Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.09.1972, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 25.09.1972, Blaðsíða 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagur 25. sept. 1972 laoid jJ|i Rítstjóri og ábyrgðarmaóur: AGN AR BOGASON Sími titstjórnar: 13496 — Auglýsingasími: 13496 Verð i lausasölu kr. 30,00 — Áskriftir ekki teknar Prentsmiðja Þjóðviljans íslendingar og úrhrakslýður Restum menningarþjóðum mun nú farið að ofbjóða aðgerðir öfga- manna fyrir bomi Miðjarðarhafs, gagnvart þeim, sem þeir telja óvini sína. Auk hinna algengu flugvélarána og fjöldamorða á þeim vett- vngi, fer nú vaxandi sá siður að drepa fulltrúa ísraels með sprengju- sendingum í pósti, svo og mannrán eða hótanir um mannrán. Einna harðhentastir öfgamanna em skæruiioar Arabaríkjanna — Fe- deyans — hálfviltir menn, fullir af eldmóði og .diugsjónum" og hika ekki við að fórna lífi sínu til þess að morð þeirra og rán verði sem áhrifaríkust. Sumir telja þetta hetjulegt, en aðrir, sem betur vita, telja þetta ekki annað en ótakmarkaða villimennsku og langt úr samræmi við þann málstað sem barizt er fyrir. Sumum finnst og að tilgangurinn helgi meðalið, en enn hafa t. d. aðferðir skæruliðanna ekki haft nein áhrif, en þó tekizt að skapa alþjóða fyrirlitningu á sumum aðgerðun- um, t. d. drápi ísraelskra íþróttamanna í Múnchen. Þessi nýi frelsisandi hefur nú náð til Norðurlanda og þá auðvitað í ruslatunnuna Svíþjóð fyrst, sem hefur verið safnhít glæpamanna, Iandráðamanna, liðhlaupa og úrkasts svertingjalýðs frá Bandaríkjun- um. Spilling sænskra á sér enga hliðstæðu í þessum efnum, enda upp- skera þeir nú eins og til var sáð. „Gestir" Svía, króaskir verkamenn, sem Svíar hafa hleypt og flutt inn í land sitt á sama hátt og Frakk- ar flytja inn negra frá Afríku, sem ódýrt vinnuafl, hafa myrt sendi- herra Títós, staðið í að sprengja upp farþegaflugvél fulla af farþeg- um og unnið álíka glæpaverk í stærri og smærri stíl. Síðast kúguðu þeir sænsku ríkisstjórnina með Palme í farabroddi, til að sleppa glæpamönnum úr fangelsi ,ella sprengja upp enn eina flugvélina, og, eins og hlaut að verða, þá samdi Palme við glæpamenn og fór vélin á náðir Francos, sem þykir ekki mjúkhentur við glæpamenn, enda fór öll áætlun glæpamannanna út um þúfur og verða þeir sennilega sendir aftur í elskandi faðm Palmes. Má vera að hann geti notað þá næst, þegar hann fer í píslargöngu að bandaríska sendiráðinu í Stokk- hólmi. Það verður ekki of oft tekið fram, að upplausnarlýður frá Araba- löndunum leitar nú hælis á Norðurlöndum, einungis vegna þess, að hann er alls staðar óvelkominn nema þar sem innfæddir, eins og við, þekkjum ekki til hans. Svíar eru að súpa seiðið af veru þessa ólíka kynflokks. Arabar eru góðir og vondir, eins og aðrir, og sama giidir um allar aðrar þjóðir. En þjóðargeðið er svo algjörlega óskyit, að það þarf meira en einhverja yfirborðsþekkingu á málinu, til að breyta þeim mismun. Það er einnig sannanlegt ,að skríll sá, sem til Norðurlanda flytur, er það versta úr þessum þjóðum. Samfélag þeirra við innfædda á Norðurlöndum byggist einnig á fákænum stúlkum, eiturlyfjaneyzlu, vændi og alls kyns annarri úrkynjun. Þetta er fádæma latt fólk og þykir betra að fá sér smástelpur til að vinna fyrir sig en að taka til höndum sjálft. Arabaþjóðirnar eru fegnar að losa sig við þetta fólk. Þær fagna því, að enn skuli vera svo fákænar þjóðir, að þær hirði upp rusl — af mannúðarástæðum, sem er tilfinning, sem Afríkuþjóðir og þar með Arabar þekkja ekki. Það fréttist fyrir skömmu, að útlendingaeftirlitið hefði neitað að hleypa nokkrum Aröbum inn í Iandið. Gott er cf rétt reynist, og þá tekin upp raunhæf stefna gagnvart þessu fólki .Ef Svíar læra ekki af þeim atvikum, morðum og flugvélasprengingum og ránum, þá er víst, að „pressað" verður af þessum