Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1967, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 23.01.1967, Blaðsíða 1
Níu bankastjórar í framboði! 19. árgangur. Mánudagur 23. janúar 1967 3. tölublað Erlendur skríll á Islandi er orðinn þjóðarplága Hleypt hingað gagnrýnislaust — Arabar á gömlum veiðislóðum — Sah- lausu fisk-„freyjurnar“ — Fráleitt athugunarleysi — Strangara eftrlit — Nóg af betra vinnuafli Mannfæð, undanfarin ár, á vinnuinarkaðinum hefur valdið þvi, að næstum örvæntingarfull leit að vinnuafli hefur skapazt hjá ýmsum verksmiðjum og í aðalatvinmivegunum. Auk hins venjulega vinnuafls frá Færeyjum og álíka nágrannalöndum, hefur flykkzt hingað allskyns óþjóðalýður, sumt hvert úrhrak úr Suður-Evrópu, Afríku og annarsstaðar af hnettinum. Þessi lýður hefur haft spurnir af fákunnáttu og kjánalegu sakleysi íslendinga og virðist vel kunna að meta það. Svo er komið, að þessi lýður er orðinn, ekki aðeins til leiðinda og trafala, held- ur ahnenn plága, sem ráða verður bráðan bug á. Útgerðarplássin reglan fremur en undantekning- in. hrak, og viðurkenna fyrirmenn þeirra það sjálfir. Er það og kaldhæðni örlaganna. að afkom- endur þeirra, sem verst léku Eyjaskeggja árið 1627 og þar í kring, skulu nú komnir á sitt glæpasvið og mannrána til að þiggja atvinnu og annað góð- gæti, sem fávísar fisk-„freyjur“ (allar eru orðnar freyjur hér á landi) veita þeim í sakleysi sínu. Rannsókn og eftirlit Nógir eru staðirnir. sem leita má til um mannafla. En að hirða upp hvern þann skálk, sem hing- að rekst er ekki aðeins hættu- legt heldur beinlínis stórhættu- legt og á eftir að draga hörm- ungadilk í kjölfarið. Það er mik- il yfirsjón og óafsakanleg af- staða yfirvaldanna að gera ekki gangskör að því að rannsaka alla háttu og mál þessa lýðs, vísa úrhrakinu burtu til sinna heimahúsa en setja upp strangt eftirlit með þeim, sem hér verða um kyrrt og enn strangara eftir- lit með þeim sem hingað rek- ast í framtíðinni. Sján varpsdraugurínn kominn á stjá! Leiguþý Moskvu rumskar — Vallarsjónvarpið HoH samkeppni — íslenzka sjónvarpið heldur sínu — Öfgar úreltar og fylgislausar Vestmannaeyjar hafa orðið fyrir barðinu á þessu fólki, svo og útgerðarstöðvar víða um land, einkum á Suðurnesjum. Fólk þetta er ókurteist, skap- styggt og „frekt“ eins og kallað ér, búið öllum þeim ókostum, sem fylgja lífinu í asfaltfrum- skógi stórborganna, þar sem at- vinnuleysi og önnur óáran er Fyrirtæki að rúlla Boginn of hátt spenntur Nokkur vá virðist fyrir dyrum hjá kaupsýslumönn- Um, að því oss er tjáð, af hátt settum manni í verzlun armannastéttinni. Sagði sá hinn sami að ca. 17 — sautján — sæmilega þekkt fyrirtæki, nokkur minna þekkt, myndu „rúlla“ á næstunni og ku lánsfjár- skortur vera ein aðalástæð- an. „Það er sami sjúkdómur- inn“ sagði heimildarmaður okkar, „sem gengur að okk- ar þjóðfélagi og t.d. Þýzka- landi, að uppgangstímarnir eru búnir en dýrtíð og kaup hækkanir eru að drepa niður alla viðleitni.” Árangurinn verður sá, að allir tapa, at- vinnuleysi hefst, og ringul- reið verður ríkjandi. Hvorki spúkúlantar, kaupsýslumenn, framleiðendur, verkalýðsfé- lög eða aðrir aðilar geta drepið niður þá staðreynd, að ef boginn er spenntur of hátt, þá brestur hann.