Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 41
VÍKINGUR Annaðhvort geta menn verið til sjós eða ekki Gott og vel, það hefur komið fram í samtölum við þig, framkvæmdastjóra sjóðsins og stjórnarformann, að sjóð- urinn hafi verið með betri ávöxtun en flestir aðrir sjóðir og reksturinn verið 'njög hagkvæmur. Hvers vegna þarf þá gera breytingar til að sjóðurinn geti staðið við skuldbindingar sínar? „Við höfum verið of flottir á þessu. Það má segja að það sé búið að lofa einni krónu og tíu aurum fyrir hverja Árni Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs sjómanna, og Guðmundur Ásgeirsson, stjórnarfor- 'Haður sjóðsins, segja að Lífeyrissjóð- Urinn þarfnist þess að breytingar verði gerðar á 60 ára reglunni. Þeir vilja að reglan verði milduð, þannig að þeir sem kjósa að taka lífeyri 60 ára, fái 'riutfallslega lægri greiðslur. Þetta se&ja þeir vera nauðsyn til að Líf- eyrissjóðurinn eigi möguleika til að sianda við skuldbindingar sínar. En hvers vegna segja þeir þetta núna? „Nú er lag. Samtök sjómanna, og þar á meðal Farmanna- og fiskiman- nasamband íslands, hafa komist að samkomulagi um að milda þetta það mikið, að við erurn komnir af stað eina krónu sem greidd er í sjóðinn. Það sem gerir það að verkum eru 60 ára reglan og örorkugreiðslurnar. Hjá Lífeyrissjóði sjómanna er það oft þannig að þeir sem veikjast eða slas- ast eru annaðhvort ekki öryrkjar eða þá 100 prósent öryrkjar. Þetta þekkist ekki hjá öðrum lífeyrissjóðum. Annað hvort geta menn verið til sjós eða ekki. Þegar óhöpp verða og menn geta ekki verið lengur til sjós eru þeir framreiknaðir til 65 ára aldurs og Lífeyrissjóðurinn greiðir þeim bætur samkvæmt því. Þessar greiðslur hafa með leiðréttinguna. Ef síðar kemur í ljós, seinna meir að meira þurfi að koma til, þá verður að taka á því þegar þar að kemur. Að óbreyttu, hver er þá framtíð sjóðsins? „Miðað við úttektina, sem var gerð 1989 en við eigum ekki nýrri tölur, þá áttum við fyrir 63 prósentum af skuld- bindingum, miðað við þrjú prósent ávöxtun. Frá þeim tíma hefur ávöxtun verið mun hærri. Við stöndum í þeirri trú að staðan hafi ekki versnað, þrátt fyrir 60 ára regluna og auknar örorku- greiðslur. Gamlar syndir þessa sjóðs eru ekki miklar miðað við marga aðra sjóði. Það eru heldur ekki margir sem eiga verið sjóðnum erfiðar. Nú hefur sú breyting orðið á, að sjóðurinn greiðir í fimm ár eftir óhapp og eftir það fara greiðslurnar eftir almennu örorku- mati,“ sagði Bjarni Sveinsson. Ámi Guðmundsson. mikil réttindi, sem eru farnir að taka út lífeyri samkvæmt 60 ára reglunni. Ef þessu verður breytt þá verður miklu bjargað. „Sjóðurinn hefur alla burði til að ná sér á strik ef þær ráðstafanir sem þarf að gera, verði gerðar." „Þetta er reikningsdæmi. Það geng- ur ekki að sá sem tekur lífeyri 60 ára fái sömu greiðslur og þeir sem taka lífeyri 65 ára eða sjötugir. Það gengur ekki. Þeir sem taka lífeyri 60 ára geta fengið sömu fjárhæð, en hún verður að dreifast á fleiri ár. Þetta er óviðunandi.Menn taka lífeyri þrátt fyrir að þeir haldi starfi sínu um borð.“ Ég skil ykkur þannig að þið eruð nánast að boða nauðsyn á afnámi 60 ára reglunnar, þó þið kallið þetta mildingu. Ef þetta gengur eftir þá munu þeir sem taka lífeyri 60 ára skerða rétt sinn, sem til lengri tíma jafngildir því að þeir hafi byrjað að taka greiðslur 65 ára? „Við erum með almennt aldursmark við 65 ára aldur, það er líka vandamál, jafnvel þó 60 ára reglan ára verði af- numin, verður enn 65 ára aldurinn eftir. Framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs sjómanna: Þarf að breyta 60 ára reglunni - formaðurinn segir það óviðunandi þegar menn taka lífeyri 60 ára, en halda starfi sínu 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.