Neisti - 28.04.1975, Page 6

Neisti - 28.04.1975, Page 6
6 f þessari grein verSur fjallaS um utanríkisstefnu sovéska skrifræSisins á árunum frá 1925. utanríkispólitík SOVÉTRÍKJANNA Valdataka skrifræSisins í Sovét- ríkjunum endurspeglaSist auSvitaS 1 utanrfkispólitík þeirra. Um þaS mætti skrifa langt mál, en nokkur dæmi verSa aS nægja. : a) Kínverska byltingin 1925-27 jókst mjög fylgi bylting- arinnar í Kína. VerkalýSs stéttin lét æ meir aS sér kveSa. T maí 1925 safnaSi annaS landsþing verkalýSs- hreyfingarinnar 230 fulltrúum 570 þúsund meSlima í verkalýSsfélögum í öllum mikilvægustu borgum lands- ins. r Shanghai börSust verkamenn gegn hroSalegum aSbúnaSi. Fjöldi verkfalla átti sér staS í ársbyrjun 1925. Mótmælagöngur voru dagleg- ur viSburSur og í einni þeirra var hópur verkamanna og stúdenta tek- inn til fanga. Þessu var þegar svar- aS meS stórri mótmælagöngu, sem gekk í átt til lögreglustöSvarinnar. Breskar hersveitir mættu henni meS skothriS. AfleiSingarnar urSu örar og ofsafengnar. Shanghai var gersamlega lömuS af allsherjarverk- falli. Meira aS segja þjónar bresku yfirstéttarinnar lögSu niSur vinnu. Og baráttan takmarkaSist ekki aS- eins viS Shanghai. Þær ófullkomnu rannsóknir, sem fyrir hendi eru, segja aS skothriSin 30. mai hafi leitt til amk. 135 verkfalla meS þátttöku allt aS 400 þúsund verkamanna, frá Kanton og Hongkong í suSri til Pek- ing í norSri. f Hongkong varS alls- herjarverkfall. VerkalýSurinn yfir- gaf borgina og flykktist til Kanton þar sem allsherjarverkfall hófst. VerkalýSurinn lokaSi spilavítum og ópíumbúllum og breytti þeim í svefn- pláss og eldhús fyrir sjálfa sig. Her tvö þúsund verkfallsvarSa var valinn meSal þeirra, sem stóSu í verkfallinu. Hver 50 manna hópur valdi sér fulltrúa á Fulltrúaþing verkfallsins, sem sxSan valdi sér 13 manna framkvæmdanefnd. Verka- lýSurinn kom á fót skólum og sjúkra- húsum. Sérstök nefnd sá um fæSu- öflun, dreifingu osfrv. ViS sjáum hér fyrsta frjóanga verkalýSsvalds í Kína. En hvaSa afstöSu tók skrifræSiS í Moskvu ? Jú, sömu afstöSu og men- sévíkarnir í Rússlandi fyrir bylting- una þar. Stalíh og kompani taldi þaS affarasælast aS stySja Kuomin- tang, allt samkvæmt formúlunni : fyrst borgaraleg bylting og siSan sósialísk. Frjálslyndog „þjóSleg borgaraleg" öfl áttu aS hafa forystu í byltingunni. Sósialísk bylting var ekki tímabær. Til aS undirstrika stuSning Komintern viS Sjang Kai Sjékk var hann gerS ur aS heiSurs- meSlimi AlþjóSasambandsins, sem í munni alþýSu fékk heitiS Kuomin- tern. Hlutverk kommúnista átti aS vera aS halda fjöldahreyfingunni í skefjum til aS fæla ekki frjálslynda borgara frá sér. Borodin - fulltrúi skrifræSisins - sagSi aS sérhver til- raun til sjalfstæSrar stefnu verka- lýSsstéttarinnar mundi drukkna í blóSbaSi. Þessu mótmælti Trotski, sem sagSi aS öll skilyrSi sósíaliskrar byltingar væru fyrir hendi a sama hátt og í Rússlandi haustiS 1917, og fordæmdi hörkulega allar yfirlýsing- ar skrifræSisins um, aS fjöldahreyf- ingin ætti aS halda aftur af sér gagn- vart borgaralegum leiStogum. RýmiS leyfir okkur ekki aS kafa niSur í djúpiS í þessari harmsögu, sem afhjúpar betur en margt annaS hvernig skrifræSiS orsakaSi dauSa fjölda bestu félaga Kommúnista- flokks Kína. Fyrir þá, sem hafa áhuga á aS kynna sér þróun kxn- versku byltingarinnar 1925-27 (og lesa ensku), mælum viS meS bók Harold R. Isaacs : The Tragedy of the Chinese Revolution. Þvx miSur hefur ekki veriS fjallaS um þessa at- burSi á xslensku. Þarna