Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.07.1972, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 03.07.1972, Blaðsíða 8
úr EINU Veitingaskálinn við Olíustöðina í Hvalfírði — Þrifnaður í sjoppum — Flokkun veitingastaða — Hrossalæknar og Fákur — „Nýr Iax“ að verða háð „PiIIu“tryggingafélag? NÚ ER tírni fei'ðalaganna. innanlands, og má sjá Reyk- víkinga á „spani“ um allar sveitir landsins. Þá er það ekki ónýtt að geta skroppið inn á ske’mmtilega veitingaskála, en þar er víða m'j'ög svo brotinn pottur. Flestir veitinga- skálar við þjóðveginn eða í þorpunum eru ekki annað en 3.-5. flokks búlur þar sem lélegur kostur og enn lélegri þjónusta fara saman, ásamt okurverði. Þó eru undan- tekningar. Veitingaskálinn við Olíustöðina í Hvalf’irði er velkomin tilbreyting frá hinum almenna sóðaskap þess- ara okurbúla. Þar fæst bezti viðurgern’ingur í veitingum, brauðsneiðum, pylsum, gosi, kaffi og kökum o.fl. en við bætist hin bezta þjónusta. Það mættu margir vega-veit- ingastaðir. eða ámngarstaðir við þjóðveginn taba sér þennan veitingaskála til fyrirmyndar. OG TALANDI um sjoppurnar út við þjóðveginn, þá væri ekki úr vegi, að eigendur þeirra skipuðu starfsfólki sínu að sinna meira þvotti, ekki aðeins persónulega heldur og á glösu’m og öðrum drykkju- og matarílátum. Surnt af- greiðslufólkið er svo viðbjóðslegt í klæðum og hvag allt hreinlæti snertir, að menn fyllast viðbjóði og hafa vart lyst á veitingum. Ekki bætir úr þegar fólkið sjálft er með hárlubbann flaksandi yfir hamborgurunum eða pylsu- ræflunum í skitnum klæðum SPYRJA mættii: Ferðamálaráð segist hafa ferðamál að áhugamáli og svo veitingamál almennt. Ekki hefur þess orðið vart ennþá. að það hafi opinberlega hlutast til um að veitingastaðir verði flokkaðir og verðlagið um leið. Ráðið staðhæfir í einkasamtölum, að það hafi bent á ýms- ar lausnir þessara mála, en það virðist ekki hafa þrek til að vinna opinberlega. Við skiljum vel. að formaður ráðsins stendur í hótelbyggingu og hefur þar fómað bæði fé og vinnu,, en mönnum finnst því upphaflega hlutverki þessa fyrirtækis, sem fær mikinn ríkisstyrk, vera nvinna sinnt en æskilegt væri. Ráðið gæti t.d. sett fram skoðanir sínar til endurbóta í fjölmjðlunum. HESTAMENNSKA virðist vaxa og dafna með ári hverju, ekki aðeins í Reykjavík, heldur um al'lt land. Það ein- kennilega er, að ekki finnst á öllu íslandi sérmenntaður hestalæknir, þótt við eigum fjöldan allan af menntuðum dýralæknum. Góðir reiðhestar eru nú allt frá 30-70 þúsund- um. dýrari en meðal mjólkurpeningur, sauðkindur fugl- ar. hundar og kettir. en öll þessi síðarnefndu kvikindi hafa vísa læknishiálp ef út af ber. Hestar hafa hins vegar fárra kosta völ. Fótaveiki læknast aldrei, eftirlit með þeim er ekkert, skoðanir óþekktar — nema upp í kjaftinn fil að gá til aldurs — aðeins sprautur, penisilin, við helti, undan- dráttur skeifna. við helti, tvær þrjár standard aðferðh, ella skepnan er drepin. Það gæti verið gott hlutverk Fáks, || að styðja einhvern dýralækninn til sérmenntunar „NÝR LAX, nýr lax“ mun vera eitt svikulasta auglýsinga- bragð veitngahúsanna í dag. Það ætti að „rannsaka opin- berlega“ hvað eiginlega orðið nýr lax þýð'ir, einkum á Inatseðlum veitingastaðanna. Fólki þykir þessi matarteg- und gómsæt og er tilbúið, á ferðalögum, að trakterast