Samvinnan - 01.08.1973, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.08.1973, Qupperneq 60
Grænmetisréttir eru bæSi lystugir og hollir, jafnt sem aðalréttur og hliðarréttur með kjöt- eða fisk- réttum, en gefa ekki of mikið af hitaeiningum. HEIMIUS& 3 , 3 ( Ingvarsdóttir Guðrún AsnimsH Kartöflusúpa 2- 3 blaðlaukar 3- 4 kartöflur 1 l vatn % tesk. dragon 2'á dl mjólk 4- 5 msk. rifinn ostur steinselja Hreinsið grænmetið, skerið blaðlauk í 1 cm sneiðar en kartöflur í þunnar sneiðar. Sjóðið grænmetið ásamt kryddi í 45 mín. þannig að kartöflurnar sjóði í mauk. Bætið mjólkinni saman við og sjóðið. Blandið osti og steinselju saman við áður en súpan er borin fram. Blaðlaukssúpa 4 blaðlaukar (púrrur) 2 laukar 2 msk. smjör 1 l soð eða vatn og 4 súputeningar 1 paprikuostur 2% dl rjómi 75 g skinka 50 g rifinn ostur Hreinsið blaölaukinn og skerið hann í 2 cm bita. Skerið lauk í þunn- ar sneiðar. Sjóðið grænmetið við vægan hita. Hellið soði saman við og látið sjóða. Jafnið súpuna með paprikuosti og rjóma og látið sjóða í 5 mínútur. Kryddið og blandið skinku í strimlum saman við. Stráið rifnum osti yfir um leið og súpan er borin fram. Kjúklingur m/lauk, tómötum og sveppum IVí g kjúklingur 50 g smjör salt og pipar % kg sveppir 200 g laukur % kg tómatar 2 dl soð af súputeningi 2 dl sýrður rjómi steinselja Hreinsið kjúklinginn og hlutið hann sundur. Brúnið á pönnu og rað- ið í pott. Setjið með í pottinn laukinn í stórum bitum, helminginn af tómötum smátt saxaðan og soðinn. Látið krauma við vægan hita í 30-45 mín. Skerið sveppina í fernt og brúnið í smjöri. Pærið lauk og kjúklinga upp úr pottinum. Hrærið sýrðum rjóma, e. t. v. meira soði, og 1 msk. steinselju saman við sósuna, sjóðið i 5 min. Setjið kjúklinga, lauk, sveppi og afgang af tómötum út í sósuna og gegn hitið. Berið snittubrauð og/eða soðin hrísgrjón með réttinum. Grænmetispanna 1 ds sveppir (meöal stór) 2 stk laukar 200 g soðnar kartöflur 150 g soðnar gulrœtur 2 msk. smjör Látið renna vel af sveppunum og sjóðið þá í smjöri í 10 mínútur. Afhýðið laukinn, saxið og setjið hann saman við sveppina. Skerið kartöflurnar og gulræturnar í teninga og brúnið. Blandið öllu saman í eldfast mót og hitið í ofni i 10 mín. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.