Neisti - 28.04.1975, Page 11

Neisti - 28.04.1975, Page 11
Einingarfylking verkalýðsins Hvernig og hvers vegna ber a5 samfylkja ? Þetta hefur alltaf verið mikilvæg spurning innan hinnar alþjóðlegu verka- lýðshreyfingar. Flestir hafa viSurkennt, 1 orSi aS minnsta kosti, nauSsyn þess, aS verkalýSurinn fylki sér saman til varnar brýnustu hagsmunum síhum og sýni sameinaSan styrk sinn 1 baráttunni gegn auSvaldinu. En eitt er aS viSurkenna nauSsyn og annaS aS uppfylla hana. Þvf þegar til kastanna kemur, hefur einangrunar- stefnan átt sterk ítök meSal flokka verkalýSsins. Hefur þaS gilt jafnt um sósfaldemókrata sem samtök lengst til vinstri. Auk þess hafa sós- faldemókratar og hinir stalfnfsku kommúnistaflokkar mun meiri áhuga á samstarfi viS borgaraflokka (hina svokölluSu frjálslyndu borgara), heldur en samfylkingu allra verka- lýðsflokka og samt'aka gegn borgara- stéttinni í heild. ByltingarsinnaSir marxistar hafa ávallt barist fyrir sameiningu verka- lýðsstéttarinnar f baráttunni gegn auSvaldinu og skipulagningu hennar óháS borgarastéttinni. Jafnframt hafa þeir bent á, aS klofningur verka- lýSsstéttarinnar f marga verkalýðs- flokka væri í raun óhjákvæmilegur vegna svika forystu umbotaflokkanna viS málstaS verkalýSsins. ' Þeir myndu þvf aldrei fórna pólitísku sjálf- stæSi sfnu og möguleikum til að setja fram stefnu sfna. Þvf þegar til lengd*- ar léti, gæti raunveruleg sameining verkalýðsstéttarinnar í raun ekki far- iS fram nema á einum grundvelli, þe. á grundvelli stefnuskrár hins bylting- arsinnaSa marxisma, þeirrar einu sem tjáir heildarhagsmuni verkalýSs- stéttarinnar. Þetta tvennt sameinast f baráttuaSferS einingarfylkingar verkalýðsins. NauSsynin á einingu íslensku verka- lýðsstéttarinnar og pólitfskra sam- taka hennar f baráttunni gegn tilraun- um auSvaldsins til aS velta byrSum eigin kreppu yfir á herSar verkalýðs- ins með kjaraskerSingum og atvinnu- leysi, ætti aS vera öllum ljós. Þvf er mikilvægt, aS öll vinstri samtök geri sér ljóst, hvaS átt er viS meS einingarfylkingu ve'rkalýSsins, einu aSferSinni sem gerir þetta mögulegt. Grundvöllur einingarfylkingarinnar Kenningin um einingarfylkingu verkalýSsins var fyrst sett fram skipu- lega af 3. AlþjóSasambandinu - Komin- tern, áriS 1921, og var samþykkt sem almenn stefna fyrir kommúnistaflokk- ana á 4. þingi Komintern, 1922 -(þe. áSur en Komintern verSur stalfnism- anum aS bráð). Þótt aS þetta væri f fyrsta skipti sem einingarfylkingin var meShöndluS á kerfisbundinn hátt, hafSi henni veriS beitt meir eSa minna af marxistum, sérstaklega f rússnesku byltingunni. VandamáliS sem leysa átti meS bar- áttuaSferS einingarfylkingarinnar var þetta : HugmyndafræSileg og skipu- lagsleg uppskipting verkalýSsstéttar- innar var nauSsynleg vegna hentistefn- unnar fyrir borgarastettinni. Þa var spurningin, hvernig var hægt aS koma f veg fyrir, að borgarastéttin gæti not- aS sér þennan klofning f árásum sfn- um á verkalýSinn, samtfmis og reynt væri aS breyta styrkleikahlutföllunum innan verkalýðs stéttarinnar, svo aS þeir verkamenn, sem fylgdu sósfal- demókrötum, snerust til fylgis viS kommúnismann. . ViS þessar aSstæSur (svik krat- anna, ath. höf.) neyddist hinn bylting— arsinnaSi armur, hvaS sem þaS kost- aði, aS berjast fyrir áróSurs- og út- breiSslufrelsi sér til handa, þe. frelsi til aS útskýra fyrir hinum vinn- andi fjölda dæmalaus, söguleg svik, sem þeir flokkar, sem verkalýðurinn hafSi sjálfur skapaS, frömdu og frem- ja enn........ Eftir aS hafa tryggt sér skipulags- legt frelsi til hugmyndalegra áhrifa, hafa kommúnistaflokkarnir í öllum löndum nú hafiS starf til aS ná, hve- nær sem tækifæri gefst, eins breiðri og fullkominni einingu f raunhæfum aSgerðum meðal þessa fjölda og mögu- legt er. " En hvernig átti aS ná einingunni ? Jú : „BaráttuaSferS einingarfylkingar- innar felst í boSi kommúnista til allra verkamanna, sem tilheyra öSrum flokkum eSa hópum og allra óflokks- bundinna verkamanna um sameigin- lega baráttu til varnar brýnustu lffs- hagsmunum verkalýSsstettarinnar gegn borgarastéttinni. Sérhver bar- átta fyrir minnstu dægurkröfum verS- ur uppsprettulind fyrir byltingarsinn- aSa fræSslu og skólun, þvf reynsla baráttunnar mun sannfæra verkalýS- inn um óhjákvæmileik byltingarinnar og mikilvægi kommúnismans........... ÞaS mikilvægasta f baráttuaSferS einingarfylkingarinnar er og verSur áróðursleg og skipulagsleg sambræð- sla verkalýðsfjöldans. Raunveruleg- ur drifkraftur baráttuaSferSar eininj;- arfylkingarinnar kemur neðan frá, ur djúpi verkalýðsfjöldans sjálfs. Þar meS geta kommúnistarnir ekki skotiS sér undan að ná samkomulagi viS for- ystu verkalýSsflokka, sem jafnvel berjast gegn þeim. Þó verður stöS- ugt aS upplýsa fjöldann fullkomlega um gang slfkra samninga. SjálfstæS- an áróSur kommunistaflokkanna má ekki heldur sker stendur." Lausnin var og er þvf aS berjast fyrir samfylkingu um ákveSin mál, sem hin ólíku samtök ákveSa aS berj- ast fyrir sameiginlega, samtfmis sem skoSanafrelsi rikti f samfylking- unni. Skilyr&i Komintern En Komintern setti skilyrSi fyrir þátttöku kommúnistaflokkanna f sam- fylkingunni. „HöfuSskilyrSiS, sem er bindandi fyrir kommúnistaflokka allra landa, telur framkvæmdanefnd AlþjóSasambands kommúnista vera al- gjört sjálfstæBi og óhæSi sérhvers kommúnistaflokks, sem nær einu eða öðru samkomulagi viS flokka 2. Al- þjóðasambandsins eSa 2 1/2 AlþjóSa- sambandsins (Kautsky & co. , ath. höf.) viS framsetningu eigin skoSana og til aS gagnrýna féndur kommúnismans. Þegar kommúnistar gangast undir grundvöll aðgerSarinnar, skulu þeir skilyrSislaust varSveita rétt sinn og möguleika, ekki aðeins fyrir og eftir aSgerðina, heldur þegar það er nauS- synlegt meSan á henni stendur, til aS setja fram skoðanir sfnar um pólitfk allra samtaka verkalýðsins án undan- tekninga. Samtfmis sem þeir stySja kröfuna um sem mesta mögulega ein- ingu allra samtaka verkalýSsins f öll- um raunhæfum aðgerSum móti hinni kapftalisku fylkingu, geta kommúnist- ar á engan hátt látiS undir höfuS leggj* ast aS setja fram skoSanir sfnar, þær einu sem eru hluttæk tjáning á vörn heildarhagsmuna verkalýðsins . " Giidi einingarfylkingarinnar BaráttuaSferS einingarfylkingarinn- ar er ekki aSeins bundin viS þaS hlut- tæka ástand, sem ríkti þegar hún var sett fram á kerfisbundinn hátt af Kom- intern 1921-22. VerkalýSsstéttin er sundurleit og stéttarvitund hennar ójafnt þróuS. Kemur hér til ólíkur uppruni verka- manna, hve lengi þeir hafa veriS f stéttinni, stór eða smár vinnustaSur osfrv. . . Þessi félagslega uppskipting verkalýSsstéttarinnar leiSir svo til mismunandi pólitfskra strauma