Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 3
seaa ikyldi, a( því þeir vlU ekki nóga mikið um rfki Íjóstiai og rikl dauðins, þrátt íyrir alian iær dómina.* Samtalifundir innan sifnaðanna, auk meisugetðanna, myndu gera mjðg tnikið til að glæða andiegt líf. Þesium fundum ættu p estarnir að stýra. Þar ætti fólk að kooia fratn með tpurningar og fá avðr við þeim. III. Stro er innretniagarræðan. Þar erti gróðurtegundir færri. Nokkur hugsanablóm, sem réit eru að söínuðinum ogsilnaverðinum unga, bæði frá P«li poitála og preitin um sjilfum. P/esturinn talar hér um, að f kirkjunni eigi kennimenn að flytja fyrir söfnuðunum gúðs orð, eins Og það sé f ritaingunni Þsir elgi að flytja fagnaðarboðskapinn hrein an og réttan. Þeir eigi að p élika orðið eiiífa með „allri speki*, frcða og áminna. Og þetta eigi að vera itarf þeirrá „utan kirkju og innan." — Svo [virðist, sem presturinn táki ritninguna góða og gilda, sem guðs orð, svona „upp til hópa.“ Þvi ef svo væri ekki, myndi hann sennilega hafa gett einhverjar athugasemdir við reótmgnir þær, sem i ritningnnni finnast. Hán er farin að verða nokkuð athugaverð f augum sumra. Og meira að segja í augum sumra innan fríkirkjunnar. Enda virðkt slfkt eiga par heima, Og fræðsla og ámlnning vetður þunn, með stólræðum einum. Elgingirninni og kærleiksleyiinu, sem er versti ger- liiinn f Kfí mannanna, mun iftið ógagn unnlð með smá-skömtum sjöunda hvern d g. Presturinn þarf að vera tfðförull gestur á heimll- unum. A þeím ferðum verður hann máske tnargs þess vfsari, sem engin hugmynd fæst utn f kirkjunni.— Presturins segist bjóða eftir- mann sinn velkominn [til embætt- isins f nafni sínu (Leturbr. hér) og safnaðarins. — Þarna þykjast sumir sakna fyrstu og æðstu per sóuunnar. Þeir bsra þstta ssman við það, sem presturinn segir áður f ræðunni, að guðs orð eigi að flytjast í „guðs nafni.* — í iok ræðunnar beinir prestur- Inn nokkrum orðum að söfnuðin- um. Þar biður hann fólkið um, að hafa það hugfast, að „góður ALÞfDOBLAÐIÐ 3 Stofnborð rent, kolaofn, hurðir, rekkjavoðir, borðteppi, gler- vara, isikfong, lyrtr næitum ekki neitt. Happdrættismiði f kanpbæti. A. B. G.-Bazarinn. röfnuður gerir gódan piest.* — Þessu vilja menn snúa við og lita prestina vera fyrirmyadiaa: Þar aem kennímaðurinn á að fræða og ámiaoa söfnaðinu, en söfouð- urinn að færa sér f nyt ftæðslu hans og áminningar, þá verður það prestuiinn, sem á að gera aöfnuðinn góðau. Eada virðist mega lesa það miiium linanna, gegnum ræðurnar. — — Kverið er 27 bis. f litiu stærra broti en „Ogióin jórð • Kortsað armaður cr Helgi Arnaion, dyra- vörður. Lét hann aelja þ&ð f lausa-1 söiu á 100 aura. J&n Jbnsson fra Hvoii. Khöfn, 28 uóv. Brezk árás á bandamenn. Sannudágsblaðið af „Times* rælUt ákaflega á ssmtök banda- manna, kveður þsu einungis hafa fært Engiandi skðmm og skaða. Friðarráðátefnan. Um friðarráðstefnuna f Lausanne þykir mönnum mjðg þunglega á- horfa' t, þar eð Kemalistar heimta sama ástand sem /yrir heims styijöldina, og Rússar krefjast jafnréttis við önnur stórveldi f ölium málefnum ráðstefnunnar. Skipin. E.s. Gnilfoss var á hád. f gær 360 m. f'á Partlsnd. £.s. Goðafoss er á Húsavfk i dag £.8. Lagarfoss væntanlrga í Skagast önd E.s. Borg er á Austfjörðum. Jat SagistE §§ Átrlnnuleysið. Það hefir verið dregið í efa mcðal ýrcsra and* stæðirga Aiþýðuflokksins, að eins mikil btögð téu að atvinnuleysi f bænum og falitrúar hans hafa ha d ið fram. En þótt atvianuieyslð sé ölium sjáanlegt, sem heilskygnir eru, þá má þó búast við, að það verði framvegis rengt af þeim, sem sjáandi sjá eigi og heyrandi heyra eigi né skilja, þangað tii með öðru móti er sýnt, hversu víðtækt það er. Þ.d cr það, að ákveðið htfir verið að tiUlutun Alþýðuflokksinr, eins og sji má af auglýsingu hér í blaðJmi, að skrá alla atvinnulausa menn hér f bænum Er œojög árfðandi, aö aiiir, sem vantar atvinnu, komi eða segi til sín, og iáti ekkert sjáifrátt aftra sér frá þvf. írsku grnndvallarlögia stað- fesfc. Bonar Law hefir iagt grund valiarlögin frsku fyrir neðfi mái stofuna tfi sta5fat.tingar, og var hún samþykt f einu hijóði. Irnm misboðið. t Dyflinni v&r nýlega tekinn aí lífi reeð leynd fráki uppreisnar- maðurinn Childers, og hefir það vakið miklar æsicgar meðai Ira beggja megin Atiantshafsins. Gnðspekifélagið. „Grundvall aratriðiGaðspekinnat 8 ki 8V*s(ðd. 1. desember almennnr frf- dagnr. Fár eða enginn dagur ársins vlrðist sjálfkjö nari hvjldar- og hátfðisdagur en fuilveldisdag- urinn 1. Pesember. Nú hafá slú- dentar og háskóiinn heigað daginn sér og sjílfsiæðri menningu þjóð- arinnsr. — Vænta reá og, að ölt þjóðin fyigi eftlr, og að atvinnu- rekendur og verzlánir gefi starfs- fólki sínu fif frá vinnu þann dsg. ‘ á' Kosning á sáttanefndarnaönn- uœ, einuoa aðalmanni og einúhs varamanni, fer fram ( dag í bséj- arþingsstofunni og hef .t kl. 1 e. h. Verður koilð eftir sfðustu alþing- iskjörskrá, svo að allir, sem- á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.