Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.10.1967, Side 5

Mánudagsblaðið - 23.10.1967, Side 5
Mánudagur 23. október W67 Mánud agsbl aðl ð 5 Bátar til sölu Fegurðarsamkeppnin Hinn 12. okt. hittumst við und irritaðir og rasddum, meðal ann- ars, grein sem birtist í Mánu- dagsblaðinu 9. okt. undir fyrir- sögninni: „Helstefna í útvegs- málum?“ Það er ekki beinlínis í okkar verkahring að svara blaðaskrifum sem þessum, en þar sem grein þessi er óvenju- lega illkvitnisleg og stórorð og full af ósönnum getsökum og ruglingi, getum við ekki orða bundizt. Eitthvað er greinarhö/undur feiminn við þennan samsetning sinn úr því hann setur ekki nafn sitt undir, nema hann heiti kannski J.J. — J.J. segir rétti- lega að þrátt fyrir uppgripaafla ár eftir ár virðist þessi atvinnu- vegur berjast í bökkum jafnvel safna skuldum stórlega, það er líka rétt að ekki er hægt að gera út fiskiskip á íslandi, um önnur skip er okkur ekki kunnugt. Við leyfum okkur að draga hér fram nokkrar staðreyndir, sem ættu að sanna að um ótímabæran bar lóm er ekki að ræða. Togurum landsmanna, sem gerðir eru út hefur fækkað úr 48 niður í 16 á valdatíma núverandi stjómar, fiskibátum, sem byggðir eru til bolfiskveiða hefur fækkað fast að hundraði og síldarflotinn hef nr einnig dregizt saman úr 250 skip niður í 160 í ár. Næst ræðir J.J. um undantekningar, að til séu fiskiskip á íslandi, sem standi undir sér, þetta getur verið rétt, Fyrir skömmu kom út seinna bindið af íslenzkum samtíðar- mönnum eftir þá Jón Guðnason og Pétur Halldórsson, og nær frá K—Ö. Bækur þessar, sem eins og nafnið bendir til fjallar um helztu æviatriði karla og kvenna, inga, sem máli skipta og þekktir eru, mjög á líka að stærð og fyrra bindið, A—J, er 439 síður en hið síðara 447 bls. Það var árið 1962 að þeir Gunn ar Einarsson, prentsmiðjustjóri Leifturs og Oliver Steinn í Hafn arfirði, ákváðu að gefa út rit, sem fjallaði um æviágrip um 4000 íslendinga, karla og kvenna. Var helzt ákveðið að í safni þessu þessu skyldu vera nöfn og helztu æviatriði karla og kevnna, sem stæðu framarlega í þjóðfé- laginu, gegndu trúnaðarstörfum og opinberum störfum og ýmsum umsvifum í þjóðfélaginu, rithöf- undar og listamenn o. s. frv. Upphaflega voru ritstjórar enda þótt okkur sé ekki kunn- ungt um slíkar undantekningar og þær eru áreiðanlega ekki margar, flestir reka með stórtapi. Næsti kafli kallast „Umbætur nauðsyn", og er nokkuð tormelt- ur ef á að fá þar samhengi eða heila hugsun, en eitt er víst að ef til eru menn eða maður, sem getur tekið að sér að breyta rekstri útgerðarinnar þannig að hún bæri sig, þá tækjum við á móti slíku með gleði, en kom- um að því síðar. „Öðrum kennt um“ kemur næst, og saman stend ur sá kafli af getsökum sem ekki eru svara verðar nema ef vera skyldi síðasta málsgreinin, okk- ur er nefnilega ekki kunnugt um að hægt sé að reka útgerð án persónulegra ábyrgða, þó eru kannski til pólitískir gæðingar, sem komizt hafa í þá aðstöðu, sem