“ Vera má, að það sé öllum '■’rir beztu. Æfintýrafólk og flækingar Svo er að sjá, að útlendinga- eftirlitið hér á landi hafi engan hemil á því, hvaða lýður flytzt hingað, né hversu hegðan hans er eftir að hingað kemur. Fjöldi æfintýrafólks og rusls er nú orð- ið búsett á landinu, þótt taka beri fram, að vitanlega er þar um undanlekningar að ræða. Fólk þetta flytur hingað með sér flesta þá ósiði, sem þróast í stór- borgum, innan um marglitan, menntunarlausan og hálfviltan lýðinn þar. Hvergi má rétta því litlafingur, nema það grípi alla höndina, og það er óspart að næla sér í hvern munnbita, hvert hálmstráið á þann hátt, sem við hvorki þekkjum né viljum kynn- ast. Hlálegt dæmi Blöðin eru nú loks farin að ranka við sér, að ekki sé allt gott þótt frá útlöndum komi, en ekki er enn nægilega vegið að þeim reglum, sem nálega hleypa dómgreindarlaust inn hverskyns fólki og blöndungum, sem um sækja. Frægt er dæmið um blá- manninn, sem hér réðist inn á fólk og meira að segja ætlaði að éta lögregluþjónana okkar. Sá „dýrlingur" slapp nú hing- að inn á fölsku skeyti með sam- þykki á vegum „heimsborgar- anna“ í háskólanum — — — þeim, sem mest samþykkja um alþjóðavandamál. Hert á eftirliti Það er vissulega kominn tími til, að gætt verði enn meiri var- úðar af hálfu þess eftirlits með erlendu fólki, sem hér leggst á þjóðina og spillir og eitrar frá sér. Þótt Arabar kunni að vera góð þjóð, þá er arabískt úrhrak öllu verra en annað úr- Talsvert er brosað að sjón- varpsuppvakningnum, sem kommar eru enn búnir að koma á stjá. Eins ag vant er, þá er það Vallarsjónvarpið, sem verð ur fyrir barðinu á þessum öf- undsjúku greyjum, sem raunar hafa ékkert fylgi, en hávaða- samir eins og allir smá-öfga- hópar eru. Þeim hefur vafizt tunga um tönn vegna þess, að íslenzka sjónvarpið er nær 85% erlent og ekkert við það að athuga enda hefur gagnrýni legið niðri um hríð. Bæði gamanmyndir, kvikmyndir og flestar frétta- myndir og annað er fengið frá úilöndum, sumt ágætt, sumt miður eins og gengur. LÆBDÓMUR — MENNTUN Þrennt er þó gott við að að hafa erlent sjónvarp. Okk- ar fólk getur lært ýmislegt tæknilegt af mynduin syðra, sem aru filmaðar — ekkert af af starfsfólkinu sjálfu þar að ráði. Við höfum kost á að sjá úrvalsmyndir og þætti kostnað arlaust, hlusta á og sjá þætti, sem við aldrei hefðum efni á, svo og umræður milli þcirra rnanna, sem nú ráða mestu um örlög heimsins. Við sjáum er- lenda listamenn, enska, franska, rússneska, bæði í söng, ballett, leiklist og öðru, sem við aldrei myndum sjá, ef kaupa þyrfti þessa þætti. EYKUR ÁRVEKNI 1 þriðja lagi her að benda á það, að „samkeppnin", ef svo má kalla það, er holl árvekni okkar manna, sem gjarna vill hverfa þegar sam keppni e<r ekki um að ræða. Hún gefur sjónvarpsmönn- um okkar tækifæri til að vanda sig og bæta, bera sam an og fullkomna sínar send- ingar. Enginn er að deila á sjónvatrpið okkar, en hitt er víst, að flestir sannir sjónvarpsmenn, ekki öfgafull öfundsjúk kominagrey, eru sammála um að Keflavíkur- sjónvarpið, fullt af göllum, hefur líka ómetanlega kosti, sem vinna sitt í að gera okk ur alþjóðlegri í hugsun, sníða burtu einangrunarhugs unaírháttinn og eyjamennsk- una. Það er stutt í alþjóðasjón varp, og þá þarf hvorki af- vegaleidda 60-menninga, né atvinnurógbera rauðliðanna til að „banna“ eitt né neitt. Allar líkur benda til þess að a.m.k. 9 — itíu — bankastjórar verði , framboði til Alþingis í vor. Þeir sem telja má að örugglega fari fram og verði kosnir eru Jóhann Hafstein, Jónas Rafnar, Jóhannes Elías- son, Pétur Benediktsson, Einar Ágústsson, Magnús Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Matthías