Samvinnan - 01.08.1973, Page 2

Samvinnan - 01.08.1973, Page 2
Férdaslysa- tryggíng hvert.sem farid er Ferðatryggingar okkar eru ódýrar og víðtækar. Þær greiða bætur við dauöa af slysförum og vegna varanlegrar örorku. Einnig dagpeninga, þegar hinn tryggði veröur óvinnufær vegna slyss. Gegn vægu aukagjaldi greiðir tryggingin einnig sjúkrakostnað, samlag greiðir ekki. áffl 4B n ■ Dæmi um iögjöld: Miöað við 14 daga ferðalag og dánar-og örorkubætur Kr. 1.000.000® dagpeningar á viku Kr. 5.000.-, er iðgjald Kr. 550,- með söluskatti og stimpilgjaldi. Farangurstrygging er einmg ódýr og sjálfsögð Farið ekki ótryggð í ferðalagið. Tryggið yður og farangur yðar hjá Aðalskrifstofunni eða næsta umboði. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - sími 38500

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.