Fréttablaðið - 27.07.2009, Page 28

Fréttablaðið - 27.07.2009, Page 28
 27. júlí 2009 MÁNUDAGUR20 MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Barnaefni: Hanna Montana, Sammi, Millý og Mollý, Halli og risaeðlufat- an 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Breska konungsfjölskyldan (1:6) (Monarchy - The Royal Family at Work) Heimildamyndaflokkur um bresku konungs- fjölskylduna og opinber störf hennar. 20.25 Sólkerfið (4:13) (Space Files) Stutt- ir fræðsluþættir um sólkerfið. 20.35 Fréttir aldarinnar Ómar Ragnars- son fjallar um helstu fréttir síðustu aldar. 20.45 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 21.30 Trúður (Klovn II) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Fé og freistingar (11:23) (Dirty Sexy Money 2) (e) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tók við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New York. 23.50 Flokksgæðingar (1:8) (Party An- imals) (e) Bresk þáttaröð um unga aðstoð- armenn og ráðgjafa í stjórnkerfinu í West- minster. 00.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi Max TV 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi Max TV 18.00 Rachael Ray 18.45 America’s Funniest Home Vid- eos (4:48) (e) 19.10 Robin Hood (6:13) (e) 20.00 What I Like About You (11:24) 20.30 Matarklúbburinn (6:8) Nýr ís- lenskur matreiðsluþáttur þar sem landslið- skokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið- ir einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Að þessu sinni matreiðir Hrefna laxasashimi með núðlusalati, kálfa ribeye með portobel- losveppum og sykursoðinn rabbabara 21.00 Bachelorette (3:12) Strákarn- ir heimsækja Ellen DeGeneres sem freist- ar þess að hjálpa DeAnna að gera upp hug sinn um hverja hún eigi að senda heim. 22.30 Home James (4:10) Skemmti- leg þáttaröð um fyrirtæki í Los Angeles sem býður upp á einkabílstjóra þegar fólk er ekki í ástandi til að keyra heim. Einkabílstjórarnir eru skrautlegir og farþegarnir ennþá skraut- legri, hvort sem það eru rokkstjörnur, leikar- ar, leikstjórar eða fólk með stóra drauma. 23.00 Murder (4:10) Raunveruleikasería þar sem venjulegt fólk glímir við morðgátur. Glæpirnir hafa verið sviðsettir af mikilli ná- kvæmni og hvert smáatriði skiptir máli. Tvö lið rannsaka vettvang glæpsins, fá aðgang að lögregluskýrslum og niðurstöðum krufn- ingar. Liðin hafa tvo sólarhringa til að kom- ast að því hver er morðinginn og hvernig morðið var framið. 23.50 Penn & Teller: Bullshit (29:59) 00.20 The Dead Zone (6:13) (e) 01.10 CSI: New York (16:21) (e) 02.00 Pepsi Max TV 07.00 Barnaefni. Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir, Ævintýri Juniper Lee 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (17:26) 10.00 Doctors (18:26) 10.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 11.05 60 mínútur 11.50 Gossip Girl (13:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (241:260) 13.25 Everything You Want Rómantísk gamanmynd um unga konu sem hefur alla sína tíð leitað að ástinni og nú loksins þegar kemur að því þá getur hún valið. 15.10 ET Weekend 15.55 Barnaefni: A.T.O.M., Galdrastelp- urnar, Ævintýri Juniper Lee 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (8:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons 19.45 Two and a Half Men (14:19) 20.10 So You Think You Can Dance (12:23) 21.40 So You Think You Can Dance (13:23) 22.25 Entourage (11:12) Vincent og félag- ar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neydd- ust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. 22.55 The Best Years (4:13) Samantha Best hefur ekki átt fastan punkt í tilverunni því síðustu ár hefur hún verið flutt á milli fósturheimila. Nú er hún að hefja skólagöngu í virtum háskóla og þar þarf hún að læra að takast á við háskólalífið, ástina og eðlilegt líf. 23.40 Shottas 01.15 Bones (20:26) 02.00 Everything You Want 03.30 Danny the Dog 05.10 The Best Years (4:13) 05.55 Fréttir 06.10 United 93 08.00 Knights of the South Bronw 10.00 Norbit 12.00 Flushed Away 14.00 Knights of the South Bronw 16.00 Norbit 18.00 Flushed Away 20.00 United 93 Sannsöguleg mynd sem var meðal annars tilnefnd til óskarsverðlauna. 