Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 25
VÍKINGUR Kristján Sveinsson, skipstjóri á Goðanum: Við sem eftir vorum... - skipstjórinn lýsir hér hinu hrikalega slysi þegar Goðinn fórst og þeim tilfinningum sem því eru samfara Kormákur Hermannsson „Það var nú ekki alveg ákveðið hvort þetta átti að vera lokaferðin. Það er svo undarlegt að í öllum þessum björgunarstörfum, sem við sinntum á þrjátíu ára ferli skipsins, þá hafði aldrei svo mikið sem brotnað rúða og við störfuðum oftast í mjög slæmum veðrum. Þarna fyrir austan fór allt sem farið gat í fyrsta brotinu, brúin var eins og eftir sprengju. Öll tæki í brúnni rifnuðu upp. Brotið reið yfir rétt fyrir sex um morguninn og tíu mínútum eftir það vorum við strand- aðir, vélin gekk nú eitthvað áfram eftir fyrsta brotið og ég reyndi að hreyfa við stýrinu, en það hafði fest og þá var ekkert annað til ráðs en að reyna að þrauka. Stýrimaðurinn fór strax með fyrsta brotinu,“ sagði Kristján Sveins- son skipstjóri á Goðanum þegar hann rifjar upp þær örlagastundir þegar skipið fórst. 5,Við sem eftir vorum gátum komið °kkur fyrir í herberginu mínu fyrir aftan brúna. Þar fórum við í björgu- nargallana og biðum. Þar gátum við hafst við til klukkan hálftíu, en þá voru brotin orðin það stór og farið að falla svo mikið að, að hurðin sem lá fram í brú sprakk upp. Þá var fátt annað til ráða en að fara upp á brúarþak, sem við gerðum. Þar þurf- tum við að festa okkur niður með °|unum á björgunargöllunum og ég er viss um að við hefðum aldrei tollað Þarna uppi án þess að hafa þessa festu. barna urðum við að vera allt þar til um þrjúleytið, en þá komu þyrlurnar. ^orter í fjögur var ég svo tekinn síð- astur manna af brúarþakinu.“ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.