stóSu andspænis hvort öSru : Annars vegar staSnaS skrif- ræSiS, sem hræddist ekkert eins og innri sprengikraft verkalýSsbylting- arinnar og hins vegar vinstriand- staSan, sem ótrauS hóf fána bylting- arinnar á loft og benti á leiSina fram á viS. Annars vegar stóS kenningin um sósialisma í einu landi og Mþrepabyltingu" - (þe. fyrst borgaralega byltinga og siSan sósi- aliska) - og hins vegar kenningin um samfellda byltingu. Hve oft höfum viS ekki fengiS aS upplifa þessi átök. Berum saman afstöSu mensévíkanna 1917 og þá stefnu, sem Lenín setti fram í April-,,tesunum" 1917. Þar stóSu annars vegar mensévfkarnir meS fullyrSingar sinar um, aS skil- yrSi sósíaliskrar byltingar væru ekki fyrir hendi og hins vegar bolsé- víkarnir, sem bentu á aS eina lausn- in á vandamálum þjóSfélagsins og þá sérstaklega verkalýSsins væri al- ræSi öreiganna. Sömu andstæSur höfum viS séS f Chile, þar sem ann- ars vegar var Allende og þau öfl, sem hann studdu, hins vegar bylting- arsinnaSir marxistar sem bentu á, aS ef verkalýSsstéttin vopnaSist ekki myndi blóSug krumla yfirstétt- arinnar berja verkalýSsstéttina á bak aftur meS öllum ráSum. Þar var stalfnfskur Kommúnistaflokkur Chile fulltrúi „friSsamlegu leiSar- innar til sósfalisma", og öll þekkj- um viS þá þróun, sem syndi a hinn hörmulegasta hátt fram á rotnun þessarar stefnu. Þróunin f Kfna sýndi fram á rétt- mæti kenningarinnar um samfelldu byltinguna, þróunin gekk f smáatriS- um eins og Trotskf og vinstriand- staSan höfSu sagt fyrir. Borgararn- ir notfærSu sér kommúnistana ná- kvæmlega svo lengi sem þeirra var þörf til aS halda aftur af fjöldahreyf- ingunni - sfSan gripu borgararnir til vopna og myrtu miskunnarlaust alia leiStoga verkalýSshreyfingarinnar, sem til náSist. f aprfl 192 7 hafSi Kommúnistaflokkur Kfna næstum 60 þúsund meSlimi, og af þeim voru 53.8% verkamenn. Á einu ári lækk- aSi sú tala um 80% og opinber flokksskýrsla viSurkenndi, aS ekki væri lengur til ein einasta virk vinnustaSasella. Þannig sýndu kfn- verskir verkamenn f verki vantrú sfna á pólitískri forystu stalfnism- ans. Lfkin, sem þöktu götur borg- anna undirstrikuSu endanlega úrkynj- un hinnar stalfnfsku forystu. Til aS undirstrika nauSsyn þess aS læra af reynslu verkalýSsins get- um viS bent á, aS enn f dag stöndum viS frammi fyrir stórum atburSum, þar sem forysta verkalýSsstéttarinn- ar og greining hennar á ástandinu kemur til meS af hafa úrslitaáhrif, þe. atburSarásin í Portúgal og á Spáni. Stalfnistar f þessum löndum setja enn einu sinni traust sitt á frjálslynda hluta borgarastéttarinnar. Ef verkalýSsstétt þessara landa tekst ekki aS brjóta af sér viSjar endurskoSunarstefnu og stalfnisma - ef verkalýSsstétt þessara landa geng- ur ekki framhjá þeirri forystu, sem endurskoSunarsinnar, stalfnistar og maóistar hafa uppá aS bjóSa - þá munum viS ennþá einu sinni sjá blóS stéttarinnar renna um götur borg- anna - Lissabon og Madrid munu þá verSa sá leikvangur fjöldamorSa, sem Shanghai og Santiago de Chile voru áSur. b) Barattan gegn fasismanufn AkvörSun umbótaflokka 2. Al- þjóSasambandsins um aS stySja borgarastéttir landa sinna f heims- styrjöldinni fyrri leiddi endanlega til ákvörSunar byltingarsinnaSra marxista um aS stofna 3. AlþjóSa- sambandiS. A sama hátt sýndi póli- tfk Komintern gagnvart uppgangi fasismans endanlega fram á, aS skrifræSiS hafSi gjörsamlega lamaS Komintern. Trotskf og vinstriandstaSan bentu f hverju ritinu á fætur öSru á nauS- syn þess, aS