J.J. telur útgerðarmenn al- mennt hafa. Upplýsingar um ó- greiddar rikisábyrgðir í sam- bandi við sjávarútveginn teljum við líklegt að J-J- geti fengið hjá fjármálaráðuneytinu. Það er því alrangt að allri ábyrgð sé kastað á herðar hins opinbera, eins og J.J. kallar það og er rétt hjá honum að hafa það í huga þegar hann er tekinn við. Næsti kafli fellur um sjálfan sig, J. J. gengur út frá sínum eigin fullyrðingum eins og þær væru staðreyndir, en þó er það rétt hjá honum að það er ekkert leyndarmál að útgerðin aflar að verksins Haraldur Pétursson, safnvörður og sr. Jón Gunnars- son, en Haraldur lét af störfum ájið 1963 og tók þá við Pétur sonur hans. Er nú verkinu lokið og bæði bindin komin út. fslenzkir samtíðarmenn er hið þarfasta rit, gefur allglögga hug mynd um ýmsa menn, störf þeirra, nöfn eiginkvenna og aðr- ar gagnlegar upplýsingar, sem þægilegt og fljótlegt er að grípa til ef með þarf, auk þess, sem þama er um sjóð af upplýsing- um og fróðleik að ræða. Það fer ekki milli mála, að bók þessi er þörf sérhverjum þeim, sem vill glöggva sig á ævjatriðum framá- manna þjóðfélagsins og hefur lengi skort slíka bók hér. Útgáf- una hefur Leiftur annast og eru bæði bindin vel úr garði gerð, ritstjórum og útgefendum til verðugs hróss. Má telja líklegt að margir vilji eignast bækurnar og þær verði mikið keyptar á komandi bókavertíð. mestu þess gjaldeyris, sem þjóð- in hefur til afnota, en að útgerð- armenn hafi farið fram á að verða settir ofar öðrum þjóðfé- lagsþegnum í þjóðfélaginu er al- rangt, en jafnrétti þurfum við að hafa ef vel á að vera. Verzlun arfrelsið er nefnilega ekki nema á annan bóginn, það er frjáls inn flutningur. Útflutningur er ekki frjáls og allan gjaldeyri sem út- gerðin aflar fá ríkisbankarnir til ráðstöfunar og'kaupa hann á því verði, sem ríkisvaldinu þykir henta á hverjum tíma, burtséð frá því hvað í raun og veru kost ar að afla hans. Þetta fyrirkomu lag hefur oft sagt til sín áður með stórlegum kreppum og fjár- hagsvandræðum hjá fiskiflotan- um, þó aðrir þættir þjóðfélags- ins hafi blómstrað á sama tíma, svo er t.d. núna; verzlunarstéttin hefur sennilega ekki lifað slíkt blómaskeið síðan á dögum hör- mangara. „Á hausinn“ er næsta fyrirsögn, þar segir orðrétt: „Ef núverandi meðlimir L.Í.Ú. eru leiðir á því óþrifaverki að afla gjaldeyris og telja sig tapa' á slíku, má eflaust fá aðra í þeirra stað, sem ekki gerðu verr og myndu þakka.“ Við ætlum ekki að svara fyrir alla meðlimi L.Í.Ú. aðeins fyxir okkur. Við erum leið ir á því óþrifaverki að afla gjald eyris og tapa á því og munum því með gleði og ánægju taka þvi að J.J. eða einhver annar, sem hann veit um, kemur til að leysa okkur af hólmi. Við teljum það mikið tjón fyrir útveginn og þjóðfélagið í heild, að starfskraft ar eins og J.J. eða aðrir, sem hann þekkir til, skuli ekki rétti- lega nýttir í þjóðfélagi, sem á hérumbil allt undir sjávarútvegi. Til staðfestu á framansögðu aug lýsum við hér með eftirtalda