Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.09.1972, Page 6

Mánudagsblaðið - 25.09.1972, Page 6
6 Má n ud agsbtaðið Mánudagur 25. sept. 1972 SJÓNVAR Vikan 24. — 30. september SUNNUDAGUR 10.30 Big Picture 11.00 Sacred Heart 11.15 Christophers 11.30 This Is The Life 12.00 Andy Griffith 12.30 Beverly Hillbillies 13.00 CBS Golf Ciassic 14.00 Football Scoreboard 14.45 NCAA Football Tenn. vs. Georgia 17.00 Wide World of Sports 18.00 Sport Challenge 18.30 Evening News 19.00 Wonderfui World of Disney 20.00 Night in Jailday in Court 21.00 Mod Squad 22.00 Twelve O’Clock High 23.00 Northern Lights Playhouse How Green Was My Valley MÁNUDAGUR 15.00 Partridge Family 15.30 Open House 16.00 Sesame Street 17.00 Daniel Boone 18.00 Doris Day 18.30 Evening News 19.00 Laugh In 20.00 Monday Night Movie Snow White & the Three Stooges 21.30 Law and Mr. Jones 22.00 Highlights 20th Olympiad (TPA 11-3B) 24.10 Final Edition 24.15 Tonight Show 'np- ÞRIÐJUDAGUR 15.00 Dusty’s Treehouse 15.30 Open House 16.00 Theater 8 Machine-gun Kelly 17.30 Felony Squad 18.00 Camera Three 18.30 Evening News 19.00 Rawhide 20.00 For Your Information 20.30 Julia 21.00 Carol Burnett 22.00 Naked City 23.00 Final Edition 23.05 Boxing from the Forum 24.00 Playboy After Dark MIÐVIKUDAGUR 15.00 My Three Sons 15.30 Open House 16.00 Theater 8 I was a Communist for the FBI 17.30 Dupont Cavalcade 18.00 This is the Life 18.30 Evening News 19 00 Route 66 20.00 Sea of Contention 20.30 Room 222 21.00 Jackson Five Special 22.00 Gunsmoke 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett w FIMMTUDAGUR 15.00 Animal World 15.30 Open House 16.00 Theater 8 How Green Was My Valley 18.30 Nanny & the Professor 18.30 Evening News 19.00 Wild Wild West 20.00 Northern Currents 20.30 All in the Family 21.00 Flip Wilson 22.00 Fugitive 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Playhouse Bal Tabarin FÖSTUDAGUR 15.00 Wide Wide World 15.30 Open House 16.00 Theater 8 Snow White & the Three Stooges 17.30 Addams Family 18.00 Johnny Mann 18.30 Evening News 19.00 Don’t Call Me Boy 19.30 CNO Situation Report 6 20.00 As it happened 20.30 Sanford & Son 21.00 Sonny and Cher 22.00 Perry Mason 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Playhouse Angel of the Amazon 00.30 Night Light Theater Machine Gun Kelly LAUGARDAGUR 9.00 Cartoons . 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater 12.00 Voyage to the Bottom of the Sea 13.00 Pro Bowlers 14.00 Saturday Sport Special 16.00 American Sportsman 17.00 Kitty Wells 17.30 Buck Owens 18.00 Governor & JJ 18.30 Evening News 19.00 Johnny Cash 20.00 Issues & Answers 20.30 Lloyd Bridges 21.00 High Chapparal 22.00 Defenders 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Playhouse I was a Communist for the FBI 00.30 Wrestling from the Olym- pic KROSSGATAN Lárétt: 1 Þrautin, 5 Fljót, 8 Skeyti, 9 Sjúkdómur, 10 Lærdómur, 11 Eldstæði, 12 Strá, 14 Málmur, 15 Blómið, 18 Upphafsstafir, 20 Tau, 21 Tímamælir, 22 Bál 24 Sjá eftir, 26 Askar, 28 Hljóp, 29 Hávaði, 30 Heppni. Lóðrótt: 1 Ferðalangar, 2 Púkar, 3 Stundir, 4 Verzlunarmál, 5 Bitvarg- urinn, 6 Guð, 7 Beita, 9 Grjót, 13 Ljósgjafi, 16 Verzlunarfyrirtæki, 17 Logaði, 19 Fjörður, 21 Kvenmannsnafn, 23 Afrek, 25 Grænmeti, 27 Ósamstæðir. MYSTICUS 8. SÍÐAN Ein þessara ástæðna og kannski ekki sú sízta er að Japanar hafa þjálfað með sér slíka sölutækni, að þar kemst víst enginn í hálfkvisti við þá. Erlendir kaupsýslumenn sem koma til Japans til að kynna sér vöruframboð þar fá þar slíkar móttökur, að sjaldgæft mun vera að nokkur þeirra snúi aftur úr landi sólarupp- risunnar án þess að hafa gert þar samninga um vörukaup. „HVERJA VILJIÐ ÞÉR?" I nýlegu hefti af vesmr- þýzka vikublaðinu ,Der Stern' er einum þætti þessarar sölu- mennsku lýst. Lýsingin hefst á þessum orðum: „Japanski kaupsýslumaður- inn ýtti hinum erlenda gesti sínum inn í eitt af dimmum skotum veitingahússins í Ginza, skemmitstaðahverfi Tokio. Þeir voru ekki fyrr setztir niður en fjórar stúlk- ur kómu til þeira, klæddar í dökkar silkislæður. „Jæja, hverja viljið þér fá“? spurði hinn japanski gestgjafi. Gest- ur hans kinkaði kolli í átt til einnar hinna fagurlimuðu þokkadísa . . . Og þegar þeir félagar. héldu burt að tveim- ur klukkustundum liðnum, var ekki framvísað neinum reikningi, enginn. reiddi fram neitt fé, ekkert plagg var und- irritað. Kostnaður þessarar kvöldskemmtunar — 30.000 til 50.000 krónur — var öll- um hulinn nema bókhaldar- anum í fyrirtæki hins örveit- ula japanska kaupsýslu- manns". 