verkalýSsstéttin sam- einaSist f aSgerSum gegn fasisman- um. ÞaS fól í rauninni í sér, aS kommúnistar og sósíaldemókratar mynduSu meS sér samfylkingu gegn fasismanum. Þessu mótmælti skrif— ræSiS íKreml, sem fullyrti, aS sós— faldemókratfan væri sósfalfasfsk tvíburasystir fasismans. Verka- lýSsstéttin stóS þannig sundruS frammi fyrir fasismanum . Og fyrsta verk fasismans eftir valdatök- una var aS br jóta niSur allar hreyf- ingar verkalýSsins og þar gilti einu, hvort um var aS ræSa kommúnista- flokka, sósfaldemókratfska flokka eSa verkalýSsfélög. Nú gjörbreytti Kommúnistaflokk- ur Sovétrfkjanna og Komintern um stefnu. SkrifræSiS afneitaSi gjör- samlega fyrri einangrunarstefnu sinni - (,,stétt gegn stétt"), nú varS lausnarorSiS „andfasfsk þjóSfylk- ing", sem átti ekki aSeins aS skipu- leggja verkamenn, heldur einnig smáborgara, menntamenn og meira aS segja hluta borgarastéttarinnar. Kommúnistar áttu samkvæmt þess- ari nýju stefnu aS sverja af sér alla byltingarsinnaSa stefnu (Komintern fordæmdi td. uppreisnina f Pale- stfnu 1936 sem ögrun) - allt til aS fæla ekki hina ,,nýju vini" úr röS- um smáborgara og þjóSlegra borg- ara. Trotskf og vinstriandstaSan börS- ust harkalega gegn þvf aS kommún- istar afhentu borgarastéttinni f raun forystuna f samfylkingunni. Nú - sem áSur - áttu verkalýSsflokkarnir aS mynda samfylkingu á stéttarleg- um grundvelli - verkalýSssamfylk- ingu gegn fasismanum, þar sem sér- hver flokkur eSa flokksbrot héldi sjálfstæSi sfnu. Eina leiSin til aS ná stuSningi smáborgaranna er, að verkalýðsstéttin geti sýnt, aS hún geti myndaS sterkan valkost á móti fasismanum. Þannig átti verkalýðs- stéttin ekki að reyna aS lokka smá- borgarana inn f samfylkingu meS þvf aS afneita forystuhlutverki sfnu. f nýlendunum leiddi stefna Komin- tern til mikilla hrakfara. VerkalýS- urinn vann hvergi sigra, nema þar sem kommúnistar héldu skipulags- legu og pólitfsku sjálfstæSi sfnu f samfylkingunni (Kína eftir 1936, en þá tók flokkurinn upp mikilvæg atriSi úr þeirri stefnu, sem Trotskf hafSi lengi barist fyrir), eSa þar sem stórir hópar slitu sambandi viS Kom- intern og gengu f samband við hreyf- ingu trotskíista (svo sem f Vietnam og Ceylon). tJrkynjun staðnaSra Kommúnista- flokka Komintern gekk svo langt, aS þeir buðu fasistum upp á samvinnu, sbr. eftirfarandi sem tekiS er úr bréfi frá Kommúnistaflokki ftalíu til fasistanna þar f landi : ,,ViS lýs.um yfir þvf, aS við erum reiSubúin til aS berjast meS ykkur og allri alþýSu ftalíu til aS framfylgja fasísku stefnu- skránni frá árinu 1919 og sérhverri kröfu, sem endurspeglar eitt eSa fleiri áhugamál ftalskra verkamanna og alþýðu. Við erum reiðubúin'aS berjast viS hliS allra, sem raunveru- lega vilja berjast gegn þeim örfáu snfkjudýrum, sem arðræna og kúga þjóðina og gegn þvf skrifræSi, sem er f þjónustu þeirra...Tökumst f hendur, viS sem erum börn ftölsku þjóðarinnar ! Tökumst f hendur, fasistar og kommúnistar, kaþólikk- ar og sósíalistar, fólk sem stySur ólfka hugmyndafræSilega strauma ? Tökumst f hendur og göngum hliS við hliS til aS tryggja tilverurétt manneskjunnar f menning arlandi okk- ar ! ViS höfum sama markmiS : aS gera ftalfu sterka, frjálsa og ham- ingjusama . . . Núverandi yfirstétt f landi voru vill skipta ftölsku þjóð- inni f fasista og þá, sem ekki eru fasistar. Lyftum fána fyrir einingu fólksins, fyrir brauSi, vinnu, frelsi og friSi. " A lþjóSahyggjunni gefiS langt nef <

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.