Fréttablaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 33
inni&úti ● ætti Bautans Ástu Mótið litlar flat- mmur. Penslið lið í 1 til 2 mín- tt er að bera hvítlauksolíu á lefsurnar þegar búið er að grilla þær. Mangósósa 1 dl mangó-chutney 1 dl sýrður rjómi 2 msk. síróp Setjið allt í matvinnsluvél eða blandara og hrærið saman. Sumardrykkur Blandið saman sódavatni og app- elsínusafa eftir smekk. Setjið sítr- ónu- og limesneiðar út í og grenad- ín allra síðast til að fá lit. Grillspjót eru skemmtilegur framreiðslumáti og gaman er að skreyta diskinn með þeim. Hér er þeim raðað í eins konar indíánatjald og salatið sett undir. „Réttirnir sem ég framreiði hér eru mjög einfaldir og auðvelt að finna í þá hráefnið. Auk þess bragðast þeir mjög vel,“ segir Guð- rún Hrönn en hún útbjó þrenns konar rétti á spjótum og lefsur. „Gott er að leggja spjótin í bleyti áður en maturinn er þræddur upp á til að koma í veg fyrir að þau brenni á grillinu.“ Hún mælir einnig með lefs- unum sem passa með alls konar mat. „Þetta er æðislegt grillbrauð og hentar með flestu. Gæta þarf þess að hræra deigið ekki of mikið því þá verður það seigt en lefsurn- ar eru mjög góðar nýbakaðar og gaman er að leika sér með alls konar olíur og pestó til að bragð- bæta.“ Mangósósan er hugsuð með öllum réttunum og ferskt salat og svalandi sumardrykkur toppa síðan herlegheitin. - hs Guðrún hefur starfað á Bautanum í tæp sjö ár og kann því vel til verka. Hér hleður hún á grillvagninn réttum á spjóti og grilllefsum. Engin málamiðlun í gæðum Eykur styrk og þol vöðva Lengri högg, lægri forgjöf ! Fæst í apótekum, heilsubúðum og Fríhöfninni. Rannsóknir staðfesta árangur, sjá www.celsus.is Astazan er öflugt andoxunarefni sem kemur í veg fyrir og lagar eymsli, strengi, vöðva- og sinabólgur.   Fyrir bak, fætur og hné. Íþróttafólk og sjúkra- þjálfarar mæla með AstaZan. 1 hylk i á dag . Virkar strax ! LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.