báta til sölu eða leigu alla í einu lagi eða hvern fyrir sig og ber að semja við undirritaða. Gunnar Þórarinsson mb. Þórarinn Ólafsson RE 99 Guðni Sigurðsson mb. Dreki RE 134 Halldór Bjarnason mb. Jón Bjamason RE 213 Ingólfur Kristjánsson mb. Valur RE 7 Jóhannes Guðjónsson mb. íslendingur II. RE336 Kristján Gunnarsson mb. Þórir RE 251 Magnús Gíslason mb. Lundey RE Pétur Stefánsson mb. Jökull RE 352 • Sigurgeir Sigdórsson mb. Sædís RE 63 Simon Guðjónsson mb. Ásbjörn RE 55 Tómás Sæmundsson mb. Hafnarberg RE 404 Valdimar Einarsson mb. Blakkur RE 335 Hjálmar Elíesarson mb. Breiðfirðingur RE 262. □ Það er dálítið skrítið, að þessir bátar skyldu ekki allir vera auglýstír á imdanförnum uppgripaárum a.m.k. ekki með sama áhuga og nú — þeg ar ekki er um eins mikla afla von að ræða. En máske verð- ur þetta rætt betur síðar. Eramhald af 1. síðu. þetta sagt til lasts þessum stúlk- um, löstur þessi varðar alþjóð undantekningarlítið, þótt nokkuð hafi þó breytzt til batnaðar síð- ari árin. Hnignun Það er á allra vitorði, að síð- an Einar Jónsson Iét af störfum, sem forstöðumaður fegurðarsam- keppninnar,. hefur henni hrakað smánarlega og í þau skipti, sem hún fór fram undir nýrri stjóm var hún hreinlcga tH skammar. Komið hefur í ljós, að eiiginn árangur sambærilegur við á tím- um Einars hefur náðst. Þá er allur virðuleiki og horfinn, öll sú finessc, sem Einairi tókst með elju og vandvirkni að koma á í fegurðarkeppnum. Óæskileg mistöku Ekki skal um rætt hvort Ein- ar hafi selt eða Iáti'ð á annan hátt af hendi réttindi sín til keppna þessara, en þó víst, að nokkur vandi er á, og þjóðinni sannarlega viðkomandi fyrst þessar stúlkur keppa fyrir hönd Islands. Þjóðin kærir sig ekki um, að íslenzka kvenþjó'ðin sé í hættu að vera kynnt á óæski- Icgan hátt né að þar verði ó- heppileg mistök henni til van- sæmdar. Ekki er þetta meint til þeirra stúlkna sem nú „keppa“ hcldur virðist þessi möguleiki vera fyrir hendi meðan undir- búningur allur er í molum eins og Tíminn segir í viðtali við framkvæmdastjóra þessarar „keppni‘‘. Umsjón ytra Það er alveg útilokað að ein- hver tízkuskóli eða annað álíka fyrirtæki taki sér fyrir hendur að senda stúlkur í keppni eins og þessa án nokkurs undirbún- ings eða alþjóðar viðurkenning- ar, eins Dg Einar hafði. Hafði hann a.m.k. ábyrga menn og kon- ur í dómsæti — burtséð frá vali þeirra — og var sjálfur vakinn og sofinn yfir starfinu, hiaut viðurkenningu í Beirut, Long Beach og á öðrum stöðum m.a- Florida, sem þessar keppnir fóru fram á, og hafði jafnan heið- urskonur búsettar ytra sem höfðu einskonar umsjón með stúlkunum, auk þess, sem fjrrir- stjóm keppninnar hafi allsherj- ar eftirlit með hegðan, fram- komu og öðru. Fyrir hönd þjóSarinnar Það gera sér fáir Ijóst hve góð Iandkynning svona keppni er sc hún samvizkulega rekin og prúð- mannleg f öllu. Né heldur dylst það nokkrum hve varasamt er fyrir álit okkar ef til vdst fólk sem ekki tekst að hahla verð- ugri virðingu