Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1941, Page 13

Samvinnan - 01.03.1941, Page 13
3. HEFTI SAMVINNAN INNAN LANDS 06 UTAN Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun febrúar- mánaðar 1941. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3850 kr. út- gjöld, miðað við verðlag í ársbyrjun 1939, hefur breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjalda- Matvörur: Kjöt 313,35 386,82 Fiskur 157,38 163,52 Mjólk og feitmeti .... 610,01 707,20 Komvörur 266,76 384,00 Garðávextir og aldin 151,38 145,89 Nýlenduvörur 168,26 256,35 Samtals 1667,14 2043,78 Eldsneyti og Ijósmeti .. 215,89 315,73 Fatnaður 642,04 767,24 Húsnæði 786,02 786,02 Ýmisleg útgjöld 541,92 596,88 Alls 3853,01 4509,65 Aðalvísitalan í febrúarbyrjun í ár var 148, þ. e. 48% hærri heldur en á 1. árs- fjórðungi 1939 eða rétt á undan gengis- breytingunni, en 2G% hærri heldur en í febrúarbyrjun í fyrra. Hækkaði hún um 2 stig (eða 1,4%) undanfarinn mánuð (janúar). Matvöruvísitalan í febrúarbyrjun var 168 eða 36% hærri heldur en ( febrúar- byrjun í fyrra. í janúarmánuði hækkaði hún um 1 stig. Stafaði það af hækkun á reynd, að Matsuoka ætlar að dvelja lengur í Moskva, þegar hann kemur til baka frá Berlín og Róm með hin þýzk-ítölsku tromp á hendinni. Hve vel þau duga hon- um, sker framtíðin úr. En þeir, sem bezt telja sig þekkja hina pólitísku refskák stórveldanna, telja það ekki ólíklegt, að Stalin fórni jafnvel sjálfu Kínaveldi fyrir sína eigin stundarhagsmuni. — Hvað skeður á þessu sviði, mun brátt koma í ljós. Rvík 27. marz 1941. Gl. R. liðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94,7% af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna i Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupphæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum, febrúar 1940 og febrúar 1941, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Vísit. j an.-marz’39=100 Febr. Jan. Febr. 1940 1941 1941 526,23 561,71 123 168 179 333,22 294,62 104 212 187 923,10 968,21 116 151 159 424,51 424,29 144 159 159 307,27 297,66 96 203 197 261,78 261,62 152 156 155 2776,11 2808,11 123 167 168 401,84 404,49 146 186 187 924,43 964,68 120 144 150 786,02 786,02 100 100 100 720,55 728,42 110 133 134 5608,95 5691,73 117 146 148 kjöti og mjólk. En hins vegar varð aftur allmikil verðlækkun á fiski. Eldsneytis- og ljósmetisvísitalan hækk- aði um 1 stig síðasta mánuð, sem stafaði af hækkun á gasverði. Var hún 187 í febrúarbyrjun, og er það 28% hærra heldur en í febrúar í fyrra. Fatnaðarvísitalan hækkaði um 6 stig síðasta mánuð. Var hún 150 í febrúar- byrjun, eða 25% hærri heldur en i fe- brúarbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan hefur haldizt óbreytt síðan fyrir gengisbreytinguna vorið 1939. Vísitala fyrir liðinn „ýmisleg útgjöld" hækkaði um 1 stig frá næstu vísitölu á undan, og stafaði það að miklu leyti frá hækkun á blaðaverði. Var hún 134 í fe- brúarbyrjun þ. á., eða 22% hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Verzlunin við einstök lönd. Janúar 1941. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiptingu inn- og útflutnings eftir löndum í janúarmánuði þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Ennfremur er settur innflutningur og út- flutningur á sama tíma í fyrra samkvæmt tilsvarandi skýrslum þá. — í þús kr. Danmörk Innflutn. Jan. Jan. 1940 1941 .. 634 — Útflutn. Jan. Jan. 1940 1941 109 — Færeyjar 4 — 6 — Noregur .. 182 — 1086 — Svíþjóð .-. 120 3 86 — Finnland 10 — — — Belgía . . 82 — — — Bretland .. 840 4270 3340 17092 Holland 37 — — — írland — 9 — — Ítalía .. 173 — 2140 — Portúgal 5 — — — Spánn .. — 1 — — Sviss 4 — — — Þýzkaland .. 188 — . — — Bandaríkin .. 820 1080 578 1229 Brazilía .. 68 74 414 95 Kanada 84 539 93 — Kúba — — 125 56 Uruguay — 4 — — Ósundurliðað . . 708 133 — — Samtals 3959 6113 7977 18472 Nýtt fóðurefni. Svíar eru hugvitssamir og duglegir að bjarga sér í lífsbaráttunni. Á síðastliðnu sumri hófu þeir framleiðslu á nýju fóður- efni til þess að bjarga sér sem bezt í þrengingum styrjaldarinnar. Uppskeran var léleg síðastliðið sumar, og ekki var hægt að bæta það upp með því að flytja inn komvörur, leiðimar vom lokaðar, ekki var um annað að gera en að bjarga sér sjálfur sem bezt upp á eigin spýtur. Þeir breyttu dálítið trjákvoðunni, sem ekki var nú hægt að flytja út eins og áður, leystu hana meira upp með „kemiskum" vökvum en áður og breyttu timbrinu þannig í fóðurefni, sem mest líkist höfrum að efni og útliti. Þessu efni er síðan blandað sam- an við kornvöm og er þá orðin næringar- mikil fóðurvara og notuð sem fóðurbætir fyrir kýr og hesta. Um 100 þús. smálestir höfðu verið framleiddar af þessu nýja fóð- urefni í haust og hefur það verið notað all- víða í Svíþjóð í vetur. — En um leið og þetta nýja fóðurefni er framleitt fæst fljótandi efni úr timbrinu — en það er brennsluspíritus. Þannig fá þeir tvær nýj- ar nauðsynjavömr úr hinum víðlendu skógum sínum. Álagming tekju- og eigmaskatts 1940. Eftirfarandi yfirlit sýnir álagningu tekju- og eignaskatts árið 1940, en til samanburðar eru líka settar tölurnar fyrir næsta ár á undan. Yfirlitið er tekið eftir Útgjaldaupphæð Jan.-marz Febr. Jan. Febr. 1939 1940 1941 1941 45

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.