20.000 STÚLKUR ÖRVA VELTUNA Saga sem þessi endurtekur sig mörg þúsund sinnum á hverju kvöldi í Ginza-hverf- inu, þar sem eru um 3.000 veitingahús og krár, svonefnd- ar „nuddstofur" og ódulbúin hóruhý§,t og, þar eru til reiðu fyrir hina fjársterku kaup- sýslumenn og gesti þeirra um 20.00(1. stúlkur sem, jafnan eru boðnar og búnar að hjálpa útflutningsatvinnuvegunum" — auðvitað fyrir hæfilega umbun. Japanska ríkisvaldið stendur í rauninni á bak við jxrssa iðju — sem er reyndar sannkölluð stóriðja — þar sem það veitir fyrirtækjunum heimild til þess að draga kostnað þeirra vegna örlætis<.> við viðskiptavinina frá skatt- skyldum tekjum. 300 MILLJARÐAR KRÓNA Á ÁRI Talið er að í fyrra hafi japönsk fyrirtæki . varið sem svarar um 300 milljörðum ís- lenzkra króna í þessu skyni en skatttekjur ríkisins verið því minni sem ,því syarar. Þessi fjárhæð sem varið er með þessum hætti til að örva sölu á japönskum varningi er þrisvar sinnum hærri en jap- anska ríkið ver til baráttu gegn mengun sem er að gera þéttbýlustu hluta landsins ó- byggjanlega og níu sinnum hærri en varið er til almanna- trygginga. ALLT TIL HÆFIS Hvert japanskt fyrirtæki má draga árlega sem svarar um einni miljón króna frá skattskyldum tekjum sínum til að gera væntanlegum kaupendum allt til hæfis, og þeirri fjárhæð til viðbótar hálfum þriðja af þúsundi af stofnfé fyrirtækisins og fari „risnuféð" fram úr þessu eru 30-40 prósent af afganginum frádráttarbær. ★ Það væsir því ekki um er- lenda kaupsýslumenn sem koma til Japans í verzlunar- erindum og því engin furða þótt þeir leggi leið sína þangað þótt hún kunni oft að vera löng og tímafrek. Og enginn þarf því heldur að furða sig á því að japanskur varningur verður fyrirferðar- meiri á mörkuðum um allan heim — einnig hér á Islandi. KAKALI Framhald af 4. síðu. flokki hótelstjóra berjast með oddi og egg gegn næturklúbba- stofnunum og áttu jafnvel þátt í að drepa niður þann litla og ólöglega næturklúbbarekstur, sem hér spratt upp fyrir nokkr- um árum. Jafnvel vaktstjórar lögreglunnar viðurkenndu, að meðan þessi klúbb-kríli störf- uðu, þá næstum hvarf hið víð- kunna næmrstarf lögreglunnar, þ. e. að eyða nóttum í að stilla til friðar í fjölbýlishúsum, sætta hjón eða flytja barða og limlesta gesti í einkaíbúðum, á slysastofur. Þá gat Iögreglan næstum farið að vaka yfir ör- yggi borgaranna, fyrirtækjnm og öðru, sem þjófar brutust inn í að næturlagi. Ef Ferðamálaráð vill að ein- hverju Ieyti sýna gagn sitt og reyndar gera skyldu sína, þá væri þörf á að það krefðist þess, að meðan við auglýsum okkur sem ferðamannaland, þá ættum við a. m. k. að sinna frumskilyrðum gestgjafanna, og græða gnótt fjár um leið. Svona hálfkák og sjálfslýgi stýr- ir ekki góðu, en gerir okkur fræg að endemum. Framhald af 7. síðu. frá forlaginu í Ameríku. Mér var sagt, að ég yrði búinn að fá hana eftir svona sex vikur. Svarið frá ameríska forlaginu barst núna fyrir skömmu. Og / það var næsta furðulegt. I því var sagt, að Earle Stanley Gardner hefði aldrei skrifað neina sögu, sem héti „The Case of the Terrifield Taxidermist" Og það fylgdi með, að slík saga hefði aldrei verið skrifuð af neinum, hún fyndist ekki í nákvæmustu bókaskrám. Ég held að kaupmaðurinn í bóka- búðinni hérna, sem ætlaði að panta bókina fyrir mig, haldi að ég sé eitthvað meira en lítið skrítinn. Ég held að hann haldi, að þessi bók sé bara hrein í- myndun hjá mér. Mér stendur nú nokkurn veginn á sama um hvað hann heldur. En nú sit ég uppi með tvær ráðgátur í stað- inn fyrir eina. Ég fæ víst aldrei að vita, hvernig stóð á þessari rödd úr munni úlfsins, og ég fæ víst heldur aldrei ráðið gát- una um það, hvaðan þessi bók um skelfda dýrastopparann kom, og hvert hún fór. Mysticus. Svar við getraun Fordney vissi, að hefði maðurinn kastazt á gólf vagnsins við hið skyndilega stopp, þá hefði hann skollið á grúfu, en ekki á bakið. P.S. — Tom greiddi sjálfur spítalareikning sinn og Amor Sneed tap- aði beljunni sinni .

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.