22.00 Pursued 00.00 Air Strike 02.00 Small Time Obsession 04.00 Pursued 06.00 Ask the Dust 07.00 FH - Breiðablik Útsending frá leik FH og Breiðabliks í Pepsí-deild karla. 17.55 FH - Breiðablik Útsending frá leik FH og Breiðabliks í Pepsí-deild karla. 19.45 Fylkir - Fram Bein útsending frá leik í Pepsí-deild karla. 22.00 Pepsímörkin 2009 Magnaður þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 23.00 Ásgeir Sigurvinsson Áttundi þátt- urinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Ásgeir Sig- urvinsson sem gerði garðinn frægan í Þýska- landi. 23.50 Fylkir - Fram Útsending frá leik í Pepsí-deild karla. 01.40 Pepsímörkin 2009 Magnaður þátt- ur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 07.00 AC Milan - Inter Útsending frá leik Chelsea og Club America. 18.00 AC Milan - Inter Útsending frá leik Chelsea og Club America. 21.20 Barcelona - Al Ahly Útsending frá leik Barcelona og Al Ahly á Wembley Cup. 23.00 Tottenham - Celtic Útsending frá leik Tottenham og Celtic á Wembley Cup. 00.40 Chelsea - Club America Útsend- ing frá leik AC Milan og Inter Milan í World Football Challenge mótinu. > Jerry Seinfeld „Það er ótrúlegt að allt það frétt- næma sem gerist í heimin- um á einum degi er alltaf akkúrat nóg til að fylla dagblöðin.“ Jerry Seinfeld fer með aðalhlutverkið í þátt- unum Seinfeld á Stöð 2 Extra kl. 20.25 17.58 Friends STÖÐ 2 19.45 Fylkir - Fram bein út- sending STÖÐ 2 SPORT 20.45 Lífsháski SJÓNVARPIÐ 22.05 Monk STÖÐ 2 EXTRA 23.50 Penn & Teller: Bullshit SKJÁREINN Ég veit, eftir að hafa verið keppandi í þrjú ár og þjálfari í jafnmörg, að mikil spenna ríkir í Gettu betur-heiminum eftir því hver verður næsti dómari og spurningahöfundur. Það getur skipt höfuðmáli, til dæmis hvaða menntun dómari hefur, hvernig áherslur á æfingum eru það árið. Búið er að velja nýjan dómara í ár og verður það Örn Úlfar Sævarsson íslenskufræðingur. Dómarar skipta máli og geta haft áhrif á áhorfið hjá RÚV því enginn vill sitja undir hundleiðinlegum spurningum sem ekki einu sinni þrautþjálfaðir Gettu betur-keppendur geta svarað. Stefán Pálsson sem var dómari árin 2004 og 2005 var einn af þeim bestu. RÚV tók góða ákvörðun og valdi fyrrum keppanda sem hafði reynsluna og hafði komið auga á galla í keppninni sem hann lagaði. Stefán gerði keppnina líka mannlegri, fólk heima í stofu gat tekið betur þátt en áður. Dómarinn sem kom á eftir, Anna Kristín Jónsdóttir, var skref niður á við. Ég læt við sitja að segja að ekki séu margir sem muni eftir henni og það kæmi ekki á óvart ef áhorfið hafi dalað það árið. RÚV ákvað að poppa þetta upp árið 2007 og fékk þá Davíð Þór Jónsson til að vera dómari. Voru keppn- irnar hans skemmtilegar en stundum kannski fullauðveldar. Aftur var það svart árið 2008 þegar Páll Ásgeir Ásgeirsson göngu- garpur tók við. Virtist hann litla reynslu hafa af spurningakeppnum. Frægt er fimm-fiskar-tvö-brauð hneykslið þar sem rangar heimildir Páls kostuðu annað liðið sigurinn og hann virtist ekki höndla pressuna. RÚV tók því upp á því að endurráða Davíð Þór árið 2009. Davíð var ekki jafnskemmtilegur það árið enda er alltaf erfitt að gera svona hluti tvisvar. Örn Úlfar þekki ég lítið sem spyril. Af því sem ég hef séð til hans, sem eru tvær keppnir á pöbbquizinu Drekktu betur á Grand Rokk, þá hefur hann samið skemmtilegar spurningar. Því gæti ég trúað að hann gæti orðið góður. Það kæmi mér heldur ekki á óvart að hann myndi brydda upp á einhverjum nýjungum, eins og að spyrja talsvert um íslenskt mál. Við vonum bara hið besta. VIÐ TÆKIÐ VÍÐIR SMÁRI PETERSEN ER ÁNÆGÐUR MEÐ NÝJAN GETTU BETUR-DÓMARA Skiptir liðin gríðarlegu máli hver er dómari 20.00 Eldað Íslenskt 20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hafa umsjón með þætti um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.