Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1978, Page 24

Samvinnan - 01.07.1978, Page 24
Sautján nýir Samvinnuskóla- stúdentar Samvinnuskólanum a3 Bifröst var slitið hinn 1. maí síðastliðinn. 81 nemandi stundaði nám í skólanum, 37 í 1. bekk og 44 í 2. bekk. Á liðnum vetri voru annað árið í röð haldin verzlunarnámskeið fyrir nemendur í samvinnu við Kaupfélag Borgfirðinga. Margar skoð- unarferðir voru farnar, og félagslíf og félagsmála- kennsla stóð með blóma. — Þá var framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík slitið hinn 11. maí, og útskrifuðust að þessu sinni sautján stúdentar. Mynd- irnar á þessari opnu voru einmitt teknar við það tæki- færi. Svavar Lárusson yfirkennari afhendir nýstúdentum rós í hnappa- Satiö og Andrés Magnússon flytur ræðu fyrir hönd stúdenta. 24

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.