Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1967, Page 3

Mánudagsblaðið - 23.01.1967, Page 3
Slánudagur 23. janúar 1967 Mánudagsblaðið 3 Blaó fynr alla Kemur út á mánudögum. Verð kr. lOuOO í lausasölu. Áskriíenda- gjald kr. 325,00. Sími ritstjórnar: 13406 og 13975. Ritstjóri og úbyrgðarmaður: Agnar Bogason. Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Fróðleiksmolar fyrir hina menntuðu Framhald af 6. síðu. ríkjanna dottið í hug sú snjalla huginynd að gera Alcatraz eyjnna að „tá.kni friðarins“ í minningu þess, að árið 1945 voru Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar í San Francisco. Eyjan er í cigu bandarísku stjórnarinnar. Já ja hvað myndu Ness og Tlie untouchables, segja, þegar „heimili“ Capones og slíkra friðarsinna yrði tákn heimsf riðarins ? ★ Það er leitt, að Motel- kappamir okkar íslenzku misstu móðinn, sýnilega að ástaeðulausu. Nú eru. Banda- ríkjamenn farnir að styrkja ríki eins og t.d. Morocco í Afríku í byggingu slíkra mótela. Nýlega var hafin bygging á þrem mótelum í Fez, Morocco með amcrískum styrk og kosta þau 5,5 millj- ónir dollara. Sýnir það, að motel-rekstur þýkir borga sig allvel einkum þar sem nú er að verða mikill ferða- mannastraumur. Hinn ungi brc/.ki Icikrita- höfundur, John O.sborne — Horfðu reiður um öxl — hef ur verið lítt áberandi i seinni tíð. Ilann cr einn af „reiðu mönnunum“ í skáldalífi Breta og vakti athygli um stund. En, eins og „æðin“ sem gripa unglinga (Bítil- seði, húla hoj>j>), þá deyr á- liuginn i'yrir ofstopaverkum þessara manna út, þau þykja ekki listræn né mik- ilsvirði. Nú hefur Osbome ]m> tekizt að vekja athygli á sér, liversu smekklcgt sem mönnum kann að þykja. 1 nýju vcrki cr t.d. ein af j>eir sónunum látin segja eitthvað á ]>esas leið. „Eg hef nauðg að yfir 30 konum, þar á með al móður minni, sem ekki einu sinni streyttist á móti að ráði.“ Svona viðbjóður hefur stórlineykslað alla, en þess- ir listamannaræflar, sem, því miður, ciga sér molskinns- buxnafylgjendur hér, svi.'ast cinskis til þcss að vekja at- liygli á andlegum afrokum sínum, og upi»skera skapn- nðarvirðingu fyrir. SPARIfl TIMA © OG FYRIRHDFN KAKALI SKRIFAR: Nýja bió sýnir enn jólamynd sýna „Mennirnir mínir sex“. Hér sjáum við Shiriey MacLaine ásamt cinuin eiginmanninuUi. í hreinskilni sagt Utanbæjarbifreiðir og árekstrar — Hver er sekur? — Utanbæjarmönn- um vorkunn — Fáránlegt fyrirkomulag — Reykjavíkurprof? — Mis- munandi reglur — Ösamræmi — Umferðaryfirvaldið og ökukennarar — klaufaskapur sveitamanna skiljanlegur — Nýtt fyrirkomulag 7£r/ZA£JF/GAU RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Nýlega var á það benit, samkvæmt upplýsingum um- ferðarlögreglunnar, að fimmti hver bíll, sem lenti í árekstri eða slysi í Reykja vik væri utanbæjarbíll þ.e. bifreið á öðru númeri en R- númeri. Með tilliti til bif- reiðafjöldans í Reykjavík ar hér um stórkostlegar upplýts ingar að ræða, upplýsingar, sem greinilega ættu að gefa umferðaryfirvöldum nokkra hugmynd um þann molbúa- hátt, sem virðist öllu ráð- andi í jafn alvariegu máli og umferðinni. Hér í blaðinu