innan sem stunda stéttasamvinnu við' borgar*- astettina, til flokks byltingarsinnaSra marxista, sem hafna allri stéttasam- vinnu og leitast viS aS skipul-eggja verkalýSinn óháð borgarastéttinni, Kenningin um einingarfylkinj;una hefur þvf almennt gildi, ekki siSur nú en áður , þó svo aS beiting hennar sé misjöfn eftir hinu hluttæka ást«.ndi hverju sinni. Þetta skýrir hin mjög svo misjöfnu form, sem einingarfylk- ingin getur birst f, allt frfi einingu um mótmælaaðgerS eSa kröfugöngu - (l.maí) - eSa samfylkingu um afmark- aS mál - (herstöSvamáliS, Vfetnam) - tiþ verkalýðsráSa, æSsta forms ein- ingarfylkingar verkalýSsins. Lokaorft Kenningin um einingarfylkin|una heldur fullu gildi enn þann dag í dag. Jafnframt er hún eina mögulega leiSin til sameiningar verkalýSsins. Hér á landi hefur hun hins vegar mætt mikilli andspyrnu, og þaS frá aSilum sem kalla sig byltingarsinna. Hefur þetta glögglega birst f undirbún- ingi fyrir 1. maí f ár, eins og kemur fram f sfðasta Neista. Hefur hún td. veriS kölluS auglýsingastarfsemi af fulltrúum Verðandi f þeim umræSum. EIK-ml var á móti henni, KSML einn- ig, auk þess er grunnt á einangrunar- stefnunni hjá þeim samtökum. Einu samtökin, sem voru fylgjandi sam- fylkingu á lágmarksgrundvelli og meS skoSanafrelsi, voru Fylkingin og Rauð ve rkalýS s eining. Fylkingin eru þvf einu pólitfsku samtökin á fslandi f dag, sem halda á lofti kenningum Komintern um eining- arfylkingu verkalýSsins og byggja þannig á bestu hefðum og sögu hinnar alþjóðlegu verkalýSshreyfingar, f samfylkingarmálum verkalýðsins. MG Ath, : Allar tilvitnanir í þessari grein eru teknar úr : Den Prol- etáre Enhetsfronten, útg. Stokkhólmi 1973. Sú bók inniheldur helstu álykt- anir Komintern um einingarfylkingu verkalýðsins. KLÁMHÖGG Frh. af síðu 2 Lygar og falsanir f grein KG f Stéttabaráttunni segir: ,,A félagsfundi VerSandi þann 16. aprfl lagSi hún (Fylkingin) fram fals- plagg, sem jaf f skyn aS Fylkingin væri reiðubuin til aS bakka meS af- stöSu sfna og falla frá kröfu sinni um nafn göngunnar og skipulag, ásamt trotskfskri afstöSu sinni. " Þetta eru hreinar lygar. Fylkingin lagSi ekki fram neitt plagg á þessum fundi. Hins vegar var dreift plaggi, sem innihelt kröfur, sem taliS var aS hægt væri aS sameinast um, o| var þaS unnið upp eftir viðræSur f undirbún- ingsnefnd fyrir RVEI 1. maf. Hins vegar er þaS rétt, aS Fylkingin var tilbúin til aS samþykkja, aS aSgerSir 1. maf hétu eitthvaS annað en RauS verkalýðseining, og einnig var hún til- búin til að fella niSur kjörorSiS „Fyr- ir sósfalísku Vfetnam" sem sérkröfu sfna, ef þaS mætti verSa til þess að eining næSist. Um skipulag og aSrar kröfur hafSi skoSun Fylkingarinnar hins vegar ekkert breyst og var engu lýst yfir, sem hægt hefði veriS aS skilja á þann veg. Einn kaflinn f grein KG heitir: „StarfsaSferSir Fylkingarinnar- lygar og falsanir. " ViS viljum vfsa þessu algjörlega til föðurhúsanna, og það geta allir sannfærst um, ef þeir berja augum forsfðu sfSasta Neista, en þar á aS standa samkvæmt grein KG, " aS SR, VerSandi, SÍNE, Stúdenta- ráð, vélskólanemar og fleiri hafi ákveSiS aS ganga meS Fylkingunni 1. maf. " Fylkingin heitir hverjum þeim sem getur fundiS þetta á forsfSu sfSasta Neista rfflegum fundarlaunum,

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.