á því bezta og pantar því oft, samkvæmt matseðli „nýjan lax“. Sá óþverri, sem veitngamenn reiða fram undir þessu nafni er næstum glæpsamlegur. Frosinn lax, þýddur upp, eða hreinlega gamal'l lax er vondur matur, verðið himin hátt. Fæst fólk kvartar og má um kenna lélegri hótel- og matarmenningu alþýðu ’neð peninga. Svikin ena hnnsvegar hin sömu og auðvitað gerir rikið engar ráðstafanir til að eftirlit sé haft með þessu, né kærur teknar t;il greina. VISS TEGUND kynferðislegs frjálslyndis hefur gert vart við sig með tilkomu hinnar ágætu „pil'lu“ og fagna því bæði kynin, að sjálfsögðu. Þó eru til þær stúlkur, sem skynd’ilega hrífast af karlmönnum, sem liggja á þvi lúa- lagi, að „gleyma" pillunni og nauðga þannig karlmannin- um í hjónaband. Auðvitað verða slík hjónabönd aldrei farsæl, en margur spyr, hvort ekki væri févænlegt, að einhverjir framtakssamir menn stofnuðu tryggingarfélag. gegn slíku'm óreiðukindum. Samfarir eru ekki ótíðar í Reykjayík og líklegt, að sá sem sefur víndrukkinn h'já’ einhverri ,,bar“-blómarósinni, sem fegurst var að kveldi eða á miðnætti, þyki ekki fugl sinn svo fagur-að morgni. Þetta. er bara hugmynd. Tillaga á sænska þinginu vekur athygli og andstöðu: RiKID REKIHÓRUHÚS Einn af þingmönnum sænsku stjórnarandstöðunnar, Sten Sjöholm úr Þjóðarflokknum hálfsextugur að aldri, bar á síðasta þingi í Stokkhólmi fram tillögu þess efnis að sænska ríkið setti að koma upp vændishúsum — bæði fyrir karla og konur. Sjöholm sem er kvænt- ur og á tvær dætur færði þau rök fyrir tillögu sinni að ef hún næði fram að ganga myndi reynast auð- veldara að halda sívax- andi skækjul’ifnaði í Sví- þjóð í skefjum og jafn- framt tryggja betri heil- brigðishætti í því skyni að hefta óhugnanlega öra út- breiðslu kynsjúkdóma sem orðið hefur í Svíþjóð und- anfarin misseri e’ins og reyndar víðasthvar annars staðar á vesturlöndum En helzta röksemd Sjö- holms er þessi: „Vændi hefur alltaf átt sér stað og mun alltaf eiga sér stað! Hvers vegna ættu’m við þá ekki að siá um að bað færi fram undir eftirlití ríkis- ins?“ Þá bætir hann við að með því móti væri hægt að losa vændiskonur und- an melludólgum. Það væri hægt að fylgjast með á- góðanum af þesari „elstu starfsgrein í sögu mann- kyns’ins“ eins og hún hef- ur verið kölluð, og ríkið gæti hirt skatta sína af honum: „Ríkið hirðir líka mikl- ar fúlgur af sölunni á tó- baki og áfengi þótt hvort tveggja sé í hæsta máta heilsusn’illandi! Fyrst rík- isvaldið skammast sín ekki fyrir að hagnast á því, ætti það ekki að hafa neitt á móti lögleiddu vændi sem væri auk þess alls ekk1 Víða pottur brotinn Reykvíkingar kvarta oft — og sjálfsagt stundum með réttu — yfir slæmri þjónus-tu pósts og sima, en þeir geta bá kannski hugg- að sig við það að víða er pottur brotinn í þessum efnum. Það mun ekki vera óalgengt að bréf séu 4-5 daga á leiðinni frá send- anda til móttakanda hér innanbæjar, en símskeytí eru nú víst sjaldan svo lengi á leiðnni. Einn af borgarfulltrú- um í New York, Stephan J. Solarz var orðinn hund- leiður á þjónustu símafé- lagsins Western Union, og þar sem umkvartanir hans báru engan árangur, fann hann sérstætt ráð til þess að sýna fram á að þær hefðu við rök að styðjast. Hann sendi símskeyti borgarhluta á milli. en sendi samtímis af stað boð- bera á reiðskjóta. Hinn ríðandi boðberi kom boð- unum til skila mörgum klukkustundum áður en skevtið kom á leiðarenda. Enn eitt dæmið um að aukin tækni þýðir ekki ævinlega framfarir. heilsuspillandi nema síð- ur sé!