Matthiesen og Bjarni Guðbjörnsson á lsafirði. Það er munur að eiga þá fulltrúa á þingi, sem í raun og sannleika skilja hag og aðstæður almennings. Kristileg fórnfýsi Efnissalan h.f. hleypur af stokkunum — Ung- ir menn fram fyrir skjöldu — Harðviður nóg- ur — Þjóðinni vöknar um augu — Harðgerðustu mönnum vöknaði um augu, konur máttu ekki vatni lialda, allir dáðu hið einstæða framtak, þá fórn og þann hjálparhug, sem skein út úr auglýsingu Lögbirtins nú nýlega. Eftir að sú frétt flaug fyrir, að einhver smávægileg mistök hefðu orðið í messunni hjá harðviðarinnflutningsfyrirtæki hér í nágrenninu, og að bókhald þess og aðrar skýrslur væru nú í fórum rann- sóknara, eftir að danskir fengu að skyggnast í það, leið ekki nema stuttur tími þar til aðrir, ungir, frjálshuga stefnufastir Seltirningar, fórnuðu bæði tíma, og eflaust peningum til að stofna nýtt fyrirtæki, svo Iandsmenn sætu ekki uppi harðviðarlausir í skrautstofum sínum og gullþöktum eldhúsum. Eins og bjargandi engill af hfmnum ofan tilkynnti Lögbirtingur okkur að auralausir piltar, en einbeittir, liefðu nýlega stofnað „Efnissöluna h.f.“ — á ekkert skylt við blaðaefni — en tilgangurmn er innflutningur og viðskiptl með byggingarefni o. fl. Undr þessari tilkynningu stóðu nöfnin látlaus og hljóð þ.e. stjórnendanöfnin: Helgl Kristjánsson, Lambastöð- um, Seltjarnarnesi, Thor R. Thors, Hamri Seltjamarnesi og Benedikt Sigurðsson, Löngubrekku 11, Seltjarnamesi, en framkvæmdir heyra undir Pál Pétursson í Reykjavík. Stofnfé er litlar kr. 600 þús. Það er tími til kominn, að íslenzka þjóðin geri sér Ijóst, að þótt eitthvað megi að verzlunarmönnum, heildsöl- um, stórkaupmönnum og öðrum í viðskiptastéttinni finna, þá eru til menn, eins og ofangreindir, sem eru reiðubúnir að hlaupa umyrðalaust undir bagga þegar þeir sjá fram á að Iandið, þjóðin við heimskautabaug- inn, sé að verða harðviðarlaus. Þetta er aðeins lítið, en fagurt dæmi um fórnfýsi einstaklinga, sem ekki að- eins hugsa um að lifa af viðskiptum, heldur líka, og ekki síður, að aldrei verði þröng fyrir dyrum með eitt né neitt, eins og t.d. á einokunar- eða Eysteinstímunum. Guð blessi og varðveiti þeirra fómfýsi og fyrirhyggju. Urelt götuhreinsun Það upplýstist I miðri viku, að gatnahreinsun Reykjavíkur kostaði hálfa milljón króna á viku. Ekki skal rætt hvort hér er um of dýra hreinsun að ræða eða ekki. Hitt má gjarna benda á, að einhver mistök hljóta að vera gerð í sambandi við gatna- hreinsun borgarinnar. Það hljóla að ver9. til full- komnari aðferðir við gatna- greinsun en notaðar eru hér. Hvernig myndi fara í stór- borgum, í nágrannalöndum okk ar eða annarsstaðar ef það mol búa fyrirkomulag væri notað allan veturinn meðæn snjóa legði, að ausa snjónum upp á gangstéttir, ryðja aðeins mjóa braut á sjálfri götunni fyrir bifreiðir. Meðan snjóalögin voru í vetur voru margar gangstétt- ir nær ófærar, umferðartafir [ vikum saman, vegna klaufalegs ruðnings á aðalgötum borgar- innar og yfirleitt almenn vand ræði vegna lélegrar og frum- stæðrar hreinunaraðferðar. Það hljóta að vera til ein- hverjar haldbetri aðferðir í þessum efnum og ætti borgar- stjóm að láta verkstjóra sína og aðra kunnáttumenn nema þá líst, að hreinsa götur og gangstéttir skammlaust, þegar hleður niður snjó og frost og hreinviðri haldast vikum sam- I an. Ástandið í vetur y'r alveg [ óviðunandi.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.