og siðsemi í keppn- inni. Eflaust or þctta gróðasjón- armið og er ekki við því að segja, en almenningur mun held- ur hlynntur því, að hér verði meiri undirbúningur, meira eft- irlit en nú virðist vcra þegar þessar stúlkur eru sendar á al- þjóðavettvang til fcgurðarkeppni. Sö/umiðstöðin Framhald af 1. síðu. Uppgrip, sem þó átti að sjást við minnstu athugun að væru með öllu útilokuð. Kassagerð Reykjavíkur, eftir því sem hermt hefur verið í blöð um( er ekki aðeins fær um alla íslenzka þörf, heldur mun hún framleiða eitthvað fjrrir erlend- an markað, og það er útilokað að vélar þær skuli standa aðgerð arlausar meðan styrkþegafyrir- tæki hlejrpir í þessa eindæma ó- færu og fyrirfram sýnilegt tap. N SðLURÖRN Mánudagsblaðið vantar söhaböm, sem búa í úthveríunum. Blaðið verður sent til beirra sem óska. MANUDAGSBLAÐIÐ — Sími 13975 - 13/JLS. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Árgerð 1968 Nýr Volkswagen sendibíll Nýi V.W. sendibillinn er ekki aðeins þægilegur í umfer<5rheldur @ henfugf afvinnutæki, nýfizkulegur og skemmtilegt farartæki Nýtt útlit — Stærri gluggar — Meira útsýni — Meira rými Nýr bilstjóraklcfi: Mjög rúmgóður. Aukið rými miHi framrúðu og bíl- stjóra. Björt og skcmmtileg klæðn- ing. Þægilcgur aðgangur. Dyrnar ná niður að gólfi, stuðaracndi útbúinn seni uppstig. Allur búnaður er cins og I fólksbíl. Nýir og betri akstnrs-eiginleikar. Sporvídd afturáss aukin. Endur- bætt fjöðrun. Stöðugri í hröðum akstri. Halli aftuilijóla og millibil breytast mjög lítið við hlcðslu. Sporvidd að framan hcfur verið aukin til samræmis við afturás. Ný vcl 1.6 lítra, 57 hestöfl, búin Öil- um aðalkóstum V.W. véla: A.uðvcld gangsctning, Kraftmikil, Sterkbyggð, Ódýr í rckstri, óháð kulda og hita. Nýtt og aukið notagildi. .177 rúm- feta farangursrýmr. Kcnnihurð á hlið/hliðum, sem auðveldar hlcðslu og aíhlcðslu í ]>rcngslum, útilokað að hurð fjúki upp í roki, hezt opin þó bíllinn standi í halla — opnan- lcg innan frá. Bcinn aðgangur úr bílstjóraklefa í hlcðslurými. Þægindi: Mælaborðíð er algjörlcga nýtt og miðað við fyllstu nútíma kröfur. Allir stjórn-rofar cru auð- veldir í notkun og grcínilcga merkt- ir. Hallandi stýrisás. StiIIanlcgt öku- mannssæti. Öryggislæsingar á hök- um framsæta. Kraftmikið loftræsti- kerfi. Hitablástur á framrúður Hitalokur í fótrými bílstjóraklcfa. Stór * íbogin framrúða. Stórar, tvcggja hraða rúðuþurrkur. Loft- kmiin rúðusprauta. Efri brún mæla- borðs fóðruð. Stór útispegill. Fcst- ingar fyrir öryggisbelti. Við gætum haldið áfram að telja upp hinar f jölmörgu cndurbætur á V. W. sendibíln- yfo 111», en í þess stað bjóðum víð ýður að koma í söludcild okkar, Laugavegi 170—172 og kynnast kostum hans af eigin raun. Verð frá kr. 176.700.00. Ver<$ til afvinnubílstjóra frá kr. 128.000.00 Viðgerða og varahlutaþjónusta HEIlDVmiUHIH HEKLA hf Laugavegi /70-/72 Þörf bék komin út Islenzkir samtíðarmenn, síðara bindi

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.