hetfur oft- lega verið á það minnzt, en auðvitað með engum árangri, að útanborgarbílstjórar væru ekki annað, yfirleitt, en hreinir bjargarlausir kálfar í umferðarvilleysunni í Reykjavík, stórhættulegir sér og öðrum. Sízt er þet.ta að kenna þeim utanbæjar- mönnum, sem hingað hópast á bflum sínum. Sökin ligg- ur einungis hjá umferðaryf- irvöldum þeim, sem leggja reglur um bílpróf, kröfur um þekkingu umferðar, akst ur almennt í landinu. Reyk- víkingar búa við ágætan hóp ökukennara yfirleitt, en inn- an um þann hóp eru líka stórhæltulegir gamlir menn og klaufar, sem hvorki kunna almennan akstur né undirstöðuatriði umferðar- framkomu. Við þckkjum gömlu „ÍK>rgai-stjórabeygj- umar“ hjá þeim klaufum og sjáum árangurinn of oft hjá unglingum som nýtckið hafa próf. Við þekkjum og, að umvöndun kennara við lærlinga er víða mjög á- bótavant og kæruleysið oft ráðandi, unglingar, sem skríða gegnum próf verða þcgar í stað kæruleysir og þeir setjast undir stýri eftir litslausir, enda er árangur- inn í samræmi við það. En, engu að síður, er hér í uinferðinni enn verri vá- gestur og margra.it hættu- legri en iélegir kcnnarar og kærulausir unglingar, og snertir einkum utanborgar- menn og árekstra þá og slys sem þeir valda hér. Þetta er, umbúðalaust, hinn stórhættu legi glundroði, sem ríkir í umferðinni og jafnframt ]>á, að fólki, t.d. úr Inngeyjar- og Múlasýslum er sleppt hér á göturnar án ]>css að hafa tekið skyndiökujiróf í Reykja vík. Það er Rcykvíkingutn, innfaMldum, nógu erfitt að fyigjast með ]>cirri reginring ulreið, skipulagsleysi og glundroða aimennt, sem rík- ir í umferðarmáhim höfuð- staðarins. Við hverju má bú- ast hjá mönnnm, sem alla sína tíð aka á mannfáum þjóðvegum, um túnbaiana hjá sér með heygrind eða heyvinnutæki aftan í jeppa sínum? iM-ssir menn hafa ef til vill lagt á minnið ahnenn merki í sambandi við akst- ur, samkvæmt bóknm gefn- um út af ökukennumm. Þeim er máske ijóst að hif- reið gengur fyrir vatni, ben- síni og iofti, og varahjólið er hjólið, sem ekki rennur á veginum nema eitt hinna fjögurra verði óvirkt. Þeir geta máske gefið upp lýsing ar um það, að í Reykjavik séu rauð ljós sem segja „nei“ en græn, sein segja „já“. Þá ber ekki að efa, að þeim er Ijóst að vikið er til vinstri, oftast, og að í hiifnðstaðnum sé uin fleiri cn eina akrein að ræða á stærri götum. En livaða jwaktiskt gagn cr af þessum ujijilýsingum Jiegar þeir, mcst fyrir hátíð- ir, liójiast í öisina og vitleys- una hér? Frenmr lítið. Þeir eru óæfðir, seinir að átta sig og annaðhvort fipast og ienda í árekstri cða tefja fyrir óþolinmóðum og „svekktum“ innfædduin Reyk víkingum, sem vllja komast áfram og eru Imndleiðir á þcssari ringnlreið allt árið í kring, hráðabirgða reglum, lokumim, nýjum cinstefnum ög mismunandi reglum við samskonar aðslatóur, dratt- andi strætisvagna, sem stöðv ast á hverju horni o. s. írv. 1 borgum þar sem umferð amienning er í lieiðri höfð eru reglur um að utanbæjar fólk verður að fá sér „city- licence“ þ.e. ökuskírteini í umræddri borg, sem ökumað ur heimsækir. Geri hann það ekki og lendir í árekstri liggja