lýð að komast til íslands, sem er til- tölulega lítt numinn völlur fyrir þessa menn. Palme er fallandi tjarna. Hugsandi Svíar sjá það æ betur, að allt fals hans og yfirborðsmennska hefur orðið þeim til bölvunar og ó- sæmdar um allan hinn siðmenntaða heim. Líkur eru á, að þeir hreinsi til, þegar næst verður kosið. íslendingum mistókst þegar eitrið óð taumlaust um alla Svíþjóð og Danmörku. Við töldum það aldrei verða hlutskipti íslendinga að neyta eiturs. Önnur varð raunin á. íslendingurinn í Svíþjóð og Danmörku var auðvelt bráð eiturlyfjasala, sem störfuðu undir umsjón Araba. ís- lenzk stúlka, staðin að smygli, var dæmd i ísraelskt fangelsi. Fjöldi ungmenna á vegum au-pair-kerfisins, hafa verið sendar heim, aum- ingjar að mestu. Vandræðabörn íslenzk eru í daglegum hreppaflutn- ingum frá öðrum nágrannaþjóðum okkar. Við eigum aðeins eftir að ná Svíum í innflutnnigi úrhraksins frá Miðjarðarhafsbotni. KAKALI skrifar: í HREINSKILNI SA Þá er túristatímanum að Ijúka og friður og eðlilegt horf komið á í borgarlífinu, sveita- hótelin orðin að skólum eða heimavistum, Reykjavíkurhótel- in að tæmast, unz utanborgar- menn fara að flykkjast hingað að loknum „haustverkum", bændur á sitt hótel, aðrir á önnur. Þegar litið er á þróun gisti- mála í sambandi við ferðafólk, þá er að vísu um framför að ræða, en hana svo sáralitla, að undrun sætir og má ýmsu um kenna. Nokkur ágæt gistihús hafa risið upp úti á landi, eink- um eystra, síðari árin. Þó er það enn svo, að þeir staðir, sem ekki aðeins allur fjöldi ferðamanna, basði dvalargestir og svo þeir, sem á skemmti- skipum koma, heldur og allir gestir hins opinbera heimsækja, búa við fáránlega frumstæð skilyrði hvað gistirými, matar- staði og alla fyrirgreiðslu snert- ir. Er þar fyrst og fremst að benda á ástandið við Gullfoss og Geysi, sem er landi og þjóð til háðungar. Ekki er gott að vita hver er ábyrgur fyrir því að þetta ástand hefur verið Iát- ið óátalið um áratugi, og hrak- að eftir því. Þó myndi manni fyrst detta í hug að Ferðamála- ráð væri þar sekt, a. m. k. að því leyti, að ekki hafa forráða- menn þess, svo menn viti, ritað alvarlegar ádeilugreinar á þá aðila, sem þessa staði reka, og hafa látið vera í svívirðilegri niðurníðslu, svo svívirðilegri, að hverjum þjóðhollum manni býður við að standa þarna og horfa á útlendinga fyllast ó- hugnaði í návist Gullfoss og Geysis. Starf Ferðamálaráðs virðist helzti óljóst. Vera má, að það hafi komið einhverju góðu til leiðar og um stund starfaði, að ég hygg, á vegum þess eftir- Iitsmaður með gisti- og matar- stöðum, en sá er nú Iátinn. Ef Ferðamálaráð er ráðgefandi í ferðamálum almennt, þá virð- ist ekki nokkur aðili þiggja ráð þess og enn síður fara eftir þeim. Formaður ráðsins og framkvæmdastjóri stendur að vísu í hótelbyggingu, sem verð- ur auðvitað 1. flokks, en það er tímafrekt starf og ekki varð manni Ijóst í upphafi, að ætl- azt væri til að maður í slíkri stöðu stæði í hótelbyggingu á fullum launum, sem teðsta akt- íva valdið í eins mikilsverðum iðnaði og ferðamálum. En svo er nú það. Sú jákvæða þróun, sem orðið hefur á ferðamálum í Reykja- vík, er því ekki Ferðamálaráði að þakka, heldur þeim einstakl- ingum og félögum, sem byggt hafa gistihýsi og svo ferðaskrif- stofunum, sem unnið hafa hrein kraftaverk, bæði fyrir inn lendan ferðamannaiðnað og er- lendan. Þó er það svo, að á- standið í rekstri gistihúsa R- víkur er víða harla bágborið og sums staðar með öllu ófært. Matur gistihúsanna er svo einmuna tilbreytingarlaus, að fádæmum sætir, enda kvarta kngdvalargestir — ein til tvær vikur — um að þeir hafi feng- ið Ieið á matarvalinu eftir að- eins fáeina daga. Kalt borð og síldarréttir eru sums staðar eins konar standard „Gullfoss- fæða" (skipið), „snitchelur", steikur og fiskréttir, einhæfir og tilbreytingarlausir, súpur