Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Blaðsíða 62
VÍKINGUR Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum: Niðursveifla „Það er svakaleg niðursveifla núna, aðallega vegna þess hversu skipum hefur fækkað mikið en líka vegna þess að nú eru margir stýrimenn starf- andi sem hásetar og skipstjórar sem stýrimenn. Þá hefur tilkoma Dalvík- urskólans einnig sín áhrif,“ segir Frið- rik Ásmundarson, skólastjóri Stýri- mannaskólans í Vestmannaeyjum, en skólinn er einn af þremur á landinu sem bjóða upp á stýrimannanám. „Nú eru aðeins sex nemendur í skólanum og við kennum bara 2. stig, því þeir voru of fáir sem sóttu um 1. stigið. I fyrra voru þrettán á 2. stigi og sex á 1. stigi, Það er rosaleg fækkun á milli ára, en það er lítið við því að gera nema kannski að vonast eftir góðu fiskeríi,“ sagði Friðrik að lokum og bað um kveðju til allra sjómanna. Við getum í dag afgreitt með stuttum fyrirvara togvindur með átaki frá 2 til 30 tonn. Við getum útvegað hagstæð lán til allt að 5 ára. Afgreiðum allar vindur okkar með HAGGLUNDS DENISON vökvabúnaði. VÉUVVERKSTÆÐI SIG. SVEINB JÖRNSSON HE SKEIÐARÁSI, 210 GARÐABÆ - SÍMI 52850 - FAX 652860 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.