Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1939, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.03.1939, Blaðsíða 7
3. HEFTI SAMVINNAN HITLER HELDUR RÆÐU. Hann hefur nú endanlega svift Tékkóslóvakíu frelsi sínu, og brotið með því loforð sín í Múnchen. LAPPAHÖFÐINGINN ROUNG..Í vetur hafa verið að því mikil brög'ð, að úlfar hafi ráðizt á hreindýrahjarðir Lappanna, bæði í Noregi og Svíþjóð norðantil. Háum verðlaunum hefur því verið heitið fyrir að drepa úlf- ana, og er meira að segrja ráðgert að senda út flugrleiðangur til þess að elta úlfana, verstu óvini Lappanna, og skjóta þá úr lofti. OLÍUVERKSMIÐJA K. F. í Karls- hamn í Svíþjóð hefur nýlega verið stækkuð mikið, sérstaklega hafa geymslurnar mikið verið auknar, meðal annars til þess að geta geymt þar mikinn forða á ófriðar- tímum. Hægt er nú að geyma þar í einu 115 milj. kg. — 60 metra löng jarðgöng hafa einnig verið sprengd inn í klett rétt við verk- smiðjuna, sem notuð eru til geymslu og ætluð eru fyrir starfs- fólk verksmiðjunnar, ef hún verð- ur fyrir flugárásum. — Sama er hvert litið er, allsstaðar er undir- búið til þess að mæta erfiðleikum ófriðarins. Verksmiðjan framleiðir nú um 210 þús. tonn af allskonar jurtaolíum á ári. 39

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.