“ Tillaga Sjöhol’ms vakti mikla athygli. Stærsta morgunblað Svíþjóðar, „Dagens Nyheter“, spurði kunna félagsfræðinga. lækna og sakamálafræð- inga hvernig þe’im litst á hugmyndina, en þeir voru allir undantekningarlaust andvígir henni. Og uhdir- tektir flokksbræðra Sjö- holms á þingi voru ekki betri. svo að minnstu mun. aði að þeir víttu hann op- inberlega fyrir tillöguna. Ein af eigendum og starfs- stúlkum íyrirtækisins í Gauta- borg sýnir viðskiptamönnum hvað bað hefur upp á að bjóða. Formaður þingflokks Þjóðarflokksins, Gunnar Helén, sagði . við blaða- menn: „Þingmaðurinn (Sj öholm) hefði fyrst. átt að hafa samráð við reynda starfsbræður sína. - Það verður að beita félagsleg- um ráðum gegn hinu vax- andi vændi“. Og það eru heldur ekki horfur á að aðrir flokkar muni vejta tillögu Sjö- holms fylgi sitt. Þeir telja allan þorra aknennings í Svíþjóð andvígan lög- leiddu — hvað þá ríkis- reknu — vændi. þar sem flestir Svíar séu orðnir þeirrar skoðunar að vændi mum hverfa af sjálfu sér þegar fram í sæki og menn fara að líta á kynferðis- mál án sektarvitundar og blygðunar. Þá er því líka haldið fram að melludólgar eigi æ erfiðara uppdráttar. Léttúðárdrósirnar ?reti nú hæglega stundað iðiu sína án þess að hafa þá að Þetta fornfáJega en reisulega slot í einu úthverfa Gauta- borgar ej- sagt hýsa „karla- klúbb“, en í rauninni er hetta hóruliús, bar sem „klúbbfé- lagar“ geta svalað öllum hold- Iegum fýsnum sínum. Starf- semin er rekin á samvinnu- grundvelli. allar „starfsstúlk- urnar“ ei.ga jafnan hlut i fyrirtækinu og skipta hagn- aðinum nákvæmlega á milli sin. „verndurum“ sínum. Yfir- fangavörðurinn í H'insberg- kvennafangelsinu, sagði' bannig: „Það er orðið lít- ið um melludólga í Sví- þjóð. Vændi fer núorðið fram í svonefndum nudd- stofum, karlaklúbbum og Ijósmyndastofum Og þar þurfa stúlkurnar ekki á neinuVn verndurum að halda“. Og reyndar á það sama við um vændishús sem enn eru rekin með gamla laginu. Þannig reka nokkr- ar vændiskonur í ^Gauta- borg hóruhús sitt sem samvinnufélag. Þær fá allar jafnstóran hlut í fyr- irtækinu. Lögreglan getur engin afskinti haft af bví. því að það er ekki refsivert í Svíþjóð að konu-r taki fé fyrir blíðu sína. Þá fyrst er um refsivert athæfi að ræða ef einhver er neyddur til þess af öðr- um að stunda vændj og ágóðinn rennur í vasa melludólganna — og það er því aðeins í slíkum til- vikum að sænska lögregl- Framhald á 6 síðu POKAHORNIÐ Ef svo ótirúlega skyldi takast til að sá sem þetta les rækist til borgarinnar Ballarat í Ástralíu. þá er víst bezt að vara hann við að brjóta ekki neitt af sér. Því þá verður hann vfir- heyrður af Duggan lög- reglustjóra. dæmdur af Duggan dómara, dómur- inn færður í dómabókina af Duggan réttarritara og ef dómurinn er fangels’is- vist, þá verður hann færð- ur í tugthúsið af Duggan fangaverði. Maður skyldi helzt halda að þetta væri sami maðurinn eða þá a.m.k. að einn þeirra hefði kom- ið frændu’m sínum og bræðrum í öll þessi emb- ætti, en það er öðru nær. Þeir eru allir óskyldir og það er víst það ótrúlegasta við þessa sögu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.