Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Page 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1994, Page 62
VÍKINGUR Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum: Niðursveifla „Það er svakaleg niðursveifla núna, aðallega vegna þess hversu skipum hefur fækkað mikið en líka vegna þess að nú eru margir stýrimenn starf- andi sem hásetar og skipstjórar sem stýrimenn. Þá hefur tilkoma Dalvík- urskólans einnig sín áhrif,“ segir Frið- rik Ásmundarson, skólastjóri Stýri- mannaskólans í Vestmannaeyjum, en skólinn er einn af þremur á landinu sem bjóða upp á stýrimannanám. „Nú eru aðeins sex nemendur í skólanum og við kennum bara 2. stig, því þeir voru of fáir sem sóttu um 1. stigið. I fyrra voru þrettán á 2. stigi og sex á 1. stigi, Það er rosaleg fækkun á milli ára, en það er lítið við því að gera nema kannski að vonast eftir góðu fiskeríi,“ sagði Friðrik að lokum og bað um kveðju til allra sjómanna. Við getum í dag afgreitt með stuttum fyrirvara togvindur með átaki frá 2 til 30 tonn. Við getum útvegað hagstæð lán til allt að 5 ára. Afgreiðum allar vindur okkar með HAGGLUNDS DENISON vökvabúnaði. VÉUVVERKSTÆÐI SIG. SVEINB JÖRNSSON HE SKEIÐARÁSI, 210 GARÐABÆ - SÍMI 52850 - FAX 652860 62

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.