Fréttablaðið - 27.07.2009, Side 26

Fréttablaðið - 27.07.2009, Side 26
18 27. júlí 2009 MÁNUDAGUR KFUM og KFUK Holtavegi 28 Reykjavík Sími 588 8899 www.kfum.is Vímulaus fjölskylduhátíð Um verslunarmannahelgina 31. júlí til 3. ágúst Spennandi unglingadagskrá Frábærir tónlei kar Gospelsmiðja f yrir börn og fullorð na Björgvin Franz og dvergurinn Dof ri Fjölbreytt fjölskyldudagskrá á íþróttasvæði og við vatnið Verð fyrir 12 ára og eldrieinungis 3.500kr fyrir alla helgina! KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS HARRY POTTER 6 kl. 7 - 10 7 BRUNO kl. 8 10- 14 HARRY POTTER 6 kl. 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 14 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 5- 10 HARRY POTTER kl. 3D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 FIGHTING kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 BRUNO kl. 6D - 8:15D 14 THE HANGOVER kl. 3:50 12 tryggðu þér miða í tíma! örfá sæti laus BOSTON GLOBE EBERT T.V. KVIKMYNDIR.IS „Dazzlingly well made...“ Variety - 90/100 „Hún var FRÁBÆR!“ New York Magazine – 90/100 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA! STÆRSTA BÍÓOPNUN ÁRSINS, YFIR 30.000 GESTIR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L L L 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 11 KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 - 8 - 11 BALLS OUT kl. 8 - 10.10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 SÍMI 462 3500 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 MY SISTERS KEEPER kl. 8 LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 10 16 L 12 16 16 14 12 L KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 B13 - ULTIMATUM kl. 8 - 10.10 MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 SÍMI 530 1919 16 12 16 L 14 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 7 - 8.30 - 10 BALLS OUT kl. 5.50 - 8 THE HURT LOCKER kl. 10.10 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 10.10 SÍMI 551 9000 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON "Karlar sem hata konur er hrein snilld, maður getur varla beðið eftir framhaldinu." S.V. MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 FIGHTING kl. 8 og 10.10 14 HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 10 MY SISTER´S KEEPER kl. 4, 8 og 10.10 12 ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L „Í Fighting er alvöru harka og frábærir leikarar.“ - Boston globe STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com Sviðslistahátíðin artFart er stærsta sviðslistahátíð á Íslandi í ár. Á dagskrá eru 23 verk á einum mánuði, frá 1. til 31. ágúst. Þar af eru fjögur verk frá Bretlandi. Flytjendur eru um hundrað og þrjátíu. „Ég hef verið að velta því fyrir mér,“ segir Ásgerður G. Gunn- arsdóttir, einn skipuleggjenda artFart, þegar hún er spurð um hvernig standi á þessum mikla fjölda þátttakenda í ár. „Ein lík- leg ástæða er að það er kominn nýútskrifaður árgangur í dansi við Listaháskólann og tveir úr fræðum og framkvæmd. Annars veit ég það ekki. Það er frábært að fólk sé farið að sýna hátíðinni svona mikinn áhuga og vilja taka þátt. Það er tilgangur hennar að búa til vettvang fyrir fólk sem er að skríða úr skóla eða er útskrif- að og vill koma sér á framfæri.“ Hátíðin er styrkt af Reykjavíkur- borg. Meðal sýnenda í ár eru Vér morðingjar, danshópurinn Hnoð, The Fiasco Division, Brite Theat- er, Cobra Kai, Bottlefed Ensemb- le og danshöfundarnir Sigríður Soffía Níelsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir, svo eitthvað sé nefnt. „Við erum ótrúlega stolt af því að fá sýninguna The Destruction of Experience, Klamm´s Dream, sem er leikstýrt af Mitcha Twit- chin og Guðmundur Ingi Þor- valdsson leikur í. Twitchin er mjög framsækinn og þetta er eitt- hvað sem sést ekki oft á Íslandi í dag,“ segir Ásgerður. Auk leik- og danssýninga eru spunakvöld, málþing með helstu gjörningalistamönnum Íslands og vinnustofa á dagskránni. Hátíðin hefst með opnunarteiti 1. ágúst í Leikhús-batteríinu, en þar eru bækistöðvar artFart í ár. Hægt er að nálgast dagskrána í heild á artfart.is eða í bæklingi sem kemur út í vikunni. Miða- pantanir eru í síma 8970496. Stærsta sviðslistahátíðin í ár SKIPULEGGJENDUR Ásgerður, Hannes Óli Ágústsson, Arna Ýr Sævarsdóttir, Sigurður Arent Jónsson, Laufey Jónsdóttir og Guðni Valberg sjá um útlit og skipulag artFart í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.