úr pökkum eða dósum, og yfirleitt hinn mesti kaffiteríubragur af öllu saman. AUir vita svo um Ferðamanna- tíminn biiinn — Fátækar fram- farir — Aðbún- aður í sveitum — Störf Ferða- málaráðs — Gestir og utan- gáttaskríll — Þörfin á nætur- klubbum — Furðuleg við- horf - Mikill atvinnuvegur áfengislöggjafarvitleysuna, svo ekki verður hún rædd hér, enda hefur Ferðamálaráð ekki fært almenningi neina vitneskju um, að það hafi sótt um Ieiðrétt- ingar á þeim skrípaleik, og er það þó almenningur sem greið- ir starfsmönnum þess laun, veitir þeim skrifstofu og stend- ur undir þeim sjóðum, sem það hefur til umráða. En það er önnur hlið, sem Iýtur að gistihúsum höfuðstað- arins, sem erlendir gestir, svo og íslenzkir utanborgarmenn, sem gista hér, eru farnir að hafa hinn mesta ímugust á. Það eru helgarskemmtanir hót- ela, eins og t. d. Loftleiða og Sögu. Það mun hvergi í héimi, að hótelgestir verði að ryðja sér veg að dyrum eigins hót- els að kvöldi, hafi þeir verið úti, eða jafnvel orðið að leita lögregluaðstoðar til að komast í híbýli sín. Alir skilja, að hót- elin þurfa sitt. Hitt er svo ó- fært, að gera ekki einhverjar haldbærar ráðstafanir til þess, að múgurinn, gestirnir, fullir, hávaðasamir og ósvífnir. og gildir hér jafnt mn konur og karla, slái einhvers konar skjald- borg um inngöngudyr þessara hótela, svo heimamenn kom- ast ekki inn og oft ekki einu sinni á vínbari síns eigin hót- els, og oft með erfiðleikum að matborði. Þessi vúlgarismi þekkist hvergi og í fljótu bragði er illt til úrræða, nema þá ef hótelin sjálf leigi aukið varðmannastarf utan aðaldyra, sem tilkynni utangarðsmönn- urn, að aðaldyr hótelanna séu fyrir leigjendur þeirra og gesti. Persónulega tel ég að hér sé um að kenna að nokkru, að veitingastaðirnir eru ekki mis- dýrir og bundnir gæðamati. Gestrisni er orð, sem einna mest hefur verið misbrúkað í sambandi við ferðamenn og fyr- irgreiðslu þeirra. Gamlir hlunk- ar, sem „muna tvenna tíma", telja gestrisni í þeirra daga merkingu eiga að vera aðals- merki allrar fyrirgreiðslu til ferðamanna, innlendra og er- lendra. Gestrisni og sá falski ljómi, sem stafar af því orði í nútímamerkingu, er frá þeim tímum, þegar gestir voru fátíð- ir á bæjunum og tekið vel á móti þeim, EKKI vegna með- fædds örlætis eða höfðingsskap- ar í flestum tilfellum, heldur voru þetta lifandi fréttabréf, næstum nauðsynleg fyrirbrigði í lífi sveitafólksins. Þeim var gefið að éta, drekka, hýrgaðir með brennivínstári og dekrað við þá, eða þeir látnir „taka hendi til einhvers", ef svo bar undir, enda buðust flestir al- þýðumenn til slíks. Gestrisni í máli nútíma- mannsins, sem hefir það að at- vinnu að veita ferðamönnum fyrirgreiðslu, er allt annars eðl- is. Nú eru það móttökur við- urkenndra gististaða, sem máli skipta, enda kemur gjald fyrir. Nú er hún að verða ópersónu- leg, en ætti að vera virðuleg og hlýleg, þjónusta lipur, hrein lætið fullkomið. Heilar stéttir manna byggja nú lífsafkomu sína á þessum atvinnurekstri. þjónar, barmenn, hljómlistar- menn, ferðaskrifstofur, hótel- stjórar, bílstjórar og rútueig- endur og fjöldi annarra, sem beint og óbeint hafa hagnaðar- aðild af ferðamennsku. Gamla, góða gestrisnin var barn síns tíma, góð minning og viss þátt- ur í lífi okkar, en hún getur í þeirri gömlu merkingu aðeins átt við heimili og móttökur einkavina þar. Alls ekki í sam- bandi við ferðamál. Það er því mikil nauðsyn, að breytingar verði gerðar á al- mennu ástandi gistihúsanna, sumra. úti á landi, og ekki síð- ur einstaka liði gistirekstursins hér ' Reykjavík. Fjölgun nætur- klúbba, sem starfa máske að- eins um helgar á sumrin, er nauðsyn. Það myndi dreifa lýðnum og skapa einhvern ball- ans í næturlífið. Svo fáránlega vill til, að sumir áhrifamenn í Framhald á bls. 6

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.