Neisti - 24.09.1975, Blaðsíða 3

Neisti - 24.09.1975, Blaðsíða 3
3 CHILE Styðjum LCC ! Félagar okkar 1 Chile, byltingar- sinnaSir marxistar, era skipulagð- ir 1 samtökunum Liga Comunista de Chile, stuSningsdeild FjórSa AlþjóSasambandsins, LCC lítur a þaS sem mikilvægasta verkefni sitt aS skilja orsakir ósigursins 1973 og draga lærdóma af honum til aS byggja áframhaldandi baráttu á. LCC er þeirrar skoSunar aS reynsla stjórnartimabils Allende megi ekki fara í súginn, svo þýSingarmikil sé hún fyrir alla frekari verkalýSs- baráttu f landinu. LCC hefur sett sér þaS hlutverk aS upplýsa chilesku verkalýSsstétt- ina um orsakir ósigursins 1973 hefja tafarlausa þátttöku í barátt- unni gegn hernaSareinræSinu og vinna aS frekari framþroun og skip- ulagningu baráttunnar. LCC hefur sett sér þaS verkefni aS kynna og þróa áfram hugmynd- ir FjórSa alþjóSasambandsins og hins byltingarsinnaSa marxisma um stjórnlist og bardagaaSferS í Chile. AróSur LCC á ser vettvang jafnt í skólum, vinnustöSum og innan hersins. Liga Comunista de Chile hefur tekiS þátt í ýmiskonar andspyrnu- baráttu, t. a. m. í hreyfingu er tók aS sér söfnun matar fyrir atvinnu- leysingja og fjölskyldur þeirra. Einnig hefur LCC tekiS þátt f aS safna peningum, mat og klæSum handa politiskum föngum og barist fyrir frelsi þeirra, LCC berst gegn kúgun í skólum landsins og fyrir því aS skólanemendur, stúdentar og verkamenn sameinist í baráttunni. MeSal langtimamarkmiSa LCC er byltingarsinnaS allsherjarverkfall er leyst gæti úr læSingi afl verka- lySsstéttarinnar og þannig bylt her- foringjastjórninni. Þátttaka LCC f andspyrnunni er mj°g þýSingarmikil, enda þótt sam- tökin séu enn of vanmegna til aS leika lykilhlutverk í baráttunni. STYÐJUM LIGA COMUNISTA DE CHILE ! SÖSÍALfSKA BYLTINGU f CHILE ! LIFI RAUÐ S-AMERÍKA ! G.T. Nú eru liSin tvö ár frá þvi aS skelfileg ógnarstjórn herforingja tók viS af umbótasinnaSri stjórn sós — íalista í Chile. MeS valdaráni hers- ins 11. september 1973 var bundinn endir á þá „sósialisku tilraun" er heimurinn fylgdist meS af áhuga. Borgaralegir fjölmiSlar löptu upp allan óhróSur hægriafla um Allende- stjórnina og voru ósparir á frétta- flutning af stéttaátökunum í landinu, sem vanalega var lýst sem viSur- eign lýSræSissinnaSrar stjórnarand- stöðu og einræSissinnaSra kommún- ista. ByltingarsinnaSir sósialistar hvöttu Allende-stjórnina aftur á móti til dáða og gagnrýndu vægSar- laust linkind hennar viS hægriöflin. ValdarániS var staSfesting á varn- aSarorSum byltingarsinna og af- sönnun á þeirri trú forystumanna chileskra sósíalista aS herinn væri „hlutlaus" í stéttaátökunum. Valdaránið hefur einnig sýnt siS- leysi hinna borgaralegu fjölmiSla, þvi nú þegja þeir um Chile. Fregn- ir um hrottaskap og pyntingar hern- aSareinræSisins eru mun lélegri söluvara en ógöngur sósialiskrar umbótastjórnar. Harmleikurinn Harmleikurinn f Chile sem leitt hefur dauða og óskaplegar hörmung- ar yfir þúsiindir alþýðumanna krefst þess að allir sósialistar líti á ,,hina friSsamlegu leiS Chile til sósial- isma" sem endanlegan ósigur þing- ræSishyggjunnar og þeirrar röngu stjórnlistar sem kennd er við sós- íaldemokratisma og stalínisma. Samfylking við fyrirbæriS „þjóðlega borgara" getur aSeins leitt hreyf- inguna á villigötur. Og þaS sem einna mikilvægast er: vopnun verka- lySs stettarinnar er eina raunhæfa svariS viS vopnun hers borgaranna. E i n i n g a r f y 1 ki n g chilesks verkalýSs er eina afliS er brotiS getur hernaðarein- ræðið á bak aftur og byggt upp sósíalískt þjóðfélag. Ástandib 1973 Þegar herinn í Chile braut grund- vallarreglur borgaralegs lýSræðis lýsti hann þvf yfir að hann gerði það í nafni lýðræðis