Samvinnan - 01.04.1945, Side 15
■4. HEPTI
SAMVINNAN
foxzeti
Vestur við Kyrrahaf, á landamerkjum Bandaríkj-
^anna og Kanada, er mikill sigurbogi, sem reistur var
sem tákn um ævarandi frið þjóðanna í Norður-
Ameriku. Þetta minnismerki er ekki reist úr fall-
byssum sigraðra óvina, eins og sum þess háttar lista-
verk í gamla heiminum. Sigurbogi Ameríkumanna er
hierki til minningar um frið og bræðralag þjóða, sem
alltaf hafa lifað í friði hver við aðra og ætla að
stunda frið og frændsemi um ókomnar aldir.
^egar Evrópumenn ferðast um Kanda og Bandarík-
in verða þeir í fyrstu undrandi yfir hinni miklu víð-
•áttu landsins og hinum margbreyttu gæðum þess.
^eim er ljóst, að í þessu landi er hátt til lofts og vítt
til veggja. Þær þjóðir, sem byggja þetta góða, víðfeðma
land finna að þær hafa fengið mikla arfleifð. Þar
er nóg verksvið fyrir öll landsins börn. Þar þarf ekki
sð koma til greina afbrýðisemi um beitilöndin
til hægri eða vinstri. Móðir náttúra ber ríkulega á
t)orð fyrir alla. Það þarf ekki annars með en að leggja
skipulega fram krafta fólksins, sem býr í þessu landi.
Og þetta hefur verið gert. N.-Ameríka er forustu-
land hinnar miklu tækni og máttugu framleiðslu.
í*essir yfirburðir Ameríkumanna, sem dafnað hafa
Hvort valva sáluga hefur villt sendimönnum Hitlers
^ýn í sendiför þeirra til Austfjarða, verður ekki dæmt
'Ulh af mér.
Sú þjóðsaga fylgdi jörðinni Krossanesi, að þar
^úsetti ekki halda brúðkaupsveizlu, ef persónurnar
t)étu Guðrún og Jón. Ef það væri gert, hrapaði Múl-
lnn (fjallið upp af bænum) ofan yfir bæinn.
Arið 1878 voru hjónaefni á Krossanesi með þessum
höfnum, en vegna spádómsins þorðu þau ekki að
gifta sig þar, heldur fengu að halda veizluna á öðr-
hm bæ. Mér er saga þessi minnisstæð vegna þess, að
var búinn að hlakka svo mikið til að fá að fara
1 veizluna, sem var mjög stutt frá, þar sem ég ólzt
UPP. En þegar veizlustaðurinn var færður um tveggja
klukkutíma ferð um vondar skriður, dofnaði veizlu-
yonin, og ég fór að spyrja mömmu mína, hvers vegna
Veizlan væri ekki haldin á Krossanesi. Þá sagði hún
spásöguna um völvuna.
FRANKLÍN D. ROOSEVELT forseti.
(Myndin er tekin á ráðstefnunni í Teheran).
í miklu frelsi og við hagnýtingu mikilla náttúruauð-
æfa, hafa orðið þyngsta lóðið á vogarskálinni í þessu
stríði. Ofbeldi og ránskapur þriggja trylltra einræðis-
þjóða hefur brotnað á framleiðslumagni Norður-Ame-
ríku og hinni ríku frelsisást þeirra manna, sem byggja
þetta land.
Nú er í valinn fallinn frægasti foringi þessarar þjóð-
ar Roosevelt forseti. Hann var góður sonur stórrar
þjóðar. Hann var mótaður af einkennum landsins
og landa sinna. Hann var ríkur maður sjálfur og for-
ingi ríkustu þjóðarinnar. En það varð hlutverk hans
að dreifa meiri auði, heldur en nokkur maður annar,
sem lifað hefur á þessari jörð, í því skyni að gera
heiminn að íbúð fyrir dugandi menn og batnandi.
Ævisaga Roosevelts forseta er öllum kunn. Hann
var kominn af enskum og hollenskum forfeðrum.
Hann gat rakið ætt sína til þróttmikilla landnema.
Einn af nákomnum frændum hans hafði áður setið
með sæmd og prýði í forsetastól Hvíta hússins. Hann
átti glæsilegt ættaróðal í sveit. Foreldrar hans höfðu
Ásmundur Helgason.
119