þar við þungar sektir og viðurlög stór. Á Islandi cr ekki nema einn staður, sem að sumu leyti líkist stór borg, hvað umferð snertir. Það cr höfuðstaðurinn. Þorp in og bæjirnir úti á landi skajia ekki vandræði fyrir sveitafólk og ekki tiltökumál þótt menn úr sveit aki þar með það próf, sem viðkotn- andi sýslumenn eða yfirvöld gáfu þeim. Hér í höfuðstaðnum skipt- ir ]>etta allt öðm máli. Borg in er þegar orðin yfirfull af ökutækjum, umferðaryfir- völdin hvorki ráða né við hafa nægilega umferðarþekk ingu til að skipuleggja um- ferð svo að nokkru ráði nemi. „Bann«tefnan“ er eina úrræðið, ^ henni framfylgt „nm jólin“ en ekki að ráði á öðmm árstimum. Afskipta laus er látin öll af- greiðsla fiutningsbíla sem flytja vörur í verzlanir, sem standa við helztu umferðar- götur. Þótt umferðarregl- n r séu til í þessum efnum hefur lög glan hvorki mann skaj> né, sýnilega, áhuga á að framfylgja ]ieim. Inn í alla ]>essa dýrð kemur svo sveita inaður glaður og kátnr á liensín-cssi sínu, dásamandi öll Ijósin og litbrigðin, an- andi áfram unz ,krassið‘ kem ur og þá vankaður og undr- andi, Jiegar hann skreið- ist úr brakinu. Hér er ckki nema ein úrlausn, og þó verður það alilrei lausn fyrr en stærri þorj> úti á landi, ekki sveit- irnar sjálfar, hafa ökunám- skeið og kcnni þar akstur undir sejn líkustum aðstæð- um og þeim i Reykja- vík. Eins og nú er komið, þyrfti h'.... utanborgarmað- ur, sem hingað kemur í fyrsta skipti á bifreið sem ökumaður, að láta það vera sitt fyrsta verk, að ganga.á fund bifreiðaeftirlitsins og biðja um próf og kennslu- akstrur um götur Reykj'vík ur. Þetta yrði mikið um- stang í fyrstu, en er frá liði, yrði þetta tiltölulega létt verk og mikið öryggi. Vitanlega ber ekki að horfa framhjá að t.d. Ör- uggur akstur, stofnað á veg um tryggingafélaganna er þörf og ágæt hugmynd, sem á eftir að láta margt gott af sér Ieiða og ber að meta þá viðleitni að verðleönim. Im' fleiri samtök tfl sveita um öryggi í akstri, því betra fyrir allan almenning. En við skulum vera alveg klók á því, að umferðar- nám verðnr aldrei að gagni úr bókum einum og margt er jafn nauðsynlegt við- víkjandi akstri undir sömn kringumstæðum og eru í Reykjarik, eins og að kunna að snúa hjólhra og skipta nm gír. Æfing í nmferð, akstur við hlíðstæðar aðstæð ur og í Reykjavik er etoa Iausnin. Allt annað er hálf- kák, sem hefnir sín þegar ekið er við aðstæður Reykjavíkur, á bóknáms- þekkingu. Umferðaryfirvöldin hafa verið að fikra sig áfram í áratugi með tnjög litlum á- rangri. Ábendingum er aldrei tekið, opinherlega, þótt ýmsum ábendmgum hafi með tímanum, og í laumi, verið hrint í framkvæmd. Það er eins og viðkomandi yfirvöld forðist eins og heitan eld, að gera það, sem þeim ekki dettur fyrst í hug sjálfum. Þessi afstaða gæti verið ágæt hjá enfólki í sau'naklúbb varð andi nýnæmi í veitingum kvöldsins. En það er óafsak- anleg afstaða í jafn veiga- miklum málum og alvarleg- u m sem öryggi í umferð. Það ættu þessir háu herrar að gera sér Ijóst, áður en þeir halda áfram þessari þverr- óðsku.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.