og frelsis. Valdaránið táknaði í augum hægri manna jafnt í Chile sem á Islandi „sigur lýðræSisins" og vitum við þá hvaS átt er viS meS því hugtaki, þ. e. lýSræSi handa auðvaldinu, frelsi til handa auðvaldinu. Borgarastéttin ákærði Allendestjórnina fyrir að eiga sök á efnahagslegri ringulreiS, atvinnuleysi og ólgu f landinu. En efnahagskreppa er ekki annað en afkvæmi auðvaldsins og ábyrgð- in borgaranna sjálfra. Olgan í land- inu stafaSi af þvi þjóSfélagsástandi er ríkti; sterk sósíalísk umbóta- stjórn við völd og forréttindaöflin í varnarstöSu. Sósialisk vitund, marx- ískar umræSur og fjöldabarátta meS- vitaðra verkalýðssinna var auðvald- inu ekki að skapi. ÞjóSnýtingar fjölþjóSlegra auShringa komu rót á erlent auðvald og.vitaskuld uggði hinn mikli verndari ,,suSuramerfsks lySræðis", Bandarfkin, um fram- vindu mála. Chileskri alþýSu var refsaS. Al- þjóðlegar lánastofnanir hundsuSu Allende- stjórnina; fjölþjóSahring- irnir gerðu samsæri um lækkun kop- arverðs og ollu þannig gifurlegum erfiSleikum fyrir efnahagslff Chile. AS lokum missti auðvaldiS svo áhug — ann a þingræðisleiknum og reif af sér grfmuna f ofsalegri bræði. Fas- ískar hryðjuverkasveitir voru gerS- ar út til aS skemma og meiða. Marxistum og róttækum umbóta- sinnum var misþyrmt og forys. - menn myrtir; mikilvæg mannvirki og raflfnur eySilagðar. Þ >m 11. september 1973 lét sfðan þrenningin - chilesk borgarastétt, amrfska leyni- þjonustan CIA og fjölþjóðahringirn- ir til skarar skrfða. „Chileska leiðin til sósíalisma" var brotin á bak aftur, Allende for- seti myrtur og hermönnum sigað á verkalýðsstéttina. Tveimur árum sibar Allur sögulegur samanburður viS hernaðareinræðið f Chile er út f hött. ÞaS minnir aS vfsu á Hitlers-Þýska- land en ofstækiS er sýnu brjálæðis- legra. SiSleysi auðhyggjunnar birt- ist þar f sfnu viSbjóðslegasta formi. Tugir þúsunda verkamanna ganga atvinnulausir f Chile og raungildi launa hefur minnkað um 50% frá 1973. Verðbólgan er hvergi meiri f heiminum. Svo mikil er eymdin orS- in aS liggur viS svelti hinna snauS- ustu. Börnin koma berfætt og van- nærS f skólann, klædd tötralegum flfkum. Allur almenningur býr við hin bágustu kjör, en borgarastéttin nýtur lffsins á stórhertu arðráni. Einföldustu mannréttindi hafa ver- ið afnumin f landinu; skoðanafrelsi, prentfrelsi, hugsanafrelsi. VitaS er að þúsundir andstæSinga stjornarinn- ar hafa veriS dæmdir til fangelsis- vistar, aðrir sendir f myrkraklefa eða lfflátnir án dóms og laga. Róttækar bækur um þjóðfélagsmál hafa veriS fjarlægðar úr bókabúð- unum og söfnum og brenndar á al- mannafæri. Jafnvel verk rithöfunda eins og Gorkf, Thomasar Mann og þjóðskálds Chile, Pablo Neruda, lenda a balkestinum með ritum Marx, Lenfns og Trotskfs. A meðan marxfskum bókmenntum er fleygt á eldinn þá tróna á tindum 1 Chile heimskir smáborgarar meS hugsjónir hitlerismans. Slfkur fél- agsskapur er byggir stefnu sfna á kenningum Hitlers er einmitt starf- andi f Santfagó og nytur sérstakrar verndar Pinochets. Samtökin ,,Föð- urland og frelsi" er stunduöu hrySju- verkastarfsemi, hafa hafist til auk- inna metorða. Nýverið lýsti einn foringja þeirra yfir, að nauSsyn væri á myndun þjóðlegra einingar- samtaka til verndunar stjórn hersins. ÞaS er einmitt skortur á einhvers konar fjöldastuðningi sem bakar her- foringjastjórninni óskapleg vandræSi og gerir hana frábrugðna fasista- stjórnum Hitlers og Mússólfnfs. Andspyrnan f raun og veru er ekki hægt að tala um, að nein skipulögð vfðtæk andspyrnuhreyfing sé við lýði 1 Chile. Orsakir þess eru margvfs- legar, m. a. erfiSleikar allrar and- spyrnu f landinu vegna eftirlits hers- ins og svo ágreiningur vinstri afl- anna um bardagaaöferS og markmiS, Til eru þau öfl f Chile er v i 1 j a læra af ósigrinum og taka upp baráttu fyrir sósfalisma, sam- hliSa andfasfsku baráttunni. önnur öfl telja verkefni andfasiskrar hreyf- ingar aSeins að endurreisa borgara- legt lýðræði f Chile, þaS sama lýS- ræði og afhjúpaSi sig svo greini- lega 11. september 1973. AlþýSusamband Chile (CUT) lagði 1 janúar s.l. fram grundvöll fyrir alþjóSlegt Chilestarf. Þar er megin- áherslan lögS á einangrun og hunds- un herforingjastjórnarinnar og að samstöðuhreyfingarnar erlendis veki athygli á ástandinu f Chile meS ut- gáfustarfsemi og mótmælaaSgerSum. Chilenefndin f Svfþjóð hefur gagn- rýnt þennan grundvöll CUT og telur hann ónó^an. Sænska nefndin leggur einmitt áherslu á það aS læra af ósigrinum 1973 og hefur þvf sett kjörorðið: „Niður meS fasismann - fyrir sósfalisma" 1 öndvegi alls starfs sfns. SvipuS gagnrýni hefur einnig komið frá öðrum Chilenefnd- um 1 Evrópu. r Chile eru það byltingarsamtök vinstrimanna MIR er hafa forystu f andspyrnunni gegn hernaSarein- ræðinu. Forystumenn samtakanna hafa líklega ospartfengiS aS kenna á því; fjöldi félaga í miðstjórn MIR situr f fangelsi og leiðtogar þess hafa verið teknir af lffi. MIR veitti Allende-stjórninni gagnrýninn stuðn- ing og benti á að varasamt væri að treysta borgaralegu lýðræSi og hern- um. MIR hvatti til þess aS verkalýö- urinn yrSi vopnaöur, herinn afvopn- aSur og raunverulegri sósialfskri byltingu komið a. Eftir valdarániS hafa ýmiskonar öfl gengiS til samstarfs við MIR, enda er þaS ótvfræður forystuaðili 1 andspyrnunni. Þetta hefur svo leitt til þess að MIR hefur færst til hægri og m. a. undirritaö snemma árs 1974 yfirlýsingu „chilesku vinstri hreyfingarinnar" þar sem ekki er vikiS frá grundvelli þeim er AlþýSu- fylkingin og Allende-stjórnin byggSu á. Samtökin Liga Comunista de Chile hafa gagnrýnt MIR fyrir þessa afstöðu þratt fyrir aS þau viSurkenni MIR sem foringja mótspyrnuaflanna LCC er stuSningsdeild Fjórða al- þjóðasambandsins f Chile og hefur samtökunum vaxiS fiskur um hrygg upp á sfðkastið. Um þau er fjallaS nánar annars staSar á sfðunni. Hér gefst ekki tækifæri til að gera frekari grein fyrir flokkaskipt- ingunni f Chile og deilum andspyrnu- aflanna, en þess má geta að úr röð- um sósfaldemókrata hafa heyrst raddir þess efnis að bjóða beri krist- ilegum lýðraeSissinnum þátttöku f andfasfskri samfylkingu gegn hern- aSareinræÖinu. Kristilegir lýSræð- issinnar áttu þó af pólitiskum sam- tökum mestan þátt 1 þeirri atburSa- rás er olli valdaráninu 1973. Baráttan erlendis VfSa um heim hafa andfasfsk öfl og sósíalistar gengist fyrir mynd- un Chilenefnda til aS styðja barátt- una 1 Chile og til að framkvæma f raun kjöroröið „Einangrum og hunds- um herforingjastjórnina". Dæmi um slfka nefnd er Chilenefndin 1 SvfþjÓ5» en einnig eru Chilenefndir starfandi f öSrum Evrópulöndum. Fulltrúar evrópsku Chilenefndanna komu sam- an 1 Stokkhólmi 1 sumar og sam- ræmdu þar aSgerSir sínar. A ráS- stefnuna mættu einnig fulltrúar frá chilesku vinstrihreyfingunni, s.s. Sósíalistaflokknum, MIR, Róttæka- flokknum og Kristilega vinstriflokkn- um. Er það lifandi dæmi um þá al- þjóðlegu samstöðu sem er að nást milli Chilenefndanna og chilesku vinstrihreyfingarinnar. Þessi barátta erlendis fyrir ein- angrun herforingjanna.sem gengur m. a. út á það aS afhjúpa tengsl „eigin" auðvalds við chilesku gór- illurnar og mótmæla fjárfestingum þess 1 Chile, hefur þegar gefiS góða raun. TfmaritiS Chilebullettinen skýrir þannig frá þvf (4/75), að það hafi komist yfir skjöl utanrfkis ráðu- neytis Chile, sem er leynileg skýrs- FRH. Á SÍDU 4

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.