Sigurðssyni mesta efnismanni,
en hann fórst veturinn 1920 með fiski-
skútunni Vallý ásamt mörgum efni-
legum mönnum, og áttu þau þá tvo
syni sem báðir eru á lifi, vel gefnir
efnismenn, en þeir eru: Sigurður f
14/10 1917 og Ölafur f. 28/10 1919. Var
Lotta svo heimilisföst I Hrisum til
vorsins 1920, en þá fluttist hún meö
foreldrum sinum og drengjunum litlu
aö Fögruhlið og bjó þar I félagi við þau
þar til þau létust bæði áriö 1939 og
reyndist i hvivetna dugleg til allra
starfa bæöi utanbæjar sem innan. Hún
eignaðist þriðja soninn 12/6 1934 og hét
faðir hans Hjörtur, en hann er látinn
fyrir nokkrum árum. Heitir þessi son-
ur hennar Guömundur og er prýöilega
vel gefinn maöur. Hann lauk námi I
Samvinnuskólanum i Bifröst fyrir
mynd annarra kvenna.
Maria eða Mæa eins og við kölluöum
hana, bjó yfir sterkri réttlætiskennd,
var umburðarlynd og þrautseig i öllu
sina daglega lifi. Hennar takmark i líf-
inu var að láta allstaðar gott af sér
leiða, gera öllum til geð6, hugsa fyrst
um aðra,en sjálfa sig. Þetta kom ekki
aðeins fram á heimili hennar, heldur
einnig i öllum samskiptum hennar við
annað fólk. Einn var þó sá eiginleiki I
fari Mæju, sem ég mat kvað mest en
það var fórnarlund hennar, hún vildi
hvers manns vanda leysa, svo fremi
það væri á hennar valdi. Mæja var
mjög elsk að heimili sinu og var það
hennar stærsti gimsteinn. Hún var
rausnarleg heim að sækja og gestrisin
tæplega 20 árum og hafa þau mæðgin
jafnan búiö saman. Lotta bjó meö son-
um sínum I Fögruhliö þar til eldri
sonurinn Sigurður kvæntist og hóf þar
búskap 1947, en hann kvæntist Mar-
gréti Magnúsdóttur frá Tröö, sem er
næsti bær við Fögruhlið. Voriö 1968
flutti svo allt þetta fólk frá Fögruhliö
og seidi jöröina. Erhún i eyöi siðan, en
nytjuð frá Mávahlíð. A nú Lotta heima
að Olafsbraut 22 i ölafsvík ásamt Guö-
mundi syni sinum, þvi aö þau hafa
jafnan búið saman eins og fyrr segir.
Fyrir tæpum 20 árum kynntist ég
henni fyrst og varö okkur vel til vina,
sem jafnan hefur haldizt siöan.
Lotta er myndarkona i sjón og ber
aldurinn vel. Hún getur nú litiö yfir
gott ævistarf og horft ókviöin til hinztu
leita. Henni þakka ég kæriega góð
kynni á liðnum árum og óska henni
bjarts og fagurs ævikvölds.
Bið ég henni allrar farsældar og
blessunar guðs. Bragi Jónsson
frá Hoftúnuin
svo af bar og var þvi mjög gestkvæmt
á heimili hennar.
Mæja gekk ekki heil til skógar sið-
ustu tiu ár æfi sinnar, hún fékk
hjartaáfall 1967, sem hún náði sér
aldrei aö fullu af og varð henni að lok-
um að aldurtila.
Siðast liöin tiu ár eru mér að mörgu
minnisstæö af kynnum minum viö
Mæju, því I mótlæti skal manninn
reyna. Oft hlýtur hún aðhafa átterfitt,
þó aldrei heyrði ég hana kvarta, þvi á
þessu stdra gestkvæma heimili hlýtur
hún að hafa þurft að leggja hart að
sér, þreytt og sjúk, að vera glöð og
umburðarlynd öllum þeim sem til
hennar leituðu. Mér er minnisstætt
siðasta skiptið sem ég átti tal viö
Mæju. Þá var hún áhyggjufull vegna
sjúkrar systur sinnar og móður sem
dvelur á Sjúkrahúsi Akraness, en
móöur sinni sýndi hún fádæma um-
hyggju, heimsótti hana hvenær sem
tækifæri var til, oft við erfiöar aöstæð-
ur, en móðir hennar hefur dvalið á
Sjúkrahúsi s.l. 7 ár. Þetta var um-
ræöuefnið, ekki orð um hennar erfiö-
leika eða sjúkdóm, heldur erfiöleika
annarra, þó mátti lesa i hverjum
dcætti andlits hennar vanliðan og
þreytu sjúkdóms hennar. Þannig var
geð þessarar konu og þannig var lif
þessarar konu, hugsa fyrr um aöra en
sig.
Þessi fátæklegu orð eru af vanefnum
sögð, þvi saga þessararkonu er stærri
og meiri en hægt er að segja I stuttri
minningargrein. Ég vil votta eigin-
manni hennar Arnóri ólafssyni og
börnum þeirra 5, barnabörnum og öðr-
um þeim, sem um sárt eiga að binda
við fráfall Mariu Agústsdóttur mina
dýpstu samúð, en vil minna á aö þeim
var mikið gefiö aö eiga þessa góðu
konu og móöur aö lifsförunaut